Sakar Ásmund Einar um lygi

„Ég verð því að spyrja, fyrst það er svona auðvelt að ljúga um svona tilgangslaust atriði: Hvar…

Björn Leví Gunnarsson á Alþingi nú fyrir skömmu: „Þann 9. apríl sl. spurði háttvirtur þingmaður Guðmundur Ingi Kristinsson hæstvirtan félags- og jafnréttismálaráðherra, í óundirbúinni fyrirspurn,…

„Þetta er algjört rugl“

„Ef við getum ekki gert þetta rétt, ef ráðherrar geta ekki gert þetta rétt, hvernig getum við gert…

Björn Leví Gunnarsson gefst ekki upp og spyr spurninga sem virðast ekki vera framkvæmdavaldinu að skapi. Hann tók til máls á Alþingi og sagði: „Mig langar til að vekja athygli forseta og…

5.000 mál á biðlista lögreglunnar

Það er réttur bæði brotaþola og geranda að mál þeirra séu unnin hratt og að niðurstaðan komi sem…

„Samkvæmt upplýsingum mínum bíða um fimm þúsund mál rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Fjölnir Sæmundsson, varaþingmaður VG, á Alþingi í gær. „Það þýðir að þúsundir manna eru…

Er enn klappað fyrir Svandísi?

Þegar Svandís Svavarsdóttir mætti fyrst í heilbrigðisráðuneytið, sem nýr ráðherra, stillti starfsfólkið sér upp og klappaði fyrir henni, bauð hana velkomna til starfa og vænti greinilega mikils af…

Haldlaus orðræða Bjarna um EES

„Í ljósi þess hversu mikil fríverslun er fyrir Ísland er full ástæða til að finna að því hvernig sumir ráðherrar núverandi ríkisstjórnar, einkum þá hæstvirtur fjármálaráðherra, hafa undanfarið gengið…

Hvað er að okkur hér, 63 þingmönnum?

„Það fer nú að styttast í löggjafarþingi okkar, númer 148. Enn þá erum við á sama stað og við vorum í haust, enn þá líða tæplega tíu prósent barna mismikinn skort. Enn þá skattleggjum við fátækt. Enn…

Ætlar ríkið að borga til baka?

Hvað er ríkið búið að hafa mikla fjármuni af öryrkjum?

  Hvernig virkar krónu móti krónu skerðingin gagnvart öryrkjum? Hún virkar svona: Segjum, að öryrki,sem vegna slyss eða veikinda hefur orðið að hætta á vinnumarkaði ætli að reyna að vinna…

Sker upp herör gegn einkarekstri

Ætlum ekki að útrýma einkarekstri, segir Bjarni Benediktsson.

„Raunar verður ekki annað séð, af fyrstu mánuðum þessarar ríkisstjórnar, en að verið sé að skera upp herör gegn einkarekinni starfsemi í heilbrigðisgeiranum og ber umræðan nú nýverið um…

Klofinnn í Sjálfstæðisflokkur

Sjálfstæðisflokkurinn gengur klofinn til kosninga í Vestmannaeyjum og hugsanlega einnig á Seltjarnarnesi. Í báðum þessu sveitarfélögum hefur flokkurinn verið með yfirburðastöðu sem nú sér fyrir endann…

Alltaf á tvöföldu verði

Neytendavakt Miðjunnar er í Brighton á Englandi. Eftir stutta dvöl í þeirri borg er strax ljóst a verlagi í Brighton er allt annað og lægra en er heima á Íslandi. Máltíð sem borðuð var eftir að við…

Svandís steinsofandi í ráðherrastól

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra var vakin með látum þegar ljósmæður, sem sinna þjónustu í heimahúsum sögðu margar hverjar upp og bentu á ráðherrann. Sögðu Svandísi hafa legið á…

Miðflokkurinn áfram um Drekasvæðið

Miðflokkurinn fundaði mikið um helgina, þar sem haldið var fyrsta flokksþings Miðflokksins. Fyrir þinginu lá ályktun um orku. Þar segir: „Mikilvægt er að vinna að nýtingu líklegra gas- og olíulinda…

Atvinnulausum stýrt í háskóla

Björn Leví Gunnarsson Pírati hefur spurt Ásmund Einar Daðason félags og jafnréttisráðherra hvers vegna atvinnulaust fólk geti, og haldið atvinnuleysisbótum, einungis stundað háskólanám, en ekki annað…

Borgarlínan notuð sem villiljós

Sjálfstæðisflokkur og Sveinbjörg Birna segja borgarlínu vera fjárhagslegt feigðarflan.

