Hættir formennsku í Hollvinafélagi MR

- MR geldur þess hversu margir nemendur hans verða stjórnmálamenn, sagði fjármálaráðherra.

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra mun ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður Hollvinasamtaka Menntaskólans í Reykjavík. „Ég talaði líka um að kannski hefði skólinn liðið fyrir það að margir…

Sigmundur og sundurlausi herinn

Fréttaskýring Sé það satt og rétt sem Sigmundur Davíð Gunnaugsson segir, og heldur fram, að hans helstu fjandvinir innan Framsóknarflokksins séu þau þrjú sem gegndu formennsku á undan honum, er víst…

Á flótta frá bullandi ósætti

- Katrín Jakobsdóttir spyr sig hvort ástæða þess að stjórnarþingmenn og ráðherrar taki lítinn þátt í…

Stjórnarandstæðingar hafa kvartað sáran yfir hversu lítinn þátt stjórnarsinnar taka þátt í umræðunni um fjármálaáætlunina. Undantekning er Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, en hann hefur setið í…

LÍN í þúsundum dómsmála

Lánasjóður íslenskra námsmanna heldur ekki skrá yfir eigin dómsmál og vissi því ekki hversu mörg mál sjóðurinn rekur eða hafði rekið fyrir dómstólum, þegar fyrirspurn barst um hvers mörg málin eru.…

Þingmenn stjórnarflokkanna og ráðherrarnir ekki saman í liði

- segir Logi Einarsson, stjórnarandstaðan skipar eitt, ráðherrar annað og það þriðja er skipað…

„Ég sakna ráðherranna úr þessari umræðu,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vegna umræðunnar um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, „...ekki bara fyrir hönd stjórnarandstöðunnar heldur…

Forðast ráðherrar erfið svör?

- þeir svara seint sumum fyrirspurnum. Þingmaður spyr hvort það sé vegna þess að ráðherrar óttist að…

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, vakti athygli á að, um eitt hundrað fyrirspurnum þingmanna til ráðherranna, hafi aðeins um tíunda hluta þeirra verið svarað innan þeirra fimmtán daga…

Rekin áfram af fjandskap

- Borgarlínan fellur ekki öllum í geð. „Það hlýtur að vera hægt að stöðva slík mál áður en meira fé…

Borgarlínan er á teikniborðinu, hið minnsta er unnið að undirbúningi hennar. Sitt sýnist hverjum um þá áætlun. Davíð Oddsson, einsog margir muna, var borgarstjóri Reykjavíkur í drjúgan tíma, er…

Ríkisstjórn langrar framtíðar

- en hún sprakk á limminu innan tveggja ára með efnahaginn í rjúkandi rúst. Tveir ráðheranna eru…

Þegar höfuðandstæðingar íslenskra stjórnmála, Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin, undir forystu Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, mynduðu ríkisstjórn, fyrir rétt um tíu árum, sá…

Get ekki látið sem ekkert hafi í skorist

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er, þessa stundina í viðtali við Björn Inga Hrafnsson í Eyjunni á ÍNN, þar sem hann segir að átökin og ósættið innan Framsóknarflokksins sé mikið. Þrír fyrrverandi formenn…

„Forsætisráðherra roðnar í framan“

Steingrímur J. Sigfússon, er í hópi þeirra þingmanna sem undrast meðferð áfengismálsins á Alþingi. „Það segir allt sem segja þarf í máli af þessu tagi sem búið er að senda fleiri en einni þingnefnd…