Staðnaðir leigubílar

„Leigubílaþjónusta hér á landi felur í sér einokun, stöðnun og skort á nýsköpun sem kemur helst niður á neytendum en líka á bílstjórunum sjálfum.“ Skrifar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður…

Tiltekt í Valhöll

Ekki þarf að efast hvaða fólk er talið bera ábyrgð á slöku gengi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Það eru núverandi borgarfulltrúar. Forysta flokksins sjálfs er greinilega ekki dregin til ábyrgðar…

Erlendir þjóðhöfðingar missi verndina

Fyrir Alþingi liggur lagafrumvarp þar sem gert er ráð fyrir, verði það samþykkt, að móðga megi erlenda þjóðhföðingja án refsingar hins opinbera. „Lagaákvæðum sem standa eiga vörð um sóma erlendra…

Þing þagnarinnar sér um sína

Alþingi Íslendinga glímir við þjóð sína. Þjóðin vill vita allt um kaup, kjör og allar greiðslur til þingmanna, hvers og eins. Þingið er ekki sömu skoðunar. Það kýs leyndina. Auðvitað verður eitthvað…

Poppúlistar á Alþingi

Mörgum þingmönnum er mikið í mun að upplýsti verði um greiðslur til þingmanna, ekki síst að bornar verði saman akstursdagbækur þeirra við greiðslur frá Alþingi. Nokkrir þeirra þingmanna komu í…

Vilja afhjúpa Ásmund og Vilhjálm

Akstur einstakra þingmanna mun verða afhjúpaður. Þeir munu þurfa að sýna samræmi akstursdagbóka síðustu ára og þeirra reikninga sem þeir hafa framvísað, og fengið greidda. Birgir Ármannsson,…

Umræða út á túni

Stundum er erfitt að skilja þingmenn. Mest þó þegar þeir tala um sjálfa sig og sín kjör. Í Silfrinu voru fjórir þingmenn sem öllum tókst að sleppa að ræða það sem fólk þyrstir í að fá vita. Stemma…

Rafrettur verði ekki seldar í skólum

Eins verða auglýsingar bannaðar og rafrettur mega ekki vera sýnilegar á öðrum sölustöðum en…

„Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lagt áherslu á að ríki setji sömu reglur um rafrettunotkun og gilda um tóbaksreykingar þar til sýnt hefur verið fram á skaðleysi varanna og hefur verið litið til…

Ásmundur féll í freistni

„Ég er ekki sammála um að fyrst og fremst sé við reglurnar að sakast,“ skrifar Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, um mál Ásmundar Friðrikssonar. „Þær eru vissulega ekki nógu góðar og…

Formaður Varðar skammar Brynjar

Gísli Kr. Björnsson, lögmaður og formaður Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, skammar Brynjar Níelsson þingmann flokksins. Tilefnið er að Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi…

Tók lán án þess að vita af því

Ótrúlegum blekkingum var beitt. Lögreglan rannsakar framgöngu smálánafyrirtækis.

„Neytendasamtökin hafa fengið á sitt borð mál þar sem maður var beðinn um að millifæra pening á gamlan vin en á einhvern óskiljanlegan hátt endar á að taka smálán,“ segir á vef Neytendsamtakanna.…

Vill afsala sér mannréttindum og verða eldislax

Vinstrisinnuðu fólki og jafnvel miðjufólki finnst sem Katrín Jakobsdóttir, og flokkur hennar Vinstri hreyfingin grænt framboð, hafi svikið sig í tryggðum þegar hún gekk Sjálfstæðisflokknum á hönd. Því…

Er Alþingi ekki í lit?

