Efnisorð

Stjórnmál

Steingrímur þagði um Piu

Jón Þór Ólafsson, einn af varaforsetum Alþingis, kallar eftir öllum fundargerðum forsætisnefndar…

Jón Þór Ólafsson Pírati, sem er einn af varaforsetum Alþingis, upplýsir um að Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, hafi boðið Piu Kjærsgaard, til Þingvallarfundarins í apríl en ekki greint…

Inga bað um frið fyrir alþingismenn

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var meðal ræðumanna á Þingvöllum. Í upphafi ræðu sinnar  sagði hún: „Ég stend hér með ákveðin hughrif. Ég er auðmjúk. Ég stend hér á einum helgasta stað…

Píratar skrópa vegna Piu

„Þing­flokk­ur Pírata hef­ur ákveðið að sniðganga hátíðar­fund Alþing­is sem fram fer á Þing­völl­um í dag. Ástæðan er ófor­svar­an­leg ákvörðun um að bjóða ein­um helsta höf­undi og tals­manni…

Niðurlút fyrirmenni á Alþingi Íslendinga

Á myndinni má sjá þau Katrínu Jakobsdóttur og Bjarna Benediktsson hlusta á Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis, sem sagði þetta meðal annars á Alþingi í gær: „Það er óþarfi að fjölyrða um…

Vigdís boðar átök í borgarráði

„Stutt, snarpt og skemmtilegt sumarfrí að baki,“ skrifar Vigdís Hauksdóttir borgarfullrúi Miðflokksins. Hún segir að borgarráðsfundur verði á fimmtudaginn: „...þar höfum við í stórnarandstöðunni…

Einangruð í ömurlegu partýi

„Einhvers staðar í öllu þessu ferli hefði einhver átt að segja að segja stopp, hingað og ekki…

Ekki virðist almennur fögnuður með þinghaldið á Þingvöllum. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar: „Firringin er algjör. Og skorturinn á samhengi er algjör. Fær um að…

Upphafning síbrotamanna?

„Þetta er gjörsamlega fáránlegt,“skrifaði Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsdambandsins, eftir að Ísland var kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. En hvers vegna segir…

Grimmur hugur og kalt hjarta

Þessi maður gerir engar kröfur um að vera tekinn alvarlega. Hann þiggur athugasemdarlaust 45% launahækkun en segir 18% launakröfur ljósmæðra muni gefa slæmt fordæmi og valda óstöðugleika. Hans…

Heil eða hálf steypireyður

Píratinn Smári McCartey er meðal þess fólks sem finnst rangt að hér séu stundaðar hvaleiðar. Hann hafði orð á þessu á Alþingi, það er áður en þjóðþingið brá sér í sumarfrí. Smári skrifar á…

Þingið borgaði mest fyrir Njál Trausta

Þeir fimm þingmenn sem fengu mest borgð fyrir kostnað, í maí, koma allir úr Norðausturkjördæmi. Njáll Trausti Friðbertsson Sjálfstæðisflokki fékk greiddar tæpar 680 þúsund krónur í maí, næst kom…

Gjafir bornar á þingmenn

„Þetta voru þingmenn að fá gefins í tilefni þjóðhátíðardags. Þetta slagar upp í lágmarkið á gjöf sem þarf að skrá í hagsmunaskrá miðað við þau verð sem ég hef náð að finna,“ segir Björn Leví…

Ási er ekki einstæðingur

Stundum hefur virst sem Ásmundur Friðriksson sé einn. Eigi enga vini sem leiðbeini honum og vari hann við. Ási á það nefnilega til að missa sig, meira en aðeins. Segja of mikið. Í gær bar svo við að…

Flestir stjórnmálamenn hættir í pólitík

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur kollegum sínum ekki góð ummæli. „...því flestir stjórnmálamenn eru hættir í pólitík og hafa eiginlega breyst í teknókrata,“ skrifar hann í…