„Svokölluð borgarlína er óskýrt og að stórum hluta óskilgreint verkefni og fjárhagslegt feigðarflan. Verði borgarlína að veruleika er ljóst að gífurlegur kostnaður vegna þess mun leggjast með fullum…

Hvað seldi Kristján?

Guðmundur Kristjánsson í Bfrimi keypti drjúgan hlut í HB Granda fyrir nærri 22 milljarða, mest af Kristjáni Loftssyni. Kristján sagði í einhverju viðtali í dag að hann hafi fengið tilboð sem ekki var…

Formennirnir vöruðu Katrínu við

Formenn fjögurra stéttarfélaga ætla að standa þétt saman í komandi átökum. Alvarleg staða takist…

„Formenn Verkalýðsfélags Akraness, VR, Eflingar og Framsýnar hafa fundað nokkuð stíft að undanförnu enda hafa þessi félög í hyggju að standa þétt saman í komandi kjarasamningum,“ skrifar Vilhjálmur…

Fjórðungur fanga fer aftur í fangelsi

Þörf er á nýjum upplýsingum.  Metið verði hvort rétt sé að Fangelsismálastofnun ráði hverjir taki út…

Í raun eru ekki til góðar upplýsingar um hversu margir fangar gerast aftur brotlegir og enda aftur bak við lás og slá. Bestu fyrirliggjandi upplýsingar segja að rétt um fjórðungur fanga komi aftur í…

Rósa Björk og Andrés Ingi saman í liði með stjórnarandstöðunni

Tíu þingmenn vilja að stefnan í hvalveiðum verði endurmetin. Þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka,…

Tíu alþingismenn hafa sameinast um tillögu til þingsályktunar um að hvalveiðistefna Íslands verði endurmetin. „Alþingi ályktar að fela forsætisráðherra að endurmeta hvalveiðistefnu Íslendinga og…

Ráðherra hlustar ekki á Samgöngustofu

Sigurður Ingi Jóhannsson hefur lagt fram ítarlegt frumvarp um köfun. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir auknu hlutverki Samgöngustofu, sem er ekki par hrifinn af því. „Að því er varðar gildissvið…

Ríkið ráði ferðamálaráði

Með nýju lagafrumvarpi er gert ráð fyrir að þau sem starfa í ferðaþjónustu missi meirihlutann og fulltrúar ríkisstjórnarinnar verði með meirihluta í ráðinu. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, sem…

Orð dagsins: Dýrt að hækka laun

Orð dagsins á Ásta Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs; „Það er dýrt að hækka laun á Íslandi. Of hár launakostnaður mun á endanum bitna harkalega á samkeppnishæfni landsins. Því miður er…

Sveinbjörg leiðir nýtt framboð

„Ég mun bjóða mig fram fyrir nýtt stjórnmálaafl í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí nk,“ þannig endar Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir grein sína í Fréttablaðinu í dag. Sveinbjörg Birna var sem…

Katrín svarar öryrkjum fullum hálsi

Plástur yfir gröft, segir formaður ÖBÍ og segir að fjármálaáætlunin muni búa til félagsleg vandamál.…

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er alls ekki sátt með viðbrögð formanns Öryrkjabandalagsins vegna fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. „Ég held að fólk verði bara að horfa á staðreyndirnar og…

Þór Saari yfirgefur Pírata í fússi

Þór Saari var ekki endurkosinn í bankaráð Seðlabankans, þar sem hann hefur setið sem fulltrúi Pírata. Honum er misboðið. „Ágætu Píratar. Þar sem þingflokkur Pírata hefur vikið frá þeirri óskráðu en…

Af hverju Vinstri græn?