Mikið er á þingmennina okkar lagt. Foringi þeirra og forseti mætti í Kastljós og sagði svo eiginlega allt vera á gráu svæði. Til dæmis hvort prófkjörsbarátta eigi að greiðast af Alþingi eða…

Illviðri í kjördæmaviku Alþingis

Svo illa hitti á að ófærðin og illviðrið, sem verið hefur síðustu daga, skall á í kjördæmaviku Alþingis. Þeim þingmönnum sem gera út á aksturspeninga var því gert sérlega erfitt fyrir. Ófærð og…

Forseti bæjarstjórnar yfirgefur Bjarta framtíð

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttri, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, er hætt í Bjartri framtíð. Hún segir: „Í nóvember í fyrra sagði ég skilið við stjórn Bjartrar framtíðar í kjölfar…

Bjarni Ben verður áfram í fréttaskjóli

Glitnir HoldCo, eða þeir sem þar starfa, hafa ákveðið að beita því sem þeir geta til að Bjarni Benediktsson geti áfram verið í fréttaskjóli. Héraðsdómur hafði kolfellt lögbannið sem Þórólfur…

Þingmenn með eina skoðun; eru á móti

Í atkvæðagreiðslum við fjárlagafrumvarpið á Alþingi fyrir jól greiddu stjórnarflokkarnir;…

„Það er alkunna í stjórnmálum á Íslandi að flokkslínur ráða för í meirihluta mála og einnig þegar greitt er atkvæði. Flokkslínan felur það í sér að þeir sem tilheyra ákveðnum stjórnmálaflokki segjast…

Dósent vill vernda okurleigufélögin

Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að stjórnvöld „...ættu ekki að amast við auknum umsvifum leigufélaga á almennum markaði eða keppa sjálf, í krafti peninga skattgreiðenda,…

Laun þingmanna tengist launum forseta ASÍ

Mærir Ásmund Friðriksson sem hann segir virkan og duglegan þingmann.

„Hvers vegna ekki að ákveða að laun alþingismanna skuli aldrei vera lægri en laun forseta Alþýðusambands Íslands og um þá gildi sömu reglur og forseta ASÍ hvað varðar hlunnindi o.þ.h.? Þannig væri…

Þórir vill verða formaður

Nú þegar Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur skv. Frétt Túrista, ákveðið að sækjast ekki eftir endurkjöri, hefur varaformaður SA, Þórir Garðarsson tilkynnt um framboð til…

Segir Ásmund segja ósatt um fundarsókn

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sem er upphafsmaður þeirrar umræðu sem nú fer hvað hæst hefur skrifað Ásmundi Friðrikssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, opið bréf þar sem Björn Leví…

Ásmundur vildi verða bílaleiga

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sótti um til Alþingis að hann fengi að vera bílaleiga samhliða þingstörfum. Erindi Ásmundar var hafnað. Ásmundur er mjög ósáttur við þær reglur…

Yfirburðastaða Vigdísar

Á vef Útvarps Sögu má lesa, að því sem þau kalla skoðanakönnun, að Vigdís Hauksdóttir hefur yfirburða fylgi um hvern frambjóðenda hlustendur stöðvarinnar vilji sem næsa borgarstjóra. Vigdís…

Hefur aldrei verið nappaður

Það er ekki nóg með að Ásmundur Friðriksson, einn af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, hafi haft rétt fyrir sér þegar hann upplýsti að hann hafi aldrei verið nappaður þegar hann skilaði inn himinháum…

Ólund í forseta Alþingis

Áhugaleysi stóru fjölmiðlanna á sjálftöku þingmanna vekur athygli. Morgunblaðið gerir eina undantekningu og hefur blaðamaður sýnilega hringt í forseta Alþingis, Steingrím J. Sigfússon. Svo er að sjá…

Aftur er komið helvítis fokking fokk

Þingmenn hunsa reglur og stórgræða. Dómskerfið í hönk. Okurleigufélög græða gnótt.

