Samfylkingin skellir á eigið fólk

- fullyrt er að Össur, Árni Páll, Sigríður Ingibjörg og Helgi Hjörvar fái hvergi að koma nærri í…

Stjórnmál Ef marka má frétt á vef Hringbrautar hefur núverandi forysta Saamfylkingarinnar tilkynnt því flokksfólki sem verst fór úr kosningunum í fyrra að þau fái ekki sæti á lista flokksins í komandi…

Örlagavaldur eigin ríkisstjórnar

Leiðari Alþingiskosningarnar í lok október verða ekki vegna þess að breyta þurfi lögum um uppreist æru. Nei, þær verða vegna Bjarna Benediktssonar. Bjarni gekk lengra en einn af þremur…

Sjálfstæðismenn út fyrir þægindarammann

- Sjálfstæðismenn munu axla sína ábyrð af festu og heiðarleika, er mat Jóns Gunnarssonar.

Stjórnmál „Ríkisstjórnarsamstarfið hefur gengið ágætlega. Eins og gengur í samsteypurstjórnum þarf að ná málamiðlunum og þannig höfum við Sjálfstæðismenn á þingi farið út fyrir þægindarammann í…

Ömurlegur banabiti

Leiðari Banabiti ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar er hreint ömurlegur. Öllu var til fórnað í tilraun til að slá þögn og leynd yfir stöðu og málameðferð barnaníðinga. Hvers vegna vissum við ekki. Nú…

Framsókn klæjar í lófana

Stjórnmál Þingflokkur Framsóknarflokksins kemur saman í dag þar sem formaðurinn, Sigurður Ingi Jóhannsson, skýrir þingmönnum frá samtölum sínum við formenn annarra flokka, ekki síst hvað honum og …

Vilja takmarka vald ráðherra

- þingflokkur Samfylkingarinnar vill koma í veg fyrir aukinn einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.

Stjórnmál Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt frumvarp á Alþingi þar sem gert er ráð fyrir að heilbrigðisráðherra geti ekki einn og sér gert samninga um einkareknar heilsgæslustöðva eða annarra…

Frændur á endaspretti

Umræðan Framundan eru landsfundir bæði Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. Trúlegast verða formannsskipti í báðum flokkunum. Frændur Bjarni Benediktsson og Benedikt Jóhannesson er væntanlega báðir á…

Barnaníð felldi ríkisstjórn Bjarna

Leiðari Þar kom að því. Aumara getur það varla orðið. Skjólshús Sjálfstæðisflokksins og félaga í flokknum um barnaníðinga skipti sköpum. Leyndartilraun dómsmálaráðherra og aðkoma forsætisráðherra að…

Skuggi Sjálfstæðisflokksins

Leiðari Allt annað, meira að segja fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar, kólnar í skugga Sjálfstæðisflokksins. Ósmekkleg framganga forystu flokksins, og fótgönguliða hennar, yfirskyggir allt annað.…

Að eigna sér kúkalyktina

Skrifaði þetta 15. ágúst. Svarið er komið. Hún virðist eindregin staðfesta Sjálfstæðisflokksins, með aðstoð Viðreisnar, að gera mál Róberts Árna Hreiðarssonar pólitískt, flokkspólitískt. Öllum ráðum…

Leitar ásjár hjá Bjarna

Landbúnaður Guðni Ágústsson er ekki par hrifinn af framgöngu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra. Guðni mundar pennan í Morgunblaði dagsins það sem hann reynir að skýra sína skoðun á…

Vaxandi misskipting auðsins

- Katrín Jakobsdóttir gagnrýnir að ríkidæmi sé ekki skattlagt með sama hætti og flest annað.