„Ég held að fólk verði bara að horfa á staðreyndirnar og tölurnar sem hér eru lagðar fram en ekki…

„Af hverju vilja Vinstri græn ekki setja krónu til viðbótar í barnabætur og vaxtabætur næstu fimm árin? Af hverju vilja Vinstri græn setja nánast sömu krónutölu í framhaldsskólana næstu fimm árin? Af…

Kvartaði undan Ásmundi Einari

„Maður lendir á vegg þegar maður talar við heilbrigðisráðherra og jafnréttis- og félagsmálaráðherra um Hugarafl. Þetta er spurning upp á líf og dauða. Þetta er fólk sem er mikið veikt,“ segir…

Tólf þúsund færri fá nú barnabætur

„Frá árinu 2013 hefur fjölskyldunum fækkað um 12.000 sem njóta stuðnings barnabótakerfisins,“ segir Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingflokksformaður Samfylkingarinnar. Hún…

Skemmir Eyþór fyrir Eyjamönnum?

Eyþór skemmir fyrir Eyjamönnum Helstu afleiðingar loforðs Eyþórs Arnalds, um að þeir borgarabúar sem eru 70 ára og eldri, verði undamþegnir fastgeignasköttum, er sagt vera utan laga og réttar. Sem…

Vanraust? Nei, fólk leitar til dómstóla

„Ég veit ekki betur en að menn leiti til dómstólanna sýknt og heilagt að einhverra mati í mjög miklum og ríkum mæli, a.m.k. þeirrar sem hér stendur, en ég hef svo sem fagnað því að menn leiti til…

Getur Bjarni ráðið lífeyrissjóði?

„Telur fjármála- og efnahagsráðherra að launakjör forstjóra þeirra fyrirtækja sem LSR á verulegan hlut í geti skapað vandamál í kjaraviðræðum sem munu eiga sér stað á næstunni? Ef svo er, mun ráðherra…

SA boðar „fæting“ á vinnumarkaði

„Þessa leið vilja Samtök atvinnulífsins fara og munu ekki ljá máls á neinu öðru,“ sagði Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins á ársfundi samtakanna í gær, og vitnaði til…

200 milljarðar á þremur árum

Mikið hefur verið fjárfest í ferðaþjónustu á síðustu árum, margfalt meiri en á árunum á undan. Í fyrra var fjárfest fyrir 74 milljarða, áttatíu milljarða árið 2016 og 63 milljarða árið 2015. Þetta…

Hvar eru skýrslurnar?

Þær eru margskonar fyrirspurnirnar sem þingmenn leggja fram. Ný fyrirspurn frá Helga Hrafni Gunnarssyni er stutt en um leið merkileg. Hann spyr Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra, þessarar…

Umboðslaus þingflokkur Vinstri grænna

Glæpir gegn mannkyni eru orðnir svo margir í stríðsátökunum í Sýrlandi að engin leið er að hafa á…

Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur er ekki sáttur við þá flokksfélaga sína, sem skipa þingflokk Vinstri grænna. „Þingflokkur Pírata sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann fordæmir árásina…

Eyþór vill lækka skatta Davíðs

Eitt helsta kosningaloforð Eyþórs Arnalds og félaga hans á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er að fella niður fasteignagjöld á kjósendur, sjötíu ára og eldri. Haukur Arnþórsson…

Dagur vill flugráð í bókasafnið

Kjartan segir borgarstjóra vera í kosningaham og hirða ekkert um kostnaðinn. „...einstaklingar sem…

Dagur B, Eggertsson borgarstjóri hefur lagt fram tillögu um að stofnað verði tímabundið flugráð sem falið verið að fara í hugarflug vegna útfærslu á Grófarhúsi, menningarhúsi, húsinu sem hýsir…

Langvarandi vanstjórn og vanræksla

Náttúrverndarsinninn og ráðherrann fyrrverandi Hjörleifur Guttormsson er greinilega ekki sáttur hvernig ríkisstjórnum hefur til tekist með stjórnun ferðamála. Þar hafalengst setið, á uppgangstíma…

Refsingin í Dómkirkjunni

Það er hálf öld, fimmtíu ár, í dag frá því ég fermdist í Dómkirkjunni. Prestur var séra Óskar Þorláksson. Hann var eflaust ágætur en ég og hann áttum ekki vel saman. Best er að taka fram og játa að ég…

Jafnt mesta illvirki Íslandssögunnar

„Eru setningarnar "ekki lýst yfir sérstökum stuðningi" og "ekki lýst yfir stuðningi" ólíkar? Það munar vissulega einu orði. Er munur á þessum tveimur setningum sem svari gagnvart spurningunni „hefur…

Verður Trump ríkisstjórninni að falli?