Sextán áhrifalausir borgarfultrúar

Innan við þriðjungur nýkjörinna borgarfulltrúa fer með öll ráð og völd Reykjavíkur. Sjö borgarfulltrúar sitja í borgarráði sem er einráða um öll mál borgarinnar, en sextán borgarfulltrúar fái ekki að…

Þeir eru bara alveg hreint milljón

Einungis hefur komið svar frá einu ráðuneyti um hversu mikið einstaka þingmenn hafa fengið í sinn vasa, aukalega. Svörin eru frá þeim tíma sem Jón Gunnarsson var samgömnguráðherra. Hann hafði séð til…

Bjarni þegir enn um Panamaskjölin

Allir frestir Bjarna eru löngu, löngu liðnir. „Við áttum heimsmet í skattsvikum en ekki fást…

Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, er ekki sátt með hversu seinn til verka núverandi fjármálaráðherra er. „Fjármála- og efnahagsráðherra Bjarni Benediktsson hefur ekki enn svarað…

Blekkingarnar í Þingvallabænum

Formenn allra þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi komu saman á Þingvöllum til að ræða breytingar á stjórnarskránni. Öll vissu þau, sem sátu fundinn, að þetta var hin mesta blekking. Kannski er…

Þarf að skipta Svandísi út?

Er ráðherra kannski bú­inn að kom­ast að því hvað er fyr­ir utan boxið? Gam­an væri að fá…

„Ef svo er þarf að skipta um heil­brigðisráðherra og fá til starfa ráðherra sem lif­ir í raun­heimi, heil­brigðisráðherra sem hef­ur skiln­ing á stöðu ljós­mæðradeil­unn­ar og vilja og umboð til að…

Flokkur fólksins mótmælir í borgarráði

Allir borgarfulltrúar minnihlutans, það er þau sem eiga sæti eða eru áheyrnarfulltrúar í borgarráði, gerðu athugasemd við að ekkert var fjallað um þær tillögur sem vísað var frá á síðasta fundi…

Borgarfulltrúar missa atkvæðisrétt

Með löngu sumarfríi borgarstjórnar fara fáir borgarfulltrúar með öll ráð borgarstjórnar.…

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, er ekki sátt með langt sumarfrí borgarstjórnar. Hún bendir  á að ekki hafi allir borgarfulltrúar atkvæðisrétt í borgarráði. Þar á meðal…

Með þráhyggju fyrir skatti á skuldara

„Þrá­hyggja þing­manns svo­kallaðs Miðflokks um góðgerðir við vog­un­ar­sjóði er hvort tveggja í senn, þrá­hyggja og mis­skiln­ing­ur. Banka­skatt­ur er álög­ur á lán­tak­end­ur og er mál að linni,“…

Bjarni er berskjaldaður

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, skrifar grein í Moggann dagsins. Þar rifjar hann upp fyrirspurn sína til Bjarna Benediktssonar um málefni ríkissjóðs og Arionbanka. „Fyr­ir­spurn­in…

Ríkisstjórn sem kúgar og pínir fólk

„Ég get ekki með nokkru móti skilið hvernig mögu­legt er að kjósa yfir sig stjórn­völd sem kúga og pína fólkið sitt. Sem lofa bót og betr­un en standa ekki við neitt. Stjórn­völd sem segja að…

Ráðþrota stjórnvald eða áhugalaust

Hrikaleg staða er að verða vegna stöðunnar í kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Æ fleiri ljósmæður gefast upp á stöðunni og segja störfum sínum lausum. Ábyrgðin er einkum Bjarna Benediktssonar…

Að standa í lappirnar

- Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, var gagnrýnin á ríkisstjórnina í ræðu…

Sigurður Ingi Jóhannsson var, gagnrýnin á störf fyrri ríkisstjórnarinnar. Gagnrýni hans á svo sem alveg við um núverandi ríkisstjórn, ríkistjórn sem Sigurður Ingi á að tilheyra. Hann tók nokkur dæmi…

Fliss og háð í borgarstjórn

„Mér sýnist að þörf sé á skýrum samskiptareglum og að til sé viðbragðsáætlun gegn einelti í…

Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi Flokks fólksins, er hugsi eftir sinn fyrsta borgarstjórnarfund. „Á mínum fyrsta borgarstjórnarfundi 19. júní sem stóð yfir í 9 tíma kom það mér…

Allt það sem Svandís gleymdi

Marta Jónsdóttir, sem er starfandi hjúkrunrafræðingur, leggur Svandísi Svavarsdóttur gott lið í grein sem birt er í Mogganum í dag. Marta byrjar greinina svona: „Í grein heil­brigðisráðherra,…

Trúnaður og leynd um öll mál

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, dró til baka tillögu sína um afnám byggingaréttargjalds á félagslegt húsnæði. Öllum öðrum tillögum minnihlutans var vísað í borgarrás eða til…

Átökin verða á vinstrivígstöðvunum

„Eins og í kosningabaráttunni þá bar Sanna af á borgarstjórnarfundinum, talaði bara um það sem…

Það er búið að vera fróðlegt að fylgjast með hvernig stuðningsfólks meirihlutans í borginni hefur brugðist við stjórnarandstöðunni. Staðan í borginni er að mörgu leyti nýlunda í íslenski pólitík.…

Sanna vill ekki í sumarfrí

Samþykkt var að borgarstjórn komi ekki aftur saman fyrr en í september. Sanna segir þetta…

 Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista, lagði fram bókun þegar lagt var til borgarstjórn tæki sér sumarfrí eftir fundinn í dag og kæmi ekki saman fyrr en í byrjun september. Í…

„Gervilýðræði“ í borgarstjórn

Það er einkennilegt að fylgjast með borgarstjórnarfundinum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lagt til að allar tillögur stjórnarandstöðuflokkanna sé vísað frá borgarstjórn og tryggt að…

Borgarráð er svarthol

Eyþór Arnalds hafnar tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra að vísa tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, Flokki fólksins, um rekstrarúttekt á Félagsbústöðum til borgarráðs. Eyþór vill að tillagan verði…

Líf segir Sósíalistaflokk vera til hægri

Líf Magneudóttir hefur ítrekað sagt á borgarstjórnarfundi, sem nú stendur yfir, að Sósíalistaflokkurinn sé hægri flokkur. Þessu mótmælti Sanna Magdalena Mörtudóttir andmælir Líf og þau Eyþór Arnalds,…

Vilja skattleggja gróða lóðabraskara og verktaka

Sósíalistar segja byggingaréttargjald koma verst við þau fátækustu. „17 þúsund krónur í of háa…

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista, mun leggja fram þá tillögu á fyrsta fundi nýkjörinnar borgarstjórnar að Reykjavíkurborg eyði verðhækkunaráhrifum byggingarréttargjalds á…

Umræðan einungis fyrir fáa og útvalda?

Einn kafli í ræðu þjóðhátíðarræðu Katrínu Jakobsdóttur er nokkuð loðinn venjulegu fólki. Helst má skilja Katrínu sem hún kveinki sér undan almenningi  og öllum þeim sem ekki tala eða skrifa henni að…

Dagur fær 2,5 milljónir fyrir níu fundi

Sanna vill skrúfa fyrir krana sjálftökunnar. „Það hefur eitthvað farið alvarlega aflaga í…

Óskað var eftir að fyrirsögninni yrði breytt. Fundir í stjórn slökkviliðsins voru ögn fleiri en getið var um og því var þóknunin fyrir hvern fund ívið lægri en getið var um í upphaflegra…

Góðar fréttir fyrir kvótabraskara

„Finnst einhverjum öðrum en ríkisstjórninni þetta vera gott kerfi og réttlátt?“

Kvótinn verður aukinn í þorski, ýsu og ufsa. Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, hefur skoðun á úthlutun kvótans. „Góðar fréttir og sérlega góðar fyrir kvótahafa. Nú geta þeir…

Illa farið með ráðherrana

  Eflaust er ekki andskotalaust að vera ráðherra. Minnug þess sem Davíð Oddsson sagði, sá maður sem hefur lengri reynslu af því en aðrir núlifandi menn, að sumir sem verði ráðherrar verði fljótt…

Sögðu ok, og töpuðu 8 milljörðum

„8.000.000.000 kr. frá ríkinu til vogunarsjóða í byrjun dags,“ skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Miðflokksins um hlutafjárútboð Arionbanka. „Nú er…

Ríkisstjórn ríka fólksins

Alþingi vill aflétta greiðslum af útgerð en gengið er hart fram gegn lífeyrisþegum.