Þetta er bara ekki hægt og eitthvað verður að gera. Meirihluti þingmanna hefur verið gripinn með lúkurnar á kafi í nammikrúsinni. Þar sem þeir troðfylla eigin vasa af sameiginlegum verðmætum okkar…

Erum með fordóma gagnvart eldra fólki

„Það má jafnvel velta því fyrir sér hvort það samræmist mannréttindakafla stjórnarskrárinnar að nota…

„Undanfarin misseri hefur verið mikil umræða í samfélaginu um hvers kyns fordóma. Ein tegund fordóma eru öldrunarfordómar, fordómar á grundvelli þess að einhver hafi náð tilteknum aldri og sé þess…

Íslendingar vinna lengi og vinna mikið

- Snjólaug Arndís Ómarsdóttir skrifaði um íslenskan vinnumarkað, breytingar á honum og þróun í…

Snjólaug Arndís Ómarsdóttir skrifaði um íslenskan vinnumarkað, breytingar á honum og þróun í lokaritgerð sinni í félagsfræði við Háskóla Íslands. Þar kemur margt mjög svo merkilegt fram. Í upphafi…

Boðflennan og útkastarinn

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum, og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri stóðu saman að neyðarlegri uppákomu í dag. Eyþór mætti óboðinn á fund og Dagur vísaði honum á…

Þingmenn sem brjóta gegn eigin þjóð

Leiðari „Fjöldi þingmanna hefur ekki farið að reglum Alþingis um endurgreiðslu aksturskostnaðar. Reglur forsætisnefndar gera ráð fyrir að þingmenn sem aka umfram 15 þúsund kílómetra á ári vegna vinnu…

Vill drekka á ríkisins kostnað

„Við sem mælum okkur mót við kjósendur á öldurhúsunum fáum hvorki leigubílakostnað né drykki endurgreiddan. Það er óþolandi mismunun.“ Þannig skrifar Brynjar Níelssonm, einn af þingmönnum…

Svandís í draumaheimi

Svo er að sjá sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra viti ekki hvers vegna miðstöð sjúkraflugs er í Norðausturkjördæmi. Hún ætlar að láta kanna það augljósa, þ.e. hvort ekki sé sniðugra að fela…

„Upphlaupslýður“ situr á Alþingi

„Slíkt fólk mun aldrei auka á traust almennings á stjórnmálum,“ að mati Brynjars Níelssonar.

„Til er nokkuð stór hópur fólks í stjórnmálum sem hefur lítið sem ekkert til málanna að leggja þegar kemur að hagsmunum almennings. Allur tími og orka þessa fólks fer í hverskyns upphlaup,“ skrifar…

Reykjavík er rót vandans

Þingmaðurinn Njáll Trausti Friðbertsson gagnrýnin á Reykjavík sem hann segir bera mesta ábyrgð á…

„Ég hef oft bent á og rætt á öðrum vettvangi um hvernig þessi mál hafa verið á höfuðborgarsvæðinu, skoðað tölur,“ sagði þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Njáll Trausti Friðbertsson, í umræðu um…

Vilja lítið framboð, hátt verð og dýr lán

Þingmaður segir ekki hvata fyrir fjármálafyrirtækin að auka framboðið verulega. „Það er ekki í…

Í umræðu, á Alþingi, um húsnæðsvandann sagði Jón Þór Ólafsson Pírati að helst vanti smærri íbúðir og að þær séu ódýrari. „Fólk vill líka að það sé inni í einhvers konar leigufyrirkomulagi þar sem…

Vigdís og Eyþór róa á sömu mið

Vigdís Hauksdóttir, borgarstjóraefni Miðflokksins, talar nánast sama rómi og Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, hvað helst beri að gera í Reykjavík að loknum kosningum. Líkur voru á…

Freku karlarnir úr Eyjum

Pólitískur guðfaðir þeirra beggja segir siðareglur gagnslausar. „Það eru ríkar ástæður til að efast…

Páll Magnússon, fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, er mjög upprifinn yfir framgöngu félaga síns, Ásmundar Friðriksson, annars þingmanns flokksins í sama kjördæmi. Sem frægt er…

Ólafur hýsir Miðflokkinn

Ólafur kom einnig að heimili Framsóknarflokksins.

Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hefur opnað höfuðstöðvar sínar þar sem verður fundað stíft næstu daga. Meðal annars verður raðað upp á lista flokksins í Reykjavík, en ákveðið hefur…

Ásmundur farandþingmaður skuldar skýringar

Leiðari Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fær athugasemdalaust greiddar vel yfir þrjú hundruð þúsund krónur að meðaltali hvern mánuð fyrir akstur á eigin bíl. Þetta er allt hreint…

Tæpar 25 milljónir á fimm árum

Að því gefnu að sami þingmaður hafi ekið mestra allra þingmanna í þau fimm ár sem upplýst hefur verið um, hefur sá fengið greiddar tæpar 25 milljónir króna greiddar fyrir aksturinn. Sá hefur þá ekið…

Krónan er fyrir auðmenn en ekki almenning

Mjög deildar meiningar um ágæti íslensku krónunnar. „Það er eins og maður sé að vega að lóunni þegar…

„Krónan er fyrir auðmenn en ekki almenning. Það er eins og maður sé að vega að lóunni þegar maður efast um gildi krónunnar,“ sagði Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á Alþingi…

Óli Björn bankar í Bjarna

Skattastefnan leikur þingmanninn illa. Ekki staðið við „hátíðleg“ loforð. 267 skattabreytingar frá…

„Það var erfitt að hækka t.d. fjármagnstekjuskatt þó að ég gæti haft rök fyrir því, en það gerði ég og greiddi því atkvæði og studdi í því trausti að við værum að fara inn í tímabil þar sem við myndum…

Silja Dögg og stjórnarandstæðingarnir

Flytja lagafrumvarp um rétt fanga til atvinnuleysisbóta að lokinni fangavist.

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrsti flutningsmaður lagafrumvarps um réttindi fanga til atvinnuleysisbóta. Athygli vekur að þeir sex þingmenn sem flytja frumvarpið með…

Þeir fuglar eru verstir sem skíta í eigið hreiður

Um VG og Gylfa Arnbjörnsson

„Ég hef það fyrir sið þegar ég ek ofan af Vatnsenda í vinnuna mína niður í Vantsmýrinni að hlusta á heimsfréttir BBC. Einn morguninn fyrir um það bil tveimur árum heyrði ég eftirfarandi…

Þingmaður með von í brjósti

Einn hvetur til samstöðu alls þingheims að baki núverandi ríkisstjórn. Annar spyr, hvers vegna ætti…

„...hvers vegna ég sem þingmaður í stjórnarandstöðu og í gagnrýnishlutverki ætti að taka höndum saman með ríkisstjórninni þegar vinnubrögðin þar eru enn gömul miðað við að við erum enn þá hér að reyna…

„Hvernig datt okkur það í hug?“

Helgi Hrafn Gunnarsson er annað en sáttur með mannanafnanefnd. Segir lög um nefndina ekki vera barn…

Ungri stúlku er óheimilt að heita Alex, samkvæmt úrskurði mannanafnanefndar. Helgi Hrafn Gunnarsson þignmaður Pírata tók málið til umræðu á þingi í dag. „Þetta er sem sé úrskurður…

Eini utanríkisráðherrann sem þannig talar

Þorsteinn Víglundsson gagnrýnir Guðlaug Þór vegna ummæla um Brexit. „Höfum gefið út heila skýrslu,“…

„Utanríkisráðherra hefur í umræðum um þessi mál rætt talsvert um þau tækifæri sem felist í Brexit fyrir okkur Íslendinga,“ sagði Þorsteinn Víglundsson á Alþingi. „ „Ég hef reyndar ekki orðið var…

Líf mun leiða Vinstri græn

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, verður í fyrsta sæti á lista Vinstri grænna í komandi borgarstjórnarkosningar. Hún ein sækist eftir leiðtogasætinu. Ellefu þátttakendur verði í forvalinu,…

Ríkir karlar og blankt fólk

Hálaunamennirnir Davíð Oddsson og Gylfi Arnbjörnsson tjá sig báðir, um nánast sama máli, hvor í sínu dagblaðinu. Davíð í Mogganum og Gylfi í Fréttablaðinu. Í svipinn man ég ekki hvort Davíð tjáir sig…