Allsendis er óvíst að hinn almenni félagi í Vinstri grænum kyngi velvild Íslands að loftárásunum á Sýrland. Víst er að hluti þingflokksins gerir það ekki. Rósa Björk hefur þegar sagt sína skoðun og…

Eyþór les í stöðuna

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur lesið rétt úr stöðunni og ákveðið að gera gott fyrir hörðustu stuðningsmenn flokksins. Eyþór lofar sínum tryggustu kjósendum að losa þá undan…

Fáum við að sjá útreikningana

„Hvaða aðferð við útreikning á greiðslum af verðtryggðum lánasamningum er beitt í fjármálastofnunum í ríkiseigu eins og Íbúðalánasjóði, Íslandsbanka og Landsbanka Íslands?“ Þannig hljómar fyrri…

Ríkisstjórnin og „grái grauturinn“

Gunnar Bragi Sveinsson, þignflokksformaður Miðflokksins, skemmtir sér með grein í Mogganum í dag. Skemmtiefni hans er núverandi ríkisstjórn, sem Gunnari Braga þykir vera mynduð um ekkert nema…

Lækkum skatta á óþekkta alþjóðlega stórgróðajöfra

„Ekki er verið að bjarga vegakerfinu sem er að molna niður á vakt Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.…

„Við höfum verið að ræða fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar næstu fimm árin. Þar eru nokkur atriði sem valdið hafa sérstökum og miklum vonbrigðum og ætla ég að nefna nokkur. Í fyrsta lagi lækkun…

Guðlaugur Þór með brandara, eða ekki

„Ég er búinn að vera á þingi síðan árið 2003 og ég hef leyft mér að gera að gamni mínu allan þennan tíma og ég mun halda því áfram meðan ég er þingmaður og ráðherra,“ sagði Guðlaugur sem lítur svo á…

Stærðarinnar steik á tvö þúsund

Hjörtur Howser er ásamt syni sínumí fríi á Kanaríeyjum, Gran Canaria. Þetta er fyrsta raunverulega fríið mitt frá hruni. Við feðgarnir höfum reyndar farið tvær stuttar ferðir, til London og Danmerkur.…

„Þetta er dónaskapur“

Þetta er stærsti angi svarts hagkerfis á Íslandi. Þetta er ekkert mál fyrir lögregluna að fara á…

„Þetta er dónaskapur. Dónaskapur við skattgreiðendur, við samkeppnisaðila, við þjóðfélagið, við þau sveitarfélög þar sem þetta er rekið. Ég er búinn að taka þetta mál upp líklega fimm sinnum við fjóra…

„Ég er góðkunningi lögreglunnar“

„Ég get upplýst háttvirtan þingmann Helga Hrafn Gunnarsson um að ég teljist eiginlega góðkunningi lögreglunnar. Það er ekki af því að ég er í Sjálfstæðisflokknum. Það kemur mér ekki á óvart að heyra…

Á GRECO við Sjálfstæðisflokkinn?

„Komið hafi fram hjá rannsóknarnefnd samtakanna að lögreglan eigi sér langa hefð fyrir tengslum við tiltekinn stjórnmálaflokk og að flokksaðild og pólitísk sjónarmið geti stundum haft áhrif á stöðu…

Þagði í ræðustól Alþingis

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, steig í pontu rétt í þessu og deildi hart á ákvarðanir um sem verða til þess að loka aðstöðu Hugarafls. Guðmundur Ingi sagðist ætla, í…

