Efnisorð

Stjórnmál

Baktjaldamakk í ræðustól Alþingis?

Óli Björn Kárason hefur orðað vilja sinn til að ríkið selji Leifsstöð. Birgir Þórarinsson Miðflokki kom að þessu í þingræðu: „Er verið að leggja grunn að því í bakherbergjum Sjálfstæðisflokksins nú…

Bjarni: WOW hefur haft mikið að segja

„Ég held að það sé öllum ljóst t.d. að þessi mikla útvíkkun á starfsemi Wow, sem kostar greinilega mikið fjármagn sem þeir eru að reyna að sækja sér núna, hefur haft mikið að segja. Það var engin…

Vilja ræktun kannabis til lækninga

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram tillögu til þingsæalyktunar um ræktun kannabis, eða lyfjahamps, til lækninga. „Með þingsályktunartillögu þessari er lagt til að ráðherra verði falið að…

Brynjar, spegillinn er dómharður

Björn Leví Gunnarsson gerir athugasemdir við skrif Brynjar Níelssonar, einkum þetta: „Eins ágætt fólk og það er þá finnst mér oft eins og ég sé að tala við einhverja á röngum stað í tilverunni.…

Ef ekki Krýsuvík, hvað þá?

Sara Elísa Þórðardóttir, sem situr á Alþingi í fjarveru Helga Hrafns Gunnarssonar, spyr Svandísi Svavarsdóttur, hvað hún hyggist leggja til að ríkið styðji áfram við meðferðarheimilið í Krýsuvík með…

Hver ákvað að Pia ávarpaði Alþingi?

„Hvaða ástæður hefðu nægt til að forseti Alþingis hefði afturkallað boð sitt til forseta danska…

Jón Þór Ólafsson, einn af varaforsetum Alþingis, hefur lagt fram fyrirspurn til forseta Alþingis, Steingríms J. Sigfússonar, um komu og þátttöku Piu Kjærsgaard í fundi Alþingis á Þingvvöllum í sumar.…

Seljum Leifsstöð

Óli Björn Kárason og Björn Leví Gunnarsson eru almennt ósammála. Þeir skiptust á skoðunum um ríkisfjármálin. Björn Leví vill meina að ekki sé hagkvæmt að taka „lán“ með því að fresta innviða…

Ekki markmið að hafa stöðugan gjaldmiðil

Krónan er kannski Loki Laufeyjarson í efnahagsmálum.

„Hins vegar langar mig til að koma hingað upp aðeins til þess að ræða um gjaldmiðilinn,“ sagði Bjarni fjármálaráðherra á Alþingi. „Þegar krónan styrkist og styrkist, heldur áfram að styrkjast…

Sagði nei í vor, segir já í haust

Í umræðunni um fjárlagafrumvarpið skiptust Ágúst Ólafur Ágústsson og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir á skoðunum um barnabætur. Ágúst Ólafur byrjaði: „Við höfum lagt þetta fram tvisvar á þingi, bara…

Ríkið kyndir undir hækkun vísitölu

„Alltaf er það ríkissjóður sem kyndir undir hækkun vísitölu neysluverðs. Boðaðar eru fjölmargar gjaldahækkanir ríkissjóðs í frumvarpinu. Bifreiðagjaldið, sem er ekkert annað en eignarskattur, verður…

Ég skil ekki Bjarna Benediktsson

„Það færi vel á því ef við værum stödd á landsfundi Sjálfstæðisflokksins og værum hér að draga saman…

„Að því sögðu skil ég ekki Sjálfstæðismanninn Bjarna Benediktsson sem samþykkti á síðasta landsfundi sínum bara fyrir nokkrum mánuðum að lækka þyrfti útgjöld hins opinbera um 10 prósentustig af…

Betra í gæsluvarðhaldi en á þingi

„Ræðumenn Samfylkingarinnar slógu eigið Íslandsmet í lýðskrumi, tvískinnungi og útúrsnúningi.“

„Hugsa að það hefði verið heldur skárra að sitja í gæsluvarðhaldi í einangrun en að afplána ræður stjórnarandstæðinga í þinginu í gærkvöldi um stefnuræðu forsætisráðherra. Efast um að nokkur hafi…

Launavitleysunni verður að ljúka

Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra segir að ofurlaunahækkanir verði að heyra sögunni til.…

Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra kom allra mest á óvart í umræðunni um stefnuræðu forsætisráðherra í gærkvöld. Ásmundur Einar talaði um ofurlaun, græðgi og hversu vond misskiptingin er. Hann…

Róttæk breyting á stjórnmálaumræðu

„Þegar slík umskipti verða, þegar slík bylting verður á miðlaumhverfinu má rifja það upp að því…

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom að trausti, eða kannski á að segja að vantrausti, til stjórnmálanna. Hún fann sínar skýringar, að hluta að minnsta kosti. Fjölmiðlar og samfélagsmiðlar bera…

Þingmenn ósáttir við fjölmiðla

„Það er hreinlega mín upplifun og ég ætla ekki að biðja þingmenn í þessum þingsal afsökunar á því,“…

Víst má telja að þingflokksformaður Vinstri grænna, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, talaði ekki aðeins um eigin hug, heldur og margra annarra þingmanna, þegar hún fann að hvernig og hvaða fréttir…

Hættuleg skattagleði ríkisstjónarinnar

Stjórnarþingmaður ósáttur með hækkandi skatta og segir ríkisvaldið líta á lægri skatta sem tapaðar…

Ríkisstjórn Vinsri grænna og Sjálfstæðisflokksins hefur stigið stórt skref til skattahækkanna. Hækka á kolefniskatta verulega sem og útvarpsgjaldið. Tryggingagjald verður hins vegar lækkað og í…

Semjum ekki um hvalveiðar

„Fyrir Íslendinga sem þjóð svo háðri sjávarútvegi og auðlindum hafsins verður ekki samið um rétt Íslands til hvalveiða. Sá réttur er óumsemjanlegur. Alþjóðalög og sáttmála ber að virða og ekki er…

Vilja „stunda popúlísk skítastjórnmál“

- og daðra við þjóðerniskenndan rasisma, þá það. Ég get ekki stoppað ykkur í þeim viðbjóði.

Smári McCarty Pírati hreifst alls ekki af ræðu Karls Gauta Hjalatsonar, Flokki fólksins, en hann sagði á aðalfndi flokksins að hann vilji að Ísland hætti þátttöku í Schengen. Karl Gauti bar fyrir sig…

Munu halda krónu á móti krónu skerðingu

Oddný Harðardóttir er ekki kát með boðað fjárlagafrumvarp, Katrín Jakobsdóttir talaði um það við blaðamenn í gær, og Oddný bregst við: „Segir fjárlagafrumvarpið í samræmi við samþykkta…

Ef umboðsmann skyldi kalla

Er Jón Ólafs­son á Bif­röst óskeik­ull eng­ill um það hvaða hegðun og ákv­arðanir telj­ist siðleg­ar…

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, á ekki upp á pallborðið ritstjóraskrifstodunni í Hádegismóum. Tryggvi, og embættið sem hann gegnir, fær veina sneið í Reykjavíkurbréfi Davíðs Oddssonar, í…

Verst Dagur með óbreyttum starfsmanni?

Engir kærleikar eru með þeim Degi B. Eggertssyni og Eyþóri Arnalds. Eyþór skrifar um Dag og segir borgarstjóra koma á óvart í orðaleikfimi. „Í stað þess að ræða málefnalega um hagræðing í dýru…

Þá sagði Lilja svei, svei við Samherja

Ekki er eitt ár frá því að Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifaði eftirfarandi á Facebook. Þá var Lilja og flokkur hennar, Vinstri græn, utan ríkisstjórnar. „Ég hef skömm á því siðferði sem birtist hjá…

Vill lækka veiðigjöldin í met hagnaði

„Hagnaður sjö af stærstu útgerðarfélögum landsins nam tæpum 25 milljörðum króna í fyrra. Munar þar mest um afkomu Samherja sem greindi í gær frá því að hagnaður síðasta ár hefði numið 14,4 milljörðum…

Gengisfelling næst á mynd

„Gengisfelling næst ekki oft á mynd. En hér er skjáskot af gengisfellingu stjórnmálamanns.“ Þannig skrifar Illugi Jökulsson um meðfylgjandi mynd.