Óli Stefáns Runólfsson, ellilífeyrisþegi og rennismiður, skrifar fínustu grein sem Mogginn birtir í dag. Ljóst er að greinin var skrifuð áður en alþingi náði „sátt“ um veiðigjaldamálið. Grein Óla er…

Fella sósíalistar ríkisstjórn Íslands?

Þrír vanir og þekktir pólískir rýnar velta fyrir sér stöðu og framtíð Sósíalistaflokksins, sem er…

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, fjallaði í gær um Sósíalistaflokkinn og stöðu hans í borgarstjórn,  og eins sagði hann að drottningin í stórnsrráðinu þyrfti að gæta…

Pírötum stillt upp við vegg

Sanna Magdalena Mörtudóttir vill reyna á innræti Pírata í baráttu sinni til að fá áheyrnarfulltrúa í…

Fyrrverandi borgarstjórn samþykkti veigamiklar, og jafnvel ólýðræðislegar breytingar í apríl í vor, sem koma í veg fyrir að minnstu flokkarnir í borgastjórn fái áheyrnarfulltrúa í nefndir og ráð í…

Drottningin í stjórnarráðinu má passa sig

„Sanna er eiginlega stjarna nýliðinna kosninga - og á þessum sporbaug gæti hún sem frambjóðandi…

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, greinir pólitíska stöðu í borginni og spáir í framtíð Sósíalistaflokksins og Sönnu Magdalenu Mörtudóttur. „Loksins er komin…

Víndrykkja á fundum menntaráðs

„Ég hef gagnrýnt ferðir og óhófleg boð sem eru að mínu mati engan vegin í takt við nýja tíma.“ „Ef…

„Það hefur stundum verið strembið að vera í meirihluta með Sjálfstæðisflokknum því það er mikill menningarmunur á sumu fólki innan meirihlutans um það hvað telst eðlilegt og hvað ekki. Mér líkaði…

Minni flokkarnir fá ekki aðgang

Sósíalistar reyna að mynda samstöðu um breytingar á nýjum reglum innan borgarkerfisins. Aðgengi…

„Það er undarlegt að sömu flokkar og segjast standa fyrir gagnsæi og auknu lýðræði skuli standa að því að stórskerða aðgengi kjörinnar fulltrúa að stjórnkerfi borgarinnar,“ segir Sanna Magdalena…

Meirihlutinn lifir í annarri Reykjavík

Sanna Magdalena og Daníel Örn finna að mörgu í nýjum málefnsamningi meirihlutans í Reykjavík.

„Sáttmálinn afhjúpar að meirihlutaflokkarnir lifa í annarri Reykjavík en við sósíalistar. Ef fólk ber saman okkar tillögur og meirihlutasáttmálann þá sést hversu mikill sannleikur lá í kosningabaráttu…

Hægri meirihlutinn í Reykjavík

Viðreisn er sá flokkur í meirihutanum sem fékk mest. Þau fagna sigri. „Ég er mjög ánægður með hinar grænu og umhverfisvænu áherslur í sáttmálanum, enda sameina þessi mál flokkanna hvað mest,“…

Sanna mjög ósátt við meirihlutann

Brandarar, misgóðir að vísu, voru mest áberandi þegar Viðreisn, og samstarfsflokkarnir, kynntu nýja…

Brandararnir fuku hver af öðrum þegar nýi meirihlhutinn í Reykjavík kynnti sjálfan sig í gær. Eftir að hafa staðið í sviðsljósinu dágóða stund, reytt af sér brandara og hlegið mest sjálf, voru…

Átök í ríkisstjórninni

Svo er komið að upp er komið deilumál milli Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. Annað var ómögulegt. Eins ólíkir og flokkarnir hafa verið fram til myndunnar ríkisstjórnarinnar. Svandís…

Hverra forseti er Steingrímur?