Isavia lagði keppinaut

Isavia sigraði í kærumáli til Neytendastofu. BaseParking hafði fullyrt að það fyrirtæki biði lægsta verð fyrir bílastæði við Leifsstöð. Isavia kvartaði. „Kvörtun Isavia snéri að fullyrðingu…

Sjö skelltu á verðlagseftirlitið

Sjö dekkjaverkstæði meinuðu verðlagseftirliti ASÍ að kanna verð á umfelgun. „Það eru Sólning, Dekkjahöllin, Gúmmívinnustofan, Toyota Selfossi, Hjólbarðaverkstæði Magnúsar- Selfossi og Höldur á…

Bjarni beygði Vinstri græn

Allt þar til ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur varð að veruleika var stefna flokka þeirra í skattamálum það sem helst bar á milli þeirra. Ég hef oftar en einu sinni, þá…

Leiðsögn sýningarstjóra

Leiðsögn með Aldísi Arnardóttur sýningarstjóra sýningarinnar Líðandin – la durée, verður á sunnudag 15. apríl kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Á sýningunni eru mörg sjaldséð verk,…

Hvernig getur VG varið skattalækkanirnar?

Ólafur Ísleifsson og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir tókust á um skattalækkanir. „Hvernig getur…

Þau voru margt forvitnileg orðaskipti þingflokksformannanna, Ólafs Ísleifssonar í Flokki fólksins, og Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, Vinstri grænum, um fjármálaáætlunina. „Það kemur auðvitað…

Fjármálaáætlunin fékk falleinkunnir

Engar breytingar gerðar í fjáralaganefnd þar sem fjármálaráðuneytið vildi það ekki. Engin…

„Hin nýafgreidda fjármálastefna fékk 80 athugasemdir og ábendingar frá fjármálaráði og falleinkunn frá flestum hagsmunaaðilum. Þrátt fyrir það vildi meiri hluti fjárlaganefndar ekki gera eina…

„Ég hef verið á þingi frá 2009“

Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar, ósátt með málfutning Álfheiðar Eymarsdóttur,…

„Ég mótmæli því efni þessa frumvarps. Við verðum að breyta því,“ sagði varaþingmaður Pírata, Álfheiður Eymarsdóttir, þegar hún talaði um frumvarp um breytingar á strandveiðunum. „Leyfum hverjum…

Stjórnir fyrirtækja leiksoppar forstjóra

Allt í boði lífeyrissjóðanna sem hafa brugðist. Stjórnendur ríkisfyrirtækja njóa kjara langt umfram…

Bolli Héðinsson, hagfræðingur og formaður Samtaka sparifjáreigenda, sagði á opnum fundi að vel megi vera að ráðamenn í fyrirtækjum hafi haldið að sér höndum í að skara eld að eigin köku, í örfá…

Forstjóralaun lækki um allt að 50 milljónir

Vill launalækkun forstjóra Haga, N1 og Eimskips. Málið rætt á aðalfundi Gildis í dag.

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, leggur til á aðalfundi Gildis að laun forstjóra Haga, N1 og Eimskips verði lækkuð í fjórar miljónir á mánuði, hjá hverjum og einum…

Landspítalinn, byggður út í bláinn?

Eða liggja fyrir raunhæfar kostnaðaráætlanir? Og ef svo er, hver gerði þær?

Hver ætli sé áætlaður kostnaður við fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir við sjúkrahús við Hringbraut? Ætli það liggi fyrir og eins væri gott að vita til hvaða framkvæmda og hvaða framkvæmdatíma sú…

Hvers vegna Katrín og Svandís?

Skorar á fjármálaráðherra að gefa samninganefnd ríkisins heimild til að semja við ljósmæður og það…

„Hvernig getur það gerst árið 2018 á vakt Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra að kvennastétt með 6 ára háskólanám að baki sé að hverfa frá starfi?“…

Bjarni og lög á ljósmæður

„Landlæknir varaði ríkisstjórn Bjarna Ben og Sigmundar Davíðs ítrekað við að lög á verkföll ljósmæðra og annars heilgræðisstarfsfólks vorið 2015 myndi ekki leysa vandan til lengri tíma. Þeir stöðvuðu…

Jæja, Bjarni Ben, hvað fá forstjórarnir?

Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, vill vita hvað ríkisforstjórar fá í laun. Bjarna Benediktssyni ber að svara Þorsteini. Á Alþingi fyrr í dag sagði Bjarni launakröfur ljósmæðra vera…

Vill vita um mengun í Hellisheiðarvirkjun

Ólafur Ísleifsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, hefur lagt fram átta spurningar fyrir Guðmund Inga Guðbrandssonar, um mengun og afleiðingar hennar í og við Hellisheiðarvirkjun. „Hvaða…

Bjarni segir kröfur ljósmæðra óaðgengilegar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir kröfur ljósmæðra óaðgengilegar. Segir hættu á að ef samið…

Halldóra Mogensen, Pírati og formaður velferðarnefndar Alþingis, spurði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra um stöðuna í ljósmæðradeilunni, ekki síst hver beri ábyrgð á hvernig komið er. „Hver…

Sakar Bjarna um hrein ósannindi

Bjarni segkir þingmanninn vera með útúrsnúninga. „Þetta er bara ósatt, herra forseti,“ sagði Helga…

Bjarni Benediktsson vakti venju fremur atygli í Kastljósþætti þegar hann sagði að búið væri að hækka bætur í 300 þúsund krónur og eignaði sér það verk. „Ég veit ekki hvort á að hlæja eða gráta yfir…

Hlustar Dagur ekki á konur?

Fyrirgefðu Dagur, en hvar geymir þú konurnar á þínum lista? - Ég er ung kona með framtíðarsýn og ég…

„Mér hefur alltaf þótt Dagur B. Eggertsson geðugur maður. Nú kveður við annan tón,“ skrifar Hildur Björnsdóttir, sem skipar annað sæti á framboðslista Sjáflstæðisflokksins í Reykjavík.…

Sér ekki fyrir endann á fátækt

Hvað höfum við sem erum hátekjufólk að gera með 53.850 kr. í persónuafslátt, á meðan við horfum á…

Bjarni Benediktsson sagði á Alþingi, fyrir augnabliki, að hann sá dagur renni seint upp að fátækt verði útrýmt hér á landi. Inga Sæland lagði spurningar fyrir Bjarna. „Ég á mér þann draum að…

Ýkjum kostnaðinn af einkaleyfum

„Þú getur auðvitað ekki selt eitthvað sem þú átt ekki,“ sagði ráðherra. „Hins vegar eru 45 erlendar…

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, sem er nýsköpunarráðherra sagði á Alþingi að ekki væri farið rétt með hver kostnaður er af því að sækja um og fá einaleyfi. „Hann er talaður mjög upp og ýktur.…

Tveir á fallandi fæti

Þeir eiga það sameiginlegt Dagur B. Eggertsson og Eyþór Arnalds að flokkar þeirra missa talsvert fylgi ef mið er tekið af nýrri skoðakönnun Fréttablaðsins. Samfylkingin hefur misst drjúgt fylgi frá…

Verður græðgi bankanna beisluð?

Bjarni Benediktsson segir ástæðu til að hafa áhyggjur.

Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, efast um að viðskiptabankarnir slaki á klónni, falli frá eða lækki þau gjöld sem þeir hafa komið á og innheimta hjá viðskiptavinum sínum.…

Borgaði 793 milljónir, en í hvað?

793 milljónir eru miklir peningar, líka hjá Seðlabankanum. Markaður Fréttablaðsins birtir frétt í dag um að bankinn hafi borgað 793 milljónir króna, „...í gjöld vegna gjaldeyrisútboða sem tengdust…

Er Steingrímur færibandasjóri Alþingis?