Merkilegt með hana Vigdísi

Össur Skarphéðinsson: „Merkilegt að starfsmenn borgarinnar eru ekki síðri dónar við Vigdísi Hauksdóttur en starfsmenn Alþingis á sínum tíma. Þá leyfðu starfsmenn sér þá ósvinnu að ávarpa hana að fyrra…

Bjarna dugar að vera með skæting

Oddný Harðardóttir: „Það er því algjört hneyksli að þessi sami aðstoðarmaður hafi unnið fyrir…

„Þeir sem unnu að stöðugleikaskilyrðunum höfðu aðgang að upplýsingum sem varða hag íslenska ríkisins. Benedikt Gíslason var einn þeirra, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar sem vann að gerð…

Borgum 80 þúsund meira fyrir matinn

Þingmaðurinn varar við miklum launahækkunum, segir þær ekki henta. Minnir á kostnaðinn af íslensku…

„Mánaðarleg útgjöld fjögurra manna fjölskyldu eru um 80 þúsund krónum hærri til matarkaupa hér en á hinum Norðurlöndunum. Meginorsökin liggur í háu verði landbúnaðarafurða sem við verndum og heftum…

Katrín vill nú það sem hún hafnaði í vor

„En batnandi mönnum er best að lifa og vonandi fylgja aðgerðir þessum orðum.“

Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, horfði á sjónvarpið í gærkvöld, og skrifaði þetta: „Það var svolítið broslegt að hlusta á forsætisráðherra í fréttunum áðan tala um nauðsyn…

Beið í fimm mánuði eftir rýru svari

„Það eru fimm mánuðir síðan ég lagði fram fyrirspurn í borgarráði um kostnað vegna fundahalda borgarstjóra. Fyrirspurninni var ekki svarað fyrr en eftir kosningar en þó ekki með fullnægjandi hætti og…

60% vilja Sigmund en bara 3,5% Katrínu

„Meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu vilja að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði næsti forsætisráðherra,“ segir á utvarpsaga.is. Þar fær núverandi forsætisráðherra ekki…

Græðgi og spill­ing hafa tekið völd­in

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hrífst ekki af sitjandi ríkisstjórn. „Taum­laus græðgi og spill­ing hafa tekið völd­in,“ segir hún meðal annars í grein sem birt er í Mogganum í dag.…

Íslensku „alþýðuflokkarnir“ treysta á menntafólk

Hafa samtals sautján þingmenn, einn  þeirra er ekki með háskólapróf.

Aðeins einn af þeim sautján þingmönnum, sem skipa þingflokka Samfylkingar og Vinstri grænna, er ekki með háskólapróf, Lilja Rafney Magnúsdóttir Vg. Flokkarnir tveir reka söguna til alþýðuflokka…

Davíð bombar á Katrínu og Sigurð Inga

Davíð: „Nu gjælder det að holde sam­men.“ „Þeir sem voru í vafa um veika stöðu flugrekstr­ar voru…

„Það er langt teygt að segja að op­in­ber sam­töl við for­sæt­is­ráðherra og sam­gönguráðherra um stöðu fé­laga í flugrekstri hafi verið hjálp­leg. Betra hefði verið að sam­töl á efstu rim…

Fjölmiðlamenn eru eins og klappstýrur

Brynjar Níelsson fjallar um dómstól götunnar sem getur haft mikil áhrif á líf fólks.

„Nú um stundir þykir ekkert tiltökumál að koma fram opinberlega og saka mann og annan um hvers kyns brot eða óviðeigandi hegðun, sem áttu að vera framin fyrir árum eða áratugum síðan og með því…

„Þvílíkir snillingar segi ég nú bara“

Fyrrverandi fjármálaráðherra skýtur föstum skotum að Framsókn og þó einkum Sjálfstæðisffloki. Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifar:…

Vandinn er lág laun og húsnæðiskreppa

Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar: Bókanir eru stuttar athugasemdir við dagskráliði funda og mega vera hámark 200 orð. Hér er það sem ég hefði vilja láta færa til bókar í borgarráði í dag, varðandi…

Steingrímur skautar á stjórnarskránni

„Því miður, það getur enginn tekið til máls á þingfundi úr ræðustóli Alþingis nema kjörnir…

Þessi tilvitnun er í svar lögræðinga Alþingis við spurningu Björns Leví Gunnarssonar, þegar hann leitaði eftir hvort velja mætti fólk af handahófi og gefa því kost á að ávarpa Alþingi. Björn er…

Hvalveiðar eru mínus fyrir Ísland

Björn Leví Gunnarsson: „Ég ætla ekkert að draga vísindin í efa, að einfalda talningin virki sjálfbær. Ég ætla hins vegar að gera myndina dálítið stærri en að einblína bara á stofninn hérna í kringum…