Alþingi „Hér á Íslandi þarf stjórnvöld sem treysta sér til að útrýma fátækt. Um það hefur ekki verið eining á Alþingi þó að sumir stjórnmálamenn tali eins og hér séu allir sammála um…

Hvergi meiri launajöfnuður en hér

Stjórnmál Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagði á Alþingi, rétt í þessu, að hvergi í veröldinni væri meiri launajöfnuður en á Íslandi. Hann sagði einnig að vinnuumarkaðslíkanið á Íslandi sé ónýtt…

Evrópusambandið og Morgunblaðið

Umræðan Á síðustu tveimur árum hafa stofnanir Evrópusambandsins veitt styrki til ýmissa mikilvægra rannsókna og verkefna her á landi. Þessir styrkir nema miljörðum króna. Helsta málgagn andstæðinga…

Illa dulbúin skattahækkun

Stjórnmál Fjármálaráðherrann, Benedikt Jóhannesson, gat ekki dulbúið skattahækkanir þegar hann sagði að jafna ætti stöðu bensínbíla og díselbíla. Benedikt reyndi, en honum mistókst. Davíð Oddsson…

Þagnarmúrinn hélt ekki

Leiðari Trúlega skýrist hvers vegna þingmenn Sjálfstæðisflokksins kusu að gera hið ógeðfellda mál Róberts Árna Hreiðarssonar að flokkspólitísku máli. Framganga þingmanna flokksins er mjög sérstök í…

Grófar falsanir Þorsteins

Umræðan Félagsmálaráðherra, Þorsteinn Víglundsson, birtir grein í Fréttablaðinu í dag með grófum fölsunum um kjör aldraðra. Þar segir hann, að aldraðir séu í forgangi og kjör þeirra hafi verið bætt…

Benedikt hefur ekkert lært

- hörð viðbrögð ferðaþjónustunnar vegna hækkunar á virðisaukaskatti.

Ferðaþjónusta „Nú er ljóst að fjármálaráðherra hefur ekkert lært eða unnið sýna heimavinnu með því t.d. að láta gera óháða úttekt á afleiðingum hækkunar virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna,“ segir…

Logi minnir á Bobby Fischer

Stjórnmál Logi Einarssonm, formaður Samfylkingarinnar, segist ekki trúa að stúlkan Hanyie og pabbi hennar verði flutt úr landi á fimmtudagsmorgun kl. 11.30. Hann segist ekki trúa að það verði gert á…

Meiri hagsæld í meiri ójöfnuði

Umræðan „...mæld­ur jöfnuður á hefðbund­inn máta og vax­andi hag­sæld fara ekki endi­lega vel sam­an og þess vegna eru lík­ur til að með viðvar­andi góðum vexti efna­hags­lífs­ins fari jöfnuður…

Seðlabankinn þegir um sölu 550 fasteigna

Stjórnsýsla Hilda, dótturfélag Seðlabankans, tók yfir um 550 fasteignir þegar umsýsla Dróma var færð til Seðlabankans. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurðist fyrir um hvort…

Viðreisn standi við kosningaloforðin

Umræðan Fyrir alþingiskosningarnar haustið 2016 marglýsti Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, því yfir, að eldri borgarar ættu að fá að vinna eins mikið og þeir vildu og gætu; hann talaði…

Reynt að einangra blaðamann

Umræða Best er að taka fram strax í upphafi, að ég hef engar áhyggjur af eigin stöðu. Ég hef áhyggjur af íslenskum fjölmiðlum. Það sem ég segi hér að neðan getur ekki verið, og er eflaust ekki,…

Orð dagsins eru þeirra

Bændur til atkvæðaveiða í borginni „Málið er viðkvæmt m.a. vegna þess að Viðreisn er augljóslega að reyna að taka við því hlutverki, sem hingað til hefur verið í höndum Samfylkingar og áður…

Metnaðarleysið er allsráðandi

- vandi sauðfjárræktarinnar liggur einkum í markaðsstarfi og metnaðarleysi, segir fyrrverandi…

Landbúnaður „Framleiðendur og verslanir hafa um árabil ekki sinnt markaðnum sem skyldi og metnaðarleysi verið þar ráðandi. Meðan fiskur, kjúklingur, svín o.fl. var meðhöndlað fyrir markaðinn var…

Að flytja eða deyja

- Guðlaug Kristjánsdóttir, stjórnarformaður Bjartar framtíðar, skrifar um ábyrgð fólks á fólki.