„Það er á stundum sem þessum sem í ljós kemur úr hverju forseti Alþingis er búinn til, hvort hann er forseti alls þingsins eða hvort hann er forseti ríkisstjórnarinnar,“ sagði Þorsteinn Sæmundsson…

„Dellumakarí“ á dagskrá Alþingis

„Tillagan kemur frá fólki sem telur dugnað vera úrelt fyrirbæri og tækniþróunin leiði til þess að…

„Mikið af alls konar dellumakeríi kemst á dagskrá þingsins stuttu fyrir þinglok vegna hótana um málþóf ella. Gott dæmi um það er þingsályktunartillaga um borgaralaun, sem mun þýða skilyrðislausa…

Engin þörf fyrir verðtryggingu

„Verðtryggingin var sett til þess að bregðast við verulega neikvæðum aðstæðum í efnahagslífinu,“ sagði Birgir Þórarinsson, Miðfokki á Alþingi. „Verðtryggingin á árunum í kringum 1980 var um…

Gæta hagsmuna stóru útgerðanna

Flokksbræðrunum, Bjarna Benediktssyni og Páli Magnússyni, reynist ekki létt að sættast á að ekki næðust fram lækkun veiðigjalda. Þeir eru meðal fárra, ef ekki þeir einu, sem hafa kjark til að segja…

Félagsleg astoð verði ekki skattlögð

Guðmnndur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, hefur lagt fram tillögu til þingsálykunar. Með honum eru þingmenn úr öllum þingflokkum. Í tillögunni er gert fjármálaráðherra, það er Bjarna…

Óli Björn er ljósið í myrkrinu

Einsog áður hefur komið fram hér andar nú köldu frá Hádegismóum til ríkisstjórnarinnar. Mestu munar um að ríkisstjórninni hafi ekki tekist að koma í gegn lækkun veiðigjalda. „Hvernig má það vera að…

Sjálfstæðisflokkur skapar efnahagslegan óstöðugleika

Það er ljóst að krónan er og hefur verið slæmur förunautur öll þessi ár. Við gengisfellingu borgar…

„Fyrir hartnær tíu árum töpuðu venjuleg íslensk heimili stórfé, töpuðu sparifé sínu, 90% af hlutabréfamarkaðnum hurfu og lánin okkar ruku upp úr öllu valdi, m.a. vegna verðtryggingarinnar. Besta…

Því liggur svona mikið á?

Þeir segja útgerðum blæða út, og það stöðugt. Því er spurt, liggur þeim svo mikið að á að komast í…

Eftir að hafa hlustað á ræður Sjálfstæðismannanna, Kristjáns Þórs Júlíussonar, Óla Björn Kárasonar og Teits Björns Kárasonar, um lendinguna í veiðigjaldamálinu vaknar margar spurningar. „Lögfræðilegt…

Tvær ólíkar hliðar á sögu Svavars

Svavar Gestsson skrifaði stutta sögu á Facebook: „Ég hitti sjómann frá Drangsnesi við apótekið á Hólmavík í fyrradag. Hann gerir út einn bát. Aleinn. Hann er ekki auðkýfingur. Ég spurði: Hvernig…

Enn svarar Bjarni engu um Panamaskjölin

Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, vekur athygli á að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svari enn engu um Panamaskjölin, þó frestur til þess sé löngu liðinn. „Enn bíð ég…

Brynjar fór öfugu megin fram úr

Segir Pírata taka þingið og framkvæmdavaldið í gíslingu með endalausu málþófi og gagnslausum…

„Áberandi er hópur þingmanna sem telur sig sérstakt baráttufólk fyrir bættum vinnubrögðum og aukinni virðingu alþingis. Flest eiga þau nú samt sameiginlegt að hafa varla unnið ærlegt handtak um ævina…