Kratar vilja borga Sigríði til að hætta

- segja framgöngu dómsmálaráðherra einkennast af harðneskju og hafa hrundið af söfnun í von um að…

„Ungir jafnaðarmenn bjóðast til að greiða Sigríði Á. Andersen 1000 evrur fyrir að fara úr embætti dómsmálaráðherra,“ þannig hefst dreifibré Ungra Jafnaðarmanna. Ekki er að sjá að þetta sé sett fram…

Óvænt heimboð í hugarheim þingmanns

„Freist­ing­in sem stjórn­mála­menn standa frammi fyr­ir er mik­il. Áhætt­an er hverf­andi en von­in…

„Það er eðli stjórn­mála­manna að tryggja eins vel og kost­ur er að þeir nái end­ur­kjöri. Með lof­orðum, fyr­ir­heit­um og heit­streng­ing­um er reynt að vekja von­ir og vænt­ing­ar í brjósti…

Ákvörðun tekin um aukna hörku

Útlendingastofnun skilar ekki ársskýrslum og stofnin er gerð aturræk með fjölda mála sem hún afgreiðir. En hvað veldur því að aðeins 43 prósent ákvarðana Útlendingastofnunar, um brottvísanir og…

Getum ekki horft á fólk deyja

- og afsakað það með þeim úrræðum sem verða í boði einhverntímann seinna, segir formaður…

Fimmtán sjúklingar á biðlsistum, eftir innlögn á sjúkrahúsið Vog, létust í fyrra og ellefu árið á undan. Þetta er bráðavandi. Tuttugu og sex látnar manneskjur á aðeins tveimur árum. Sjá hér. Svandís…

Líf átti að segja af sér

Að öllu ulli slepptu þá er skrítið að Líf Magneudóttir sé í borgarstjórn, að hún hafi ekki sagt af sér á kosninganótt þegar kom í ljós að Vg fékk aðeins 4,6% atkvæða. Það eru eðlilegviðbrögð…

Þingmenn rífa í eyru og sparka frá sér

Össur rifjar upp þegar Árni Jonsen sparkaði í afturenda Össurar sem féll niður stiga í þinghúsinu.…

„Á ástríðulausum tímum er gleðilegt að sjá að í borgarstjórn Reykjavíkur grípur fólk til nýstárlegra ráða til að létta hvort öðru lífið. Góðar konur ulla hver á aðra til að „létta…

Skattleggjum verktaka og lóðabraskara

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfultrúi Sósíalistaflokksins, vill að Reykjavíkurborg hækki byggingarréttargjaldið úr 45 þúsund krónum á fermetra upp í 53 þúsund krónur á fermetra. Hún vill að…

Ný lota Vigdísar og meirihlutans

Enn sér ekki fyrir endann á átökum Vigdísar Hauksdóttur og meirihlutans í Reykjavík. „...í þeim…

Átökin í stjórnkerfi Reykjavíkur er veruleg og ekki sér fyrir endann á þeim. Meirihlutafólkið í borgarráði verst ásökunum af öllum mætti. „Það er miður að kjörnir fulltrúar hafi séð ástæðu til að…

Segja rannsóknarrétt í Ráðhúsinu

„Það er raunar fordæmalaust að skrifa þurfi borgarfulltrúum bréf til að upplýsa um stjórnunarvanda í…

Hallur Páll Jónsson, framkvæmdastjóri Kjarafélags vipskiptafræðinga og hagfræðinga er ekki sáttur með framgöngu embættismanna Reykjavíkurborgar og hefur blandað sér í viðkvæma stöðu innan Ráðhússins…

Bjarni hefur Bankasýsluna hjá sér

Bankasýslan átti að hætta starfi árið 2014 og engin lagaheimild, til áframhaldandi starfs, er til…

„Mér finnst furðulegt hvernig Banka­sýsl­an hef­ur fylgt fjár­mála- og efna­hags­ráðherra á milli ráðuneyta. Þ.e úr fjár­mála- og efna­hags­ráðuneyti yfir í for­sæt­is­ráðuneytið og aft­ur til…

Það þarf kjark í fyrsta ullið

Þór Saari heldur með Líf. Segir að Gunnar í Garðabænum ullari ekki á neinn.