Umræðan „Það standa yfir þjóðflutningar í heiminum. Slíkt hefur gerst áður í mannkynssögunni. Ég ætla að veðja á að ástæða þjóðflutninga hafi aldrei verið tískubóla eða dillur í fólki. Ástæðurnar eru…

Ráðherra í fullkominni fýluferð

Stjórnmál Eftir að hafa lesið og hlustað á það sem Haraldur Benediktsson, fyrrverandi formaður Bændasamtakanna og þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður fjárlaganefndar þingsins, segir um lausnir,…

Blómlegt sjálftökukerfi sérfræðinga

Heilbrigðismál „Samantekið benda þessar niðurstöður til þess að tíðni þessara fjögurra aðgerða, ristilspeglana, liðspeglana á hné, rörísetninga í miðeyru barna og hálskirtlataka, sé mun hærri hér á…

Tveir kostir, báðir vondir

Umræðan Það er ekki alltaf þrautalaust að hafa skoðanir. Það þurfti Davíð Oddsson að reyna þegar hann skrifaði leiðara dagsins. Hann vill rannsóknir á húsi Orkuveitunnar, og það eðlilega. Davíð komst…

Árni segir ekki af sér

Stjórnmál „Mér finnst út í hött að einhverjum sé ætlað að segja af sér starfi sem bæjarfulltrúi, eins og andstæðingar stóriðju í Helguvík halda fram, af því að hann kann að vera á annarri skoðun en…

Bálför Frjálsa lífeyrissjóðsins

- lífeyrissjóðurinn brenndi á annan milljarð króna í hinu mislukkaða iðjuveri United Silicon.

Umræða Peningabrennslan í Helguvík, öðru nafni United Silicon, skaðar marga. Þeirra á meðal er fólk sem hefur falið lífeyrissjóðum, ekki síst Frjálsa lífeyrissjóðnum, að ávaxta sparnað sinn. Ákvörðun…

Pólitíski frostaveturinn 2018

Leiðari Víst er að það verður frostavetur í íslenskum stjórnmálum. Átök og ágreiningur verða áberandi. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er í sýnilegum og miklum vanda. Almenningur er á vaktinni.…

Óþolandi framganga ríkisstjórnarinnar

- fyrrverandi forsætisráðherra gagnrýnin á ákvarðanir núverandi ríkisstjórnar. Segir stjórnina hafa…

Umræðan „Ríkið gat yfirtekið Arionbanka sem hluta af stöðugleikaframlögunum,“ skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, á vefsíðu sína. „Að mínu mati átti ríkið að gera það…

Verðsprenging fasteigna í nágrannabæjum

Fasteignir Fasteignaverð hefur hækkað hlutfallslega mun meira í nágrenni höfuðborgarsvæðisins en í Reykjavík. Sé litið á breytinguna frá 2. ársfjórðungi 2016 til sama tíma 2017 hækkaði meðalverð  í…

Nýtum ein verstu beitarlönd veraldar

Leiðari „Vistspor kjötframleiðslu á þessum svæðum er með því stærsta sem þekkist í matvælaframleiðslu í heiminum öllum. En á þeim gengur minnihluti fjárstofns landsmanna.“ Það er ekkert annað. Og hver…

Íslensk óvandvirkni og steinull skapa myglu

- mygla er í tíu þúsund nýlegum íbúðum eða húsum. Náttúrulegaloftræsting dugar ekki lengur.