Gamla testamentið á Alþingi

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, setur sinn svip á umræður á Alþingi. Er oft áheyrilegur. Hann fór fáfarna leið í umræðum og tollamál. Eftirgjöf skulda til fátækra ríkja var honum…

Forleikurinn að stjórnarslitunum

Ríkisstjórnin hefur stuggað við sínu verðmætasta baklandi. Ósætti er með uppggjöfina í…

Vitað er að fátt er Sjálfstæðisflokki, og formanni hans Bjarna Benedikltssyni, mikilvægara en stuðningur Morgunblaðsins og ritstjóra þess, Davíðs Oddssonar. Davíð og Morgunblaðið boðar breytingar þar…

Segir Alþingi starfa í leiguhjöllum

Gert er ráð fyrir „smábyggingu“ við Alþingi sem kosta á 4,4 milljarða króna.

Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, tók þátt í umræðunni um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hann talaði um Alþingi, þarfir þess og langanir. Hann sagði meðal annars: „Ein lítil…

„Sjá menn skrímslið?“

Húsnæðisliðurinn hækkaði lán heimilanna um 118 milljarða.

Ólafur Ísleifsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, var upphafsmaður þingumræðu um verðtryggingu. Ólafur hélt tvær ræður við umræðunnar. Í fyrri ræðu sinni sagði hann á einum stað:…

Höfum stórhækkað lífeyrisgreiðslur

Bjarni Benediktsson segir eðlilegt að þau sem minnst hafa borgi skatta, tekjurnar þeirra hafi aukist…

„Okkur hefur tekist að stórhækka lífeyrisgreiðslur, hvort sem er ellilífeyri og örorkulífeyri, á undanförnum árum og reyndar er það svo, og það ætti ekki að dyljast neinum, að ef við skoðum síðustu…

Logi fagnar sigri

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fagnar sigri í veiðigjaldamálinu. Logi skrifar: „Rík­­is­­stjórn­­in ætl­­aði að rétta út­­gerð­inni tæpa þrjá millj­­arða og stór­út­­­gerð­inni…

„Svona var sjálftakan grímulaus“

Björn Leví mjög gagnrýnin á eftirlaunalög Davíðs Oddssonar. Er ekki bjartsýnn að betra taki við…

„Svona var sjálftakan grímulaus, af blárri hendi þeirra sem þykjast vita mest og best um stöðugleika og aðhald í fjármálum. Því miður er ekki hægt að vinda ofan af þessum réttindum en maður myndi…

Miðflokksmenn pirra Bjarna Ben

Ráðherrann sagði þingmanninn vita ekki nokkurn skapaðan hlut um málið sem hann sjálfur hóf umræðu…

 Ekki fór á milli mála að Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, hreyfði við skapi Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, þegar hann spurði ráðherrann um það sem Miðflokksmenn segja vera slaka…

Togveiðar vistvænastar fyrir fugla

Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata, lagði nokkrar spurningar fyrir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra. Fyrsta spurning var svona: „Hefur ráðuneytið gert úttekt á hagkvæmni þess…

Stjórnarþingmaður ber sér á brjóst

„Þrátt fyrir það sem stundum heyrist hér hefur nefnilega ýmislegt gott og enn fleira mjög gott verið…

Það blása vindar um Kobein Óttarsson Proppé, einkum vegna áhuga hans á að lækka veiðigjöld stöndugustu útgerðanna. Í miðri þeirra orrahríð kvaddi hann sér hljóðs á Alþingi og lýsti yfir fögnuði með…

Sósíalistar hrífa Hafnarfjarðarkrata

Gunnar Axel Axelsson, sem var bæjarfulltrúi Samfykingarinnar í Hafnarfirði fram að kosnimngunum í síðasta mánuði tjáir sig um stöðu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur og félaga hennar í Sóosíalistaflokki…

„Heyrið þið kallið, þingheimur?“

„Heyrið þið kallið, þingheimur? Heyrið þið kallið, heyrið þið ákallið, alls staðar að? Heyrið þið kallið frá öldruðum? Heyrið þið kallið frá öryrkjum? Heyrið þið kallið frá skólakerfinu? Heyrið þið…