Mikil ókyrrð varð meðal þingmana í dag vegna hversu seint þeir fá ekki að vita tímanlega hvaða mál eru á dagskrá hverju sinni. „Það sem er kaldhæðnislegt við þetta er að núverandi forseti…

Ljósmæðradeilan: Mótsagnir hjá ráðherranum og forstjóranum

„Ég hef beitt mér í þessu máli í gegnum forstjóra Landspítalans,“ segir ráðherra. „Landspítalinn er…

Túkun heilbrigðisráðherra og forstjóra Landspítalans á stöðunni í ljósmæðradeilunni er ólík. Samt vitnar ráðherrann til orða forstjórans. „Þegar að óánægja þessara stétta með kjör sín er mjög mikil…

Króna á móti krónu skerðing í 5 ár enn

„Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlæti.“ „Einn tiltekinn hópur…

„Í fjármálaáætlun er sagt að stefnt sé að afnámi krónu á móti krónu skerðingu. En þegar aðgerðir og tímasetningar þeirra eru rýndar sjást þess hvergi merki að ætlunin sé að fara í þetta á næstu fimm…

„Þannig að ég segi bara: Sveiattan“

Inga Sæland er óhress vegna hvernig komið er fyrir Hugarafli. Hún sagði:„Er það svo, virðulegi…

„Á þessari stundu stendur hópur fólks fyrir utan velferðarráðuneytið í þöglum mótmælum vegna þess að það á að leggja niður Hugarafl,“ sagði Inga Sædal, formaður Flokks fólksins, á Alþingi fyrir…

Hátekjufólk getur nú sótt peninga til TR

Voru þetta mistök eða var verið að opna fyrir útvalda eins og þingmenn og aðra hálaunamenn þannig að…

„Það sem er enn ljótara við þetta er að nú er búið að opna á að hálaunamenn, eins og þingmenn, ráðherrar og aðrir sem hafa hingað til tekið 533.000 kr. út úr lífeyrissjóði og hafa ekki fengið neitt…

Fátækir taka smálán fyrir mat

Ég trúi ekki öðru en að við getum stoppað þetta,“ sagði þingmaður. Hann sagði fólk oft hafa ekki…

„En hverjir taka þessi lán? Ég var formaður Bótar og er enn. Þar kynntist ég fólki sem hefur tekið smálán. Það var ekki ógæfufólk, það var fólk á örorku, það var fólk sem tók smálán vegna þess að…

Burt með Ríkisútvarpið

„Brynj­ar Ní­els­son alþing­ismaður var gest­ur þátt­ar­ins Ísland vakn­ar á K100 í gær­morg­un og ræddi þar meðal ann­ars um Rík­is­út­varpið. Þar lýsti hann þeirri skoðun sinni að stofn­un­in væri…

Aðalvettvangur vændis og mansals

„Nú langar mig að spyrja hæstvirtan ráðherra: Hvað hyggst ráðherrann gera?“ „Ég held að þar sé víða…

„Ég veit að sýslumaður hefur gert einhverja gangskör að því að reyna að fá fleiri af þessum fyrirtækjum skráð og einhverjir tugir hafa verið skráðir af þeim þremur þúsundum sem eru í Reykjavík einni.…

Svandís fullviss um tryggð ljósmæðra

Segir forstjóra Landspítalans hafa fullvissað sig um að ljósmæður, þrátt fyrir fjöldauppsagnir, sé…

„Ég hef verið fullvissuð um það af forstjóra Landspítalans að engu öryggi sé stefnt í uppnám á Landspítalanum enda umgangast ljósmæður vinnustað sinn af fullri ábyrgð. Þannig að það er engin ástæða…

Air-bnb gróðrastía glæpastarfs

Þorsteinn Sæmundsson þingmaður finnur að því að íbúðir innan Air-bnb eru ekki skráðar einsog lög geri ráð fyrir.  Hann sagði þær vera vettvang vændis og mansals. Sigríður Á. Andersen…

Katrín útilokar ekki gjaldtöku á rafbíla

„...vil ég líka benda á, og ég held að það sé mikilvægt fyrir Alþingi að velta því fyrir sér, að við þurfum að fara að endurskoða það hvernig við ætlum að byggja upp vegakerfið af þeirri gjaldtöku sem…

Sættast Ísraelar á umskurðarbannið?