Byggingar Myglusveppir eru í um tíu þúsund nýlegum íbúðum eða húsum. Óvandvirkni og steinull kunna að vera orsakavaldar. Þetta kemur fram í grein sem Pálmi Stefánsson efnaverkfræðingur skrifar og birt…

Tilrauninni um nýfrjálshyggjuna er lokið

- Ragnar Önundarson skrifar grein þar sem hann ræðir núfrjálshyggjuna og afleiðingar hennar.

Umræðan Ragnar Önundarson viðskiptafræðingur skrifar langa grein í Morgunblaðið. Þar rekur hann sögu nýfrjálhyggjunnar og afleiðingar hennar. Ragnar vill að nú verði snúið af braut nýfrjálshyggju.…

Fjöldagjaldþrot hjá ungun bændum

- er hugsanleg afleiðing að ákvörðun landbúnaðarráðherra, segir formaður Framsóknar. Aðgerðir duga…

Landbúnaður „Hætt er við því að framundan séu fjöldagjaldþrot hjá ungun bændum með börn sem um leið sjá fram á að missa heimili sín, þar sem þau eru veðsett,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður…

Ég er hippi

- Björgvin Gíslason gítarleikari í viðtali. Segir Náttúru bestu hljómsveitina. Hefur aldrei verið…

Björgvin Gíslason á afmæli í dag. Hann var í viðtali við mig í Sprengisandi daginn sem hann varð sextugur. Ég valdi lagið Á Sprengisandi eftir Jón Leifs, en í útsendingu Björgvins sem titillag…

Halldór Auðar Svansson hættir í borgarstjórn

Umræðan Halldór Auðar Svansson, borgarfultrúi Pírata, sækist ekki eftir endurkjöri til borgarstórnar. „Á aðalfundi Pírata í Reykjavík tilkynnti ég nú rétt í þessu um erfiða ákvörðun sem hefur verið…

Kjánaprik eða steluþjófur

Leiðari Það verður að segjast að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir á afleik síðustu viku. Annað hvort er hún kjánaprik eða steluþjófur. Kannski hvorutveggja. Áslaug Arna er ekki bara kona, ekki bara ung,…

ÞV: Tökum þessa umræðu!

Umræða Í hvert sinn sem málefni flóttamanna ber á góma rísa hér upp raddir sem gagnrýna að við séum að liðsinna fólki í neyð. Gjarnan er þeim rökum beitt að valið standi milli þess að liðsinna…

Benedikt er bráð Bjarna frænda síns

Leiðari Auðvitað verður að viðurkennast að Bjarni Benediktsson spilar vel úr sínu. Hann varð forsætisráðherra með því að ná undir sína stjórn tveimur litlum flokkum, sem hafa einsog búist var við,…

Borgin á tíundu hverja íbúð

- Félagsbústaðir eiga nú um tíu prósent allra tveggja herbergja íbúða í Reykjavík. Ætlar að kaupa…

Samfélag Félagsbústaðir eiga um tíu prósent allra tveggja herbergja íbúða í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að borhin eignist um eitt hundrað íbúðir á ári næstu árin. Alls eiga Félagsbústaðir nú um 2.400…

Reykjavík kostar legstein við leiði Elku

Mannlíf Reykjavíkurborg hefur samþykkt að heiðra minningu Elku Björnsdóttur verkakonu með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu, á fæðingardegi hennar 7. september…

Fólk mótmælir í Costco

- kaupmenn vilja rukka þá um þúsundir sem prófa, en kaupa ekki. Stóraukin verslun á netinu.