Eyþór útilokar Samfylkinguna

Eyþór Arnalds, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sagði í Vikulokunum á rás eitt að hann sjái Sjálfstæðisflokkinn geta starfað með öllum flokkum í borgarstjórn, nema Samfylkingunni.…

Tómas Magnús Tómasson

Einu ári of seint skipti ég úr Hagaskóla í Vogaskóla. Þrátt fyrir að hafa flutt í Ljósheima hélt ég áfram í Hagaskóla í þriðja bekk í gaggó. Síðasta árið lét ég undan og skipti, hóf nám í Vogaskóla.…

Héraðsdómur hafnar valdníðslu sýslumanns

Bjarni verður í skjóli í eitt ár enn. Frelsi fjölmiðla er fórnað til þöggunnar.

Héraðsdómur hefur hafnað valdníðslu sýslumannsins í Reykjavík, Þórólfs Halldórssonar, gegn Stundinni. Öruggt er að málinu er samt ekki lokið. Glitnir HoldCo mun eflaust áfrýja dóminum til Hæstaréttar.…

Viðreisn hrakti dómsmálaráðherra til baka með dómaralistann

Óli Björn Kárason fellir ábyrgðina á þingmenn Viðreisnar. Þingmennirnir bera af sér sakir og iðrast…

Alþingi „Í hvaða stöðu voru þeir búnir að koma dómsmálaráðherra með þeim yfirlýsingum?“ Þannig spurði Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokks á Alþingi í morgun, þegar rætt var um dómaraskipan…

Sjöfalda verð á óveiddum fiski

Lagafrumvarp um að viðbótarkvóti verði seldur á markaði. Hörð andstaðan við breytingar. Engir…

Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna tókust hart á á Alþingi þegar Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, flutti frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Þar er…

Krónan ástæða uppsagnar hjá Odda

Framleiðslufyrirtæki hrekjast úr landi vegna krónunnar, segir þingmaður. Nú er svikalogn en við…

Alþingi „Mig langar að gera að umtalsefni þungan róður íslenskra fyrirtækja. Við sáum eina birtingarmynd þess í fréttum í gær frá fyrirtækinu Odda sem sagði upp 86 manns. Þetta er birtingarmynd þess…

Sigurður Ingi ekki til eftirbreytni

Hanna Katrín Friðriksson, þinflokksformaður Viðreisnar, ósátt með tregðu samgönguráðherra til að…

Alþingi „Ég hef um nokkurt skeið farið falast eftir því að eiga hér sérstaka umræðu við hæstv. samgönguráðherra um frelsi á leigubílamarkaði. Mér bárust þær fréttir að hann vildi hvorki taka þá umræðu…

Vilja afnema helgidagafrið Þjóðkirkju

Nú varðar það sektum að standa að t.d. bingói, happdrætti, dansleikjum eða öðrum samkomum á…

Alþingi Þingmenn Píratar vilja afnema lög um helgidagafrið Þjóðkirkjunnar. Þingmennirnir segja að bent hafi verið á að þjóðkirkjan stundi ekki neitt eftirlit með því hvort lögunum sé fylgt og ljóst að…

Spennan hleðst upp

Viðhorf Það styttist í að sambönd og stéttarfélög á almenna vinnumarkaðnum taki afstöðu til þess hvort kjarasamningum verði sagt upp eða ekki, en sú ákvörðun á að liggja fyrir í lok febrúar n.k.…

Ábyrgðin þingsins ekki ráðherrans

Alþingi Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar rétt í þessu að Alþingi hafi verið ábyrgt fyrir skipan dómara í Landsrétt en ekki hún. Alþingi tók…

Frekjudallarnir mega ekki sigra

Leiðari Alþýðusambandið nötrar vegna þess eins að það verða stjórnarkosningar í einu verkalýðsfélagi. Þar er fólk sem er ósátt með eigin kjör og framgöngu verkalýðsfélagsins. Þau sem ráða félaginu, og…

Vill landsbyggðatengda fjárlagagerð

Telur betra að Alþingi ráði hvernig peningum stofnanna verði varið.