Málið verður rætt á Alþingi í dag. Það er Birgir Þórarinsson Miðflokki sem spyr um hvort afleiðingar…

„Hafa ísraelsk stjórnvöld sett sig í samband við utanríkisráðuneytið vegna frumvarps um að gera umskurð drengja refsiverðan samkvæmt hegningarlögum? Ef svo er, hver voru skilaboð ísraelskra…

Hraðlygnir ráðherrar

„Ríkisstjórnin mun ekki komast hjá að hækka veiðigjöldin fyrir afnotin af fiskveiðiauðlind íslensku…

Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambandsins, er óspar á stóru orðin þegar hann tjáir sig um ráðherra ríkisstjórnarinnar. „Nú mæta ráherrar ríkisstjórnarinnar í hvern frétta- og…

Alþingi bjó til „ömurlegt kerfi“

Við búum hreinlega við ömurlegt kerfi,“ segir formaður Öryrkjabandalagsins. „Þetta er skelfilegt…

Hvað er hægt að segja eftir lestur tveggja frétta í Fréttablaðinu, frétta sem sýna hvernig vilji Alþingis skaðar fólk sem á sér einskis ills von? Ekki má gera ráð fyrir að lögin séu einsog þau eru,…

Báðu um og fengu vænan skattaafslátt

Þingmaður telur að bankarnir þakki fyrir sig með vaxtalækkun. Fátækir verða að bíða þó bankarnir…

Frammistaða stjórnarandstæðinganna, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, og Ólafs Ísleifssonar, Flokki fólksins, þar sem hann er þingflokksformaður, var ekki ekki sérlega góð í…

Refsiskattar eru kolröng aðferð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er nú sem fyrr á móti áformum um hækkandi kolefnisgjald. „Í þessu tilviki bitnar skatturinn hlutfallslega verst á þeim tekjulægri og á…

Forseti bæjarstjórnar í nýtt framboð

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar, sem sagði skilið við Bjarta framtíð fyrr í vikunni, undirbýr ásamt fleirum óháð framboð fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí.…

Faglegt eða pólitískar sporslur?

Túristi birtir frétt um nýja stjórn Isavia. Þar kemur fram að hér tíðkast að flokkarnir tilnefni stjórnarmenn, hver fyrir sig. Þessu er varið á annan veg í öðrum löndum, einsog fram kemur í fréttinni.…

Náttúruminjar eru enn á götunni

„Framtíðarhúsnæði fyrir sýningahald hefur enn ekki verið tryggt,“ segir Ríkisendurskoðun um stöðu Náttúruminjasafns Íslands, en það var stofnað árið 2007 og hefur verið á hrakhólum allar götur síðan.…

Ekki skauta yfir gallana

Nýr landlæknir leggur áherslu á einkarekstur bitni ekki á opinberu þjónustunni.

Nýr landlæknir, Alma D. Möller, er í viðtali við Moggann í dag og þar er meðal annars komið inn á einkavæðingu og einkarekstur. „Mikilvægt er að útvistunin sé á forsendum almannahagsmuna og…

VR vill kaupa heila blokk

Mörg leigufélög nýta sér hörmulegt ástand þar sem hærra leiguverð er þvingað fram.

Hvers vegna hefur VR stofnað leigufélag og hvers vegna að kaupa heila blokk? „Markaðsaðstæður eru gjöfular fyrir græðgisdrifna auðhringi sem svífast einskis til að græða sem mest á sem skemmstum…

Biðlisti Katrínar

Fátækir, eldra fólk og öryrkjar eru sett í biðstofuna. Mál þeirra fara í málstofur sem óvissa er um…

„Fyrirhugaðar eru breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem vinna á í samráði við forsvarsmenn heildarsamtaka örorkulífeyrisþega,“ segir í grein sem Katrín Jakobsdóttir skrifar í Morgunblaðið í dag.…

Bjarni innkallar fjármálaáætlunina

Áætlunin morandi í villum og ekkert annað að gera en prenta leiðrétta útgáfu hið snarasta. „Það…

„Ég var að frétta af því að það á að prenta upp annað eintak af fjármálaáætluninni vegna þess að það eru svo margar villur í henni. Í fyrra voru einhverjar villur, en ekki nægilega margar til þess að…

Hver mætir svo til samtalsins?

„Ríkisstjórnin leggur áherslu á að gott samstarf takist milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins til að varðveita efnahagslegan stöðugleika og efla velferð,“ segir í fjármálaáætlun Bjarna…