Neytendur Meðal kaupmanna eru uppi hugmyndir um að rukka það fólk sem mátar eða prófar vörur í verslunum án þess að kaupa það sem það prófar eða mátar. Þetta er hugsað senm vörn við samkeppni við…

Kynjastríð geisar í Sjálfstæðisflokki

Stjórnmál Sjálfstæðisfokkurinn mun hafa leiðtogaprófkjör í Reykjavík. Ákvörðuninni hefur verið misvel tekið. Konur í flokknum, sem alla jafna eiga erfitt uppdráttar í prófkörum flokksins, eru ekki…

Framsókn vill takmarka lóðabrask

Ítrekað selja þeir sem fá byggingalóðir í Reykjavík þær í stað þess að byggja einsog ætlast var til við úthlutunina. Framsókn og flugvallarvinir vilja setja takmarkanir á lóðasöluna. Meirihlutinn vill…

Hin rotna Reykjavík

Sverrir Guðjónsson og Elín Edda Árnadóttir, íbúar í Grjótaþorpinu, sendu borgarstjóra eftirfarandi skeyti: Opið skeyti til Borgarstjórnar Reykjavíkur, Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu,…

Allir íslenskir stjórnmálamenn í sama flokknum

Umræðan Tilvitnun dagsins er sótt í Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins. Þar fjallar Davíð Oddsson um málefni innflytjenda. „Á Íslandi eru innflytjendamálin vita stjórnlaus. Táknmynd þess er að milljarða…

Bjarni slær á hendur Benedikts

Leiðari Angans Benedikt Jóhannesson. Draumur hans rættist. Hann stofnaði flokk, komst í ríkisstjórn og varð ráðherra. Nú hefur Bjarni Benediktsson, náfrændi Benedikts, slegið á hendur hans. Benedikt…

Óábyrgur meirihluti

Stjórnmál Ögmundur Jónasson, fyrrverandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, er undrandi á að þingmenn meirihlutans á Alþingi hafi gengið af fundi nefndarinnar. Sjálfur gekk…

Samfylkingin finnur lausnina

Leiðari Gott er þegar fólk hugsar í lausnum. Það á við um fólkið í Samfylkingunni. Öll munum við að eftir stofnun flokksins naut hann umtalsverðs fylgis. Svo tók að halla undan og ávallt hraðar og…

Ferðamenn halda að sér höndum

- eyða minna á Íslandi í ár en árin á undan. Hvort það er vegna styttri dvalar eða varnir gegn háu…

Ljóst er að eyðsla hvers ferðamanns á Íslandi hefur dregist saman. Þar sem ferðafólki fjölgar enn er heildareyðlsan meiri en áður var. Rannsóknasetur verlsunarinnar hefur reiknað þetta út. Hún segir…

Bjarni og Seðlabankinn svara ekki

-Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, vill ítarleg svör frá forsætisráðherra og…

Skömmu fyrir þinglok í vor lagði Sigurður Ingi Jóhansson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, fram sex ítarlegar spurningar um starfshætti Seðlabankans. Sigurður Ingi óskar…

Ríkisstyrkt rányrkja

Leiðari „Um langa hríð hafa fagfólk, Landgræðsla ríkisins og fleiri bent á að nauðsynlegt sé að friða ákveðin svæði fyrir búfjárbeit, ekki síst auðnir, rofsvæði og hálendissvæði þar sem…

Dagvara lækkar hratt

Neytendur Dagvara lækkar nokuð hratt í verði. Mest eftir að Costco opnaði. Ekki er ljóst hver velta í dagvöruverslun var í júlí síðastliðnum. Verðmæling Hagstofunnar sýnir að verð á dagvöru fer ört…

Páll rekur enn einn fleyginn

Stjórnmál Engum dylst að opinberlega er ágreiningur milli Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks. Þorsteinn Víglundsson og Benedikt Jóhannesson hafa skrifað um sauðfjárrækt og búvörusamninga. Það hefur ekki…

Risinn rumskar ekki

Leiðari Þingmenn og ráðherrar Viðreisnar eru einsog óþekkir krakkar að gera bjölluat. Þeir gera allt til að skaprauna móðurflokki ríkisstjórnarinnar. Bjölluatið á Háaleitisbraut 1 virkar bara ekki.…