Hausatalningar Sjálfstæðisflokksins

Halda má að nóg sé að gera hjá spjaldskrárriturum Sjálfstæðisflokksins þessa dagana. Þar á bæ er fylgst vel með hvaða fólk leggur steina í götur fyrirætlanna flokksins. Óli Björn Kárason, þingmaður…

Pólitíkst eignarhald á kvótanum

Dr. Þorvaldur Gylfason er meðal þeirra sem hafa sent inn umsagnir um frumvarpið til lækkunnar veiðigjalda. Hann segir meðal annars í umsögn sinni: „Engum þarf að koma á óvart skýringin á hvoru…

Aldrei friður um breytilegt veiðigjald

Þorkell Helgason stærðfræðingur hefur sent inn umsögn um veiðigjaldafrumvarpið. „Ef útgerðin fengi…

„Ef útgerðin fengi sjálf að ákveða veiðigjaldið á frjálsum markaði gæti hún ekki kvartað um seinagang stjórnvalda við að aðlaga gjaldið breytingu á afkomu útgerðarinnar, en það virðist vera tilefni…

Ármann varð undir í eigin hópi

Allt stefnir í ósigur Ármanns Kr. Ólafssonar í innanflokksglímu hans og þriggja bæjarfullltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Ármann var beygður til að fara aðra leið en hann vildi fara og verður …

Sósíalistar: Lægstu laun verði 400 þúsund

Segjast styðja „sín“ mál í borgarstjórn, burt séð hver meirihlutinn verður. Vilja meðal annars nýja…

Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og Daníel Örn Arnarson varaborgarfulltrúi Sósílistaflokksins hafa sent frá sér tilkynningu, þar sem þau skýra afstöðu flokksins í nokkrum veigamiklum málum.…

Bjarni ekki hafinn yfir siðareglur

Björn Leví Gunnarsson átti orðastað við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um Bjarna Benediktson og siðareglur ráðherra. Björn Leví: „Í nýlegu svari fjármálaráðherra kom fram áhugaverð túlkun…

Ekkert fyrir fátæka, mikið fyrir ríka

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins, var nokkuð harðorður í garð ríkisstjórnarinnar við stjórnmálaumræðuna í gærkvöld. Í ræðu sinni talaði hann meðal annars um aðgerðarleysi, og jafnvel…

Guðlaugur Þór spilar í vörn Vg

„Á yfirstandandi þingi hefur stjórnarandstaðan sérstaklega beint spjótum að forsætisráðherra og…

Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í gærkvöld vakti athygli. Hann lagði sig fram að verja nýjasta feng Sjálfsstæðisflokksins, það er Vinstri græn og Katrínu Jakobsdóttur. Guðlaugur Þór sagði þetta:…

Katrín er í hlutverki öndunarvélar

Við horfum upp á varðhunda valdsins sameinast um að verja dómsmálaráðherra sem lýgur blákalt að…

„Nú höfum við forsætisráðherra sem situr í skjóli svikinna loforða, loforða sem hún gaf eigin kjósendum sem síst af öllu kusu hana til að gegna hlutverki öndunarvélar fyrir aðframkomið valdakerfi,“…

Ríkisstjórn sérhagsmuna

 Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, var fyrst á mælendaskrá í Eldhúsdagsumræðunum á Alþingi í kvöld. Í ræðu sinni sagði Oddný, meðal annars: „Glöggt dæmi um sérhagsmunagæslu…

Þórdís varar við Sósíalistaflokki

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferða- og nýsköpunarráðherra, nýtti hluta ræðu sinnar á Eldhúsdegi á Alþingi til að vera við Sósíalistaflokknum. Hún nafngreindi flokkinn aldrei en…

Skrifast allt á forseta Alþingis

Varaforseti Alþingis gagnrýninn á Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis. „Ef ég hefði verið…

Jón Þór Ólafsson, Pírati og einn af varaforsetum Alþingis, var óspar á gagnrýni á Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, í hörðum umræðum á þingi fyrir helgi. „Ef ég hefði verið forseti í dag…

Reyna sættir í eigin röðum

Vaxandi spennan er innan bæjarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Langt virðist milli Ármanns Kr. Ólafssonar bæjarstjóra og þriggja bæjarfulltrúa um hvaða stefnu beri að taka varðandi…

Kolbeinn, hækka eða lækka veiðigöldin?