Alþingi „Við höfum verið að tala um kynjaða fjárlagagerð og slíka hluti. Það gæti oft verið mjög áhugavert að skoða líka landsbyggðartengda fjárlagagerð. Það gæti verið mjög áhugavert,“ sagði…

Segir Sigríði Andersen ljúga

Björn Leví Gunnarsson spyr hvort siðareglur séu einungis til skrauts. „Eru siðareglur ráðherra bara…

Alþingi „Svo er það vandi dómsmálaráðherra vegna málsins um skipan dómara, hvernig sá ráðherra hefur logið um atkvæðagreiðslu heils þingflokks, hvernig sá ráðherra hefur aftur og aftur komið fram í…

Dóni dagsins

Sigurður Bessason, fráfarandi formaður Eflingar, lætur loks í ljósi skoðanir sínar. Hann hefur í þann langa tíma sem hann hefur verið formaður annars stærsta verkalýðsfélags landsins farið ansi…

Vilja vestnorræna söngbók með nótum

 Samfélag „Ríkisstjórn Íslands er hvött til að beita sér fyrir því að vestnorræn söngbók verði gefin út með lögum á þjóðtungum landanna þriggja,“ segir í þingsályktun sem lögð hefur verið fram á…

Innan við fjórðungur kjósenda mætti

Pólitík Nokkru innan við fjögur þúsund tóku þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um nýliðna helgi. Aldrei áður hafa svo fáir sýnt prófkjöri flokksins í Reykjavík áhuga. Ástæða er til að nefna að…

Ruðningur á Gylfa forseta ASÍ

Mikil átök framundan um stjórnarkjörið í Eflingu.

Hvað gengur Gylfa Arnbjörssyni, forseta ASÍ, til þegar hann leyfir sér að finna að áhuga formanns VR á breytingum í verkalýðsfélaginu Eflingu? Það er gott hjá Ragnari Þór Ingólfssyni, sem svo mörgum…

Deila um boðsferð Samherja

Tekist var á á síðasta fundi bæjarstjórnar Akureyrar vegna boðsferðar sem tveir bæjarfulltrúar þáðu af Samherja og fóru á kostnað fyrirtækisins í þrjá daga til að vera viðstaddir þegar tveimur…

Íslendingar ganga mest á gæði jarðar

Fortíð Þegar álag Íslendinga á jörðina er metið, svokallað vistspor, það er áhrif neyslu okkar á jörðins kemur í ljós að okkar vistspor er stærst í heiminum á hvert mannsbarn. Það er meira og verra en…

Innheimtu ekki virðisaukaskatt

Útlönd Yfirmaður sænska póstsins, Postnord, var á dögunum tekinn á teppið af tollayfirvöldum þar í landi þegar í ljós kom að ríkið hafi orðið af milljörðum sænskra króna vegna þess að Postnord hafi…

Steypa læknar ekki fólk

Samfélag „Byggingar eru eitt og þjónusta er annað. Á meðan ekki er hægt að tryggja fjármagn í að manna vaktir á Landspítala, kaupa nauðsynleg lyf eða tryggja lágmarksöryggi sjúklinga, er til einskis…

Má löggan ljúga?

Mörgum fer illa að fara með völd. Það sést meðal annars á löggunni. Vald hennar er mikið og vandmeðfarið. Í nýegri blaðagrein skrifa Bergur Þór Ingólfsson og Eva Vala Guðjónsdóttir: „Anna Katrín…

Maðurinn með leðurhanskana

Pólitík Nánast allt bendir til að Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík velji Eyþór Arnalds sem næsta leiðtoga sinn. Áslaug Friðriksdóttir á vissulega möguleika, en ekki mikla. Ástæðan er ekki kostir…

Þingmenn vilja leyfa heimabruggun

Telja áfengisdrykkju og bruggun áfengis til menningarstarfsemi.