Gerviútboð á Seltjarnarnesi

Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs og skólanefndar á Seltjarnarnesi, er eiginkona eigenda A4. Hún hvítþvær sig af þeirri ákvörðun félaga sinna í bæjarapparatinu að bærinn kaupi námsgögn af…

Uppreist æru á nefndarfundi

Allsherjar- og eftirlitnefnd Alþingis kemur saman nú klukkan tíu, þar sem hún mun ræða reglur um uppreist æru. Tilefnið er öllum ljóst. Leyndin sem verið hefur er eflaust nokkuð sem rætt verður um að…

Davíð hættir um áramót

Davíð hættir um áramót Innanhússheimildir á Morgunblaðinu herma að ákveðið sé að Davíð Oddsson láti af starfi ritstjóra um áramótin. Davíð verður sjötugur sautjánda janúar næstkomandi. Sömu heimildir…

Björt framtíð marar í kafi

Leiðari Björt framtíð virðist nánast ekki vera til. Ekkert er fjallað um flokkinn og látið nánast sem hann sé ekki til. Eina málið í margar vikur er kjólamál Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra. Hún…

Viðreisn, stjórnmálaflokkur eða valdaklúbbur?

- spurt er á leiðarasíðu Morgunblaðsins. Varaformaður Viðreisnar hefur skrifað um íslensku krónuna.…

Hvað er Viðreisn? Stjórnmálaflokkur eða valdaklúbbur? Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifar grein um Viðreisn, og ekki síst varaformann Vireisnar, Jónu Sólveigu Elínardóttur, á…

Ræður ráðherra ekki við starfið?

- Eygló Harðardóttir: „Annað hvort er það því rétt sem ráðherrann segir sjálf að hún hafi ekki…

Skoðun Fer ráðherra rangt með eða ræður ekki við starfið sitt? Sigríður Andersen, ráðherra útlendingamála svaraði spurningu RÚV í gær um hvort Útlendingastofnun hefði ekki þurft liðsauka fyrr á…

Ráðherrar eru ber á brandarakökunni

- Davíð Oddsson sparar sig hvergi þegar hann skýrir stöðu stjórnmálanna og beinir gagnrýni sinni…

Stjórnmál Hluti Reykjavíkurbréfs morgundagsins, í Morgunblaðinu, er tileinkaður íslenskum stjórnmálum og höfundurinn, Davíð Oddsson, eirir engum, alls ekki eigin flokki. „Fyr­ir hálf­um öðrum ára­tug…

Ísköld staða ríkisstjórnarinnar

- sauðfjárbændur reyna á þolband ríkisstjórnarinnar. „Undarleg afstaða“ landbúnaðarráðherra.

Stjórnmál „Menn verða að horfa á stöðuna ískalt,“ segir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður atvinnuveganefndar þingsins í Morgunblaðinu í dag, um stöðu sauðfjárbænda. Páll undirbýr…

Krabbameinssjúkur fær ekki, en fá bílaleigur?

Leiðari Eitt sinn voru rónar í Reykjavík að snapa fyrir bokku, bokku sem þá kostaði 200 krónur. Þeim hafði gengið nokkuð vel og tóku að telja peninga. Þeir voru með 198 krónur. Enn vantaði tvær…

Er eitthvað að marka Össur?

- krónan er mörgum umhugsunarefni. Ekki síst þeim sem eru með starfsemi víða í veröldinni. Össur er…

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, var í löngu viðtali í nýjasta Viðskiptablaðinu. Margt bar þar á góma og þar á meðal rekstrarumhverfið hér á landi og þá íslenska krónan. Sveiflurnar verstar…

Það vantar ekki kindakjöt á Íslandi

LANDBÚNAÐUR Sigríður Jónsdóttir, sauðfjárbóndi í Arnarholti, vakti athygli fyrir kröftugan málflutning í útvarpsviðtali. Sigríður vildi að sauðfjárbændur höfnuðu nýgerðum búvörusamningi. Sigríður…