Viðsnúningur þingmanna VG er með mestu ólíkindum hvað varðar veiðigjöld og ríkissjóð.

Helsta þrætumál stjórnmálanna í dag er sú ætlan ríkisstjórnarinnar að lækka veiðigjöldin. Þar hafa farið fremst tveir þingmanna Vinstri grænna, þingmenn sem áður vildu  hækka veiðigjöldin. Hér hefur…

Kennir leti stjórnarandstöðunnar um

„Ég held að það verði yfirveguð umræða um þetta þegar menn nenna að setja sig ofan í málið,“ sagði…

„Ég held að það verði yfirveguð umræða um þetta þegar menn nenna að setja sig ofan í málið,“ var loka svars Sigurðar Inga Jóhannssonar, í Morgunvaktinni á rás eitt, fyrr í morgun. Það var Björn Þór…

Vill Líf í Sósíalistaflokkinn

„Áfram Líf! ...og komdu til okkar í Sóíalisitaflokkinn! Ekki standa í þessu ein! Taktu höndum saman…

Pétur Tyrfingsson skrifar um vandræði Vinstra grænna og þá stöðu sem Líf Magneudóttir býr við í flokknum. Pétur vill að Líf yfirgefi VG og gangi til liðs við Sósíalistaflokkinn. "Líf…

Sérhagsmunagæsla spillingaraflanna

„Lang mest fer til þeirra stóru sem eru að söðla undir sig sjávarauðlindina eins og hún leggur sig.“…

„Nú er t.d verið að gera Íslandsstofu að sjálfseignarstofnun (fé án hirðis, svona eins og gömlu Samvinnutryggingar sælla minninga) þar sem SA fer mað stjórnina og við borgum áfram brúsann. Það er með…

„Þetta er brauðmolakenningin“

Lilja Rafney Magnúsdóttir flutti þingræðu þegar hún, sem stjórnarandstæðingur, varðist lækkun…

„Við ræðum hér frumvarp til laga um breyting á lögum um veiðigjöld. Þessi umræða stóð hér gær og á föstudaginn og sitt sýndist hverjum. Ég hitti úti á Austurvelli áðan góða vinkonu mína frá Flateyri.…

Fórna pólitískri innistæðu Lilju og Kolbeins

Lilja Rafney: „Manni finnst oft að úti í þjóðfélaginu vilji menn ekki skilja hver er munur á hægri…

Ákvörðun hefur sennilega verið tekin um að fórna pólitískri innistæðu þeirra Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur og Kolbeins Óttarssonar Proppé, sem eflaust er mismikil. Þau eru nú látin svara fyrir lækkun…

Þegar menn missa glóruna

Marinó G. Njálsson gefur ekki mikið fyrir kæru og kröfur, Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, eftir tapið í kosningunum. Marinó skrifar: „Þegar menn tapa kosningum, þá missa menn greinilega…

Falskur tónn Viðreisnar og hægri glundroði

Styrmir Gunnarsson skrifar um nýafstaðnar kosningar í Morgunblað morgundagsins. Hann veltir sýnilega fyrir sér hægr væng stjórnmálanna. Einkum í Reykjavík. Viðreisn fær sína sneið frá ritstjóranum…

Leynir meirihlutinn hvenær  þinglok verða?

„Það er kannski ekki úr vegi að spyrja, úr því við vorum hér fyrr í vikunni að ræða mál, stórt mál, sem þinginu var ekki kynnt en kom fram á samráðsvettvangi: Er upplýsingar um þinglok kannski þar að…

Oddný lagði Steingrím

Við upphaf átakanna á Alþingi, vegna veiðigjaldanna, tók Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingar til máls, undir liðnum fundarstjórn forseta. „Satt að segja, herra forseti, er það að…