Alþingi Nokkrir þingmenn, undir forstystu Helga Hrafns Gunnarssonar Píratar hafa lagt fram lagafrumvarp þar sem þeir vilja að bann við heimabruggun verði ógilt og hver geti þá bruggað sem honum…

322 prósent aukning hjá Airbnb

Margföldun er á gistinóttum hjá Airbnb utan höfuðborgarsvæðsins. Nýting hefur aldrei verið meiri sem…

Ferðaþjónusta „Vöxtur Airbnb gistingar hefur verið ævintýralega mikill hér á landi líkt og víða annars staðar. Með sama áframhaldi er skammt að bíða þess að Airbnb taki við af hótelum sem stærsti…

Vinslit af hálfu Norðmanna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson harðorður í garð Norðmanna vegna þess að þeir hætta olíuleit á…

Stjórnmál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ómyrkur í máli, á Alþingi, vegna nýjustu frétta af olíuleitinni á Drekasvæðinu. „Í öllu falli er ljóst að þetta er…

Bara ekki Hringbraut

Alþingi Þingflokkur Miðflokksins hefur lagt fram þingsályktun um að Alþingi feli heilbrigðisráðherra að framkvæma óháða, faglega staðarvalsgreiningu fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús. Í greinagerðinni…

Hér er pólitískur óraunveruleiki

Leiðari Öll getum við verið sammála um að Bjarni Benediktsson er valdamesti maður samfélagsins. Fyrr í vikunni sagði hann á Alþingi að Sjálfstæðisflokkurinn óttist ekki kosningar. Samt virkar þær…

Undirbúa íbúa fyrir óþægindi

Samfélag Húsvíkingar hafa verið boðaðir á fund á morgun þar sem þeim verður sagt frá hvers er að vænta þegar kísiliðjan á Bakka, í næsta nágrenni byggðarinnar, verður gangsett. Þeim verður kynnt…

Vilja opna á líknardráp

Alþingi Fyrir Alþingi liggur tillaga til þingsályktunar um líknardráp, eða dánaraðstoð, einsog segir í tillögunni. Fyrsti flutningsmaður er Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki. „Alþingi ályktar…

Ráðherrar á „sakamannabekk“

Alþingi Þingmenn vörðu talsverðum tíma í dag til að ræða stöðu dómsmálaráðherrans, Sigríðar Á. Andersen. Staða hennar nánast yfirskyggir önnur þingstörf. Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður…

Krafa um afsögn er innantómt garg

Stjórnmál Páll Magnússon, þingmaður Sjáflstæðisflokksins, sagði í morgunútvarpi Rásar 2 rétt í þessu, að afsagnarkrafa á hendur Sigríði Á. Andersen, sé innantómt garg. Hann segir að áður hafi komið…

Útgerðin og frjálshyggjan

Alþingi Tveir þingmenn, Logi Már Einarsson og Óli Björn Kárason, skiptust á skoðunum um veiðigjöld og frjálshyggju, á þingfundi. Logi sagði „...alveg ótrúlegt að hlusta á fulltrúa frjálshyggjunnar…

Tvídæmdur dómsmálaráðherra

Alþingi Staða Sigríðar Á. Andersen var eðlilega mikið rædd á Alþingi á fyrsta þingfundi að loknu jólaleyfi þingmanna. Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sagði…

Niðurlægja aldrað fólk

Umræðan Í mai 2016 skipaði þáverandi félagsmálaráðherra, Eygló Harðardottir, starfshóp sem átti að kanna hvort unnt væri að hætta að rífa allan lífeyri TR ófrjálsri hendi af þeim eldri borgurum, sem…

Áslaug og Dressmannkvartettinn

Stjórnmál Í lok vikunnar mun liggja fyrir hvort flokksfélagar í Sjálfstæðisflokknum fara að að vilja forystunnar og kjósi Eyþór Arnalds leiðtoga sinn í Reykjavík eða hvort þeir kjósi frekar Áslaugu…

Er Bjarni Ben stjórnmálamaður?