Bjarni sveik sig inn á þjóðina

22.apríl 2013 fyrir þingkosningarnar það ár sendi Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins bréf til eldri borgara.Í bréfinu sagði hann m.a.: „Við ætlum að afnema tekjutengingar ellilífeyris.…

Offjárfestu og óska nú skattaafsláttar

Ferðaþjónusta Stjórnendur bílaleiga og eigendur þeirra ofreiknuðu eftirspurnina. Það varð til þess að þeir offjárfestu. Eiga of marga bíla. Til að redda rekstrinum óska þeir eftir eftirgjöf á sköttum.…

Þorsteinn: Áhrifa Costco gætir víða

Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherrar skrifar um áhrifin af komu Costco á verðlag hér. Þau miklu áhrif sem innkoma Costco á íslenskan smásölumarkað hefur haft sýnir hversu mikilvæg öflug og góð…

Bankaokur í boði hins opinbera

Bankarnir skila umtalsvert minni hagnaði en arðsemiskrafa ríkisins gerir ráð fyrir. Hagnaður af eiginlegum bankarekstri gengur samt betur en áður. Það er ekki síst vegna aukinna tekna af hreinum…

Bara fyrir Brynjar

Ráðuneyti Sigríðar Á. Andresen hefur afhenti Brynjari Níelssyni, félaga ráðherrans í Sjálfstæðisflokki, öll göng í máli Roberts Downey, þ.e. Róberts Árna Hreiðarssonar.  Brynjar er formaður…

„Gerið ekki lítið úr sjálfum ykkur“

„Hvað í ósköpunum er í gangi hérna? Í nær hverjum einasta þræði þá þarf fólk að rífast og gjörsamlega drulla yfir aðra,“ skrifar R. Ása Ingiþórsdóttir, stofnandi umræðusíðunnar, Reykjanesbær, gerum…

Að fara á hausinn á korteri

- Davíð sakar Ríkisútvarpið um falska könnun og segir  lífs­spurs­mál fyr­ir RÚV, „...að hafa…

Oft hefur andað köldu frá ritstjóraskrifstofu Morgunblaðsins til Ríkisútvarpsins. Í nýjasta leiðaranum er höggið fastar en oftast. „Hún var óneit­an­lega skrít­in pantaða könn­un­in sem fjöl­miðlar…

Hagar rýrna um 1.500 milljónir á viku

- opnun Costco virðist hafa slegið stjórnendur Haga út af sporinu. Beðið er eftir mótleik frá þeim.

Viðskipti Eftri opnun Costco hefur verðmæti Haga lækkað um meira en átján milljarða, á rétt um tólf vikum. Hagar eru almenningshlutafélag, þar sem lífeyrissjóðir eiga stóran hlut í fyrirtækinu, og því…

Framsókn á flótta

Ungir Framsóknarmenn og Guðfinna J. Guðmundsdóttir borgarfulltrúi brugðust fljótt við orðum oddvita flokksins í Reykjavík, um sokkinn kostnað vegna kennslu flóttabarna. Nú hefur formaður flokksins,…

Þráhyggjumenn kaffihúsa og stjórnarskráin

„Bankakrepp­an, sem hér heit­ir „hrunið“, skall hvarvetna á þar sem frjálst banka­kerfi var til staðar. Hvergi nema hér hófst umræða um það að breyta stjórn­ar­skrá lands af því til­efni í ein­hvers…

Átök í borgarstjórnarflokki Framsóknar

„Að gefnu tilefni skal það tekið fram að þessi skoðun Sveinbjargar er ekki skoðun eða stefna Framsóknar og flugvallarvina,“ eru viðbrögð Guðfinnu J. Guðmundsdóttur, sem er annar borgarfulltrúa…

Ríkisstjórnin ófær um að falla

- merki eru um vaxandi ósætti meðal „ábekinga“ ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Kjósendur hafna…

Fréttaskýring Víst er að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar þarf að hafa talsvert fyrir lífi sínu. Þess sjást augljós merki hér og þar. Eitt þeirra má lesa um í Morgunblaði morgundagsins. Þar skrifar…

Út af með Þórólf

Leiðari Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, gekk of langt. Hann neitaði Elliða Vignissyni bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Samgönguráðherrann, Jón Gunnarsson, steig á tær Þórólfs og ógilti…

Costco kom og þá lækkaði verð

- heildsalar eru engir kotbændur. Costco neyðir þá til að hugsa sinn gang.

Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, er í viðtali í Mogganum þar sem hann segir að með komu Costco neyðist heildsala til að endurhugsa sinn gang og sína álagningu. „Það hefur lítið…

Einfalda stjórnsýslan

Leiðari Til hvers eru sérfræðingar hér og þar? Til hvers eru settar upp stofnanir sem hafa það hlutverk að gæta þess að farið sé að reglum og lögum? Til hvers allt þetta þegar við höfum ráðherra? Það…

Stefnt var að offramleiðslu

- búvörusamningurinn var gerður til að auka framleiðslu lambakjöts. Allir tapa sagði, Sigríður…

Landbúnaður Miklar deilur voru meðal bænda þegar búvörusamningurinn var gerður. Sumir þeirra spáðu fyrir um þann vanda sem nú blasir við. Sigríður Jónsdóttir sauðfjárbóndi var í viðtali þess vegna.…

Elliði sigurvegari

Leiðari Elliði Vignisson er sigurvegari. Hann hefur gert flest alla Vestmannaeyinga að flokksmönnum sínum. Hann sigrar alltaf. Hann og flokkurinn hafa ráðið öllu í Eyjum lengur en margur man. Nú á…

Afætur sauðfjárbænda

- hobbýbændur tryggja ekki byggð. Sauðfjárbændur sjá ekki aðra leið út úr vandanum en að sækjast í…

Landbúnaður „Þessa stundina er til að mynda unnið hörðum höndum að lausn á vanda sauðfjárbænda sem sjá fram á erfiða tíma í haust af ýmsum ástæðum. Mikilvægt er að sú lausn bæti annmarka núverandi…

Andvana ríkisstjórn

- hvers virði er umboð ríkisstjórnar Bjarna Bendiktssonar? Getur ríkisstjórnin starfað áfram í því…

Leiðari Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar missir fylgi hratt. Ríkisstjórnin virðist einstaklega ósamstíga. Forsætisráðherrann virðist áhugalaus og heldur sig til hlés. Samstarfsflokkar…

Almenn ánægja segir löggan

- fólki sem hyggst leggja fram kæru er vísað burt og sagt koma mörgum dögum síðar.

Hún var um margt sérstök fréttin sem Mogginn var með þar sem sagði af hjólreiðamanni sem var barinn í höfuðið, af tilefnislausu,  með hjólalás. Hann hlaut af vont sár. Það var fleira athyglisvert í…

„…með aðra hönd á stýri…“

„Leikreglurnar hafa breyst og við þurfum að bregðast við því. Við trúum því að félagið sé í þeirri stöðu að geta tekist á við samkeppnina og aukið þjónustuframboð og tekjur til lengri tíma litið,“…

Háir vextir eru vilji Seðlabankans

Vextir á Íslandi eru langtum hærri, meira að segja margfalt hærri, en í flestum öðrum löndum. En hvers vegna? Jú, vegna þess að Seðlabankinn kýs að svo sé. Er það raunverulega svo? Já. Ragnar Árnason,…

Vilja afslátt frá öryggiskröfum

Upp er risin merk deila. Vestmannaeyingar, með Elliða Vignisson bæjarstjóra í stafni, hyggjast kæra þá ákvörðun Þórólfs Árnasonar, forstjóra Samgöngustofu, um að heimila ekki að ferjan Akranes verði í…