Viðhorf Þekkt er að þegar Davíð og Jón Baldvin hittust fyrst til að ræða samstarf í ríkisstjórn, eftir kosningarnar árið 1991, byrjaði Jón Baldvin á að setja fram ófrákvíkjanlega kröfu; að sótt yrði…

Fólk í sjálfstortímingu og erlendir rónar

Stjórnmál Eftir viku velur Sjálfstæðisflokkurinn leiðtoga sinn í Reykjavík. Fimm eru í boði. Einn þeirra er Viðar Guðjohnsen. Hann skrifar grein í Morgunblaðið í dag. Hann kemur víða við. Meðal annars…

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki tilbúinn

Leiðari Við lestur morgunblaðanna er nokkuð ljóst að unnið er hörðum höndum að kjöri Eyþórs Arnalds sem næsta oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn hefur tækifæri til að reka…

Þegar Davíð setti heimsmet

Stjórnmál Davíð Oddsson, sem í dag er sjötugur, var utanríkisráðherra í rétt um eitt ár. Á því ári skipaði hann fjölda nýrra sendiherra. Flestir þeirra voru pólitískt skipaðir. Kunnugir eru á því að…

Skattagleði Bjarna Benediktssonar

Stjórnmál „Skatt­ar eru allt of háir hér á landi og hafa lítið lækkað frá því að þeir náðu hæstu hæðum í tíð vinstri­stjórn­ar­inn­ar á ár­un­um 2009 til 2013,“ segir í Staksteinum dagsins. Þar er…

Norðursigling hefur rangt við

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu. Í ákvörðun Neytendastofu lagði stofnunin 500.000 króna stjórnvaldssekt á Norðursiglingu ehf. fyrir brot gegn fyrri ákvörðun…

Ódýrast í Reykjavík, dýrast í Garðabæ

Neytendur Meira en fimmtíu prósenta munur er á leikskólagjaldi í Reykjavík og í Garðabæ. Þau eru lægst í Reykjavík og hæst í Garðabæ. Alþýðusamband Íslands gerði könnun á verðinu. „Niðurstöður…

Segir há laun skýringu á háu verðlagi

Samfélag Fréttir um að Ísland sé dýrasta ferðaland veraldar þurfa ekki að koma á óvart. Sem dæmi má nefna að 750 milllítrar af kranavatni á flösku hafa kostað 750 krónur í Þrastalundi í Grímsnesi.…

Vilja losna frá Reykjavík

Utanríkisráðherra kom sér undan svari um frambjóðendur í leiðtogaprófköri Sjálfstæðisflokksins.

Stjórnmál Utanríksiráðherrann, Guðlaugur Þór Þórðarson, sem er íbúi í Grafarvogshverfi, segir koma til greina að Grafarvogur slíti sig frá Reykjavík og lýsi yfir sjáflstæði. Hann segir íbúa í…

Sjálfstæðisflokkurinn sem brunarústir

Stjórnmál „Fyrir nokkrum dögum hafði viðmælandi minn orð á því að sá sem nær kjöri í leiðtogakosningum taki ekki við góðu búi heldur brunarústum. Það er því miður of mikið til í þessum orðum,“…

Hvað nú Seðlabanki Íslands?

Umræðan Í kynningu á nýrri skýrslu Alþjóðabankans, sagði einn höfunda hennar, að fjármálamarkaðir væru nú á svipuðum slóðum og fyrir hrunið mikla 1929. Í skýrslunni segir m.a., að eftir vöxt á…

882 útgerðir með afslátt af veiðigjöldum

Stjórnmál Um nítíu prósent útgerðarfyrirtækja á Íslandi, eða 882 fyrirtæki njóta nú þegar verulegs afsláttar frá veiðigjöldum. „Í lögum um veiðigjald er kveðið á um að veita skuli 20% afslátt af…