Þór Saari, fyrrverandi þingmaður, hefur skoðanir á nýjustu atburðum í ráðhúsinu. „Ég held með Líf Magneudóttur í þessu máli, jafnvel þó hún hafi afvinað mig á Facebook fyrir að vera ósmmála henni…

Líf ullaði á Mörtu

Nýjustu fréttir úr ráðhúsi Reykjavíkur, höfðuborgar Íslands: Líf Magneudóttir borgarfulltrúi er borin sökum um að hafa ullað á Mörtu Guðjónsdóttir, sem einnig er borgarfulltrúi. Í borgarráði í dag…

Reykjavík: Framsókn fær ekki neitt

Reykjavíkur ver milljónum króna til stjórnmálaflokka, en Framsókn fellur af listanum.

Framsóknarflokkurinn fær nú ekki krónu í fjárframlag frá Reykjavíkurborg. Það er vegna þess að Framsókn missti þá tvo menn sem Framsókn og flugvallavinir hafði kjörna og fékk aðeins 3,17 prósent fylgi…

Fengu 12 milljónir en eyddu 28

Að öllu samanlögðu fékk Miðlokkurinn tæpar 12 milljónir króna til ráðstöfunnar í fyrra. Það breytti því ekki að stjórnendur hans eyddu mun meiri peningum en það, eða tæpum 28 milljónum króna. Mest…

Davíð og Rúv og Trump og falsfréttir

Þess utan er frétta­mennsk­an á óþægi­lega lágu plani. Sí­fellt oft­ar gæt­ir þess að…

Jafnvel eitt þúsund ritstjórar í Bandaríkjunum birta í dag í blöðum sínum leiðara þar sem þeir spyrna við fótum vegna framgöngu Donalds Trumps, forseta þar vestra, gagnvart fjölmiðlum. Hann hefur…

15 milljarðar fara í gamlar byggingar

Hið minnsta fimmtán milljörðum verður varið í að endurnýjun eldri byggingar Landspítalans við Hringbraut. 55 þúsund fermetra húsnæði mun fá yfirhalningu. Til að allt virki þarf að auki að byggja…

Bjarni svarar, en hverju?

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra Íslands og helsti valdamaður þjóðarinnar, var spurður af fréttamanni Rúv hvort kostnaður af rekstri banka hér sé meiri en í nágrannalöndunum. Svar Bjarna…

Ekki unnt að meta árangurinn

Ólafur Ísleifsson spurði unhverfisráðherra árangurinn af kolefnisgjaldi. Útilokað að nefnar nákvæmar…

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hefur svarað spurningum frá þingmanninum Ólafi Ísleifssyni. Kannski má draga þá ályktun af spurningunum að Ólafur efist um kolefnisgjöldin og telji þau…

Með og á móti: Átökin í ráðhúsinu

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, skrifar um átök innan ráðhúss Reykjavíkur og Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar, svarar henni. Byrjum á að skoða hvað Vigdís…

Slá þögn um úrskurði kjararáðs

Fjármálaráðuneytið og kjararáð virðast vinna saman að því að þegja um úrskurði kjararáðs, sem nú hefur misst hlutverk sitt. „Fréttablaðið óskaði eftir því við fjármálaráðuneytið að það veitti afrit…

Mega bara tala í fimm mínútur

Gestkvæmt verður á næsta fundi velferðarráðs og tíminn því naumt skammtaður.

Kolbrún Baldursdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúar bókuðu á fundi borgarráðs í gær: „Formaður velferðarráðs sagði mikilvægt að fresta umræðu einstakra mála fram yfir fyrirhugaðan…

Brutu nýja reglu á fyrsta fundi

Starfsfólki ráðhússins gafst ekki tími til að birta á vef borgarinnar dagskrá borgarráðsfundarins í gær. Þrátt fyrir að fyrir tveimur vikum samþykkti borgarráð að birta opinberlega dagskrár borgarráðs…

Ætli Logi telji ummælin „heppileg?“

Haukur Arnþórsson bregst við orðum Heiðu B. Hilmisdóttur, og varaformanns Samfylkingarinnar, um bága stöðu heimilislausra. „Sýnir varaformaður Samfylkingarinnar hér tvöfalt siðgæði - eða er hún…

Forsætisráðherra þarf að vera harðjaxl

VG er ekki lengur hugsjónaflokkurinn um málefnin sem hann var stofnaður utan um. Bjarni Ben er…

„Almenningur vildi geðþekkan leiðtoga til að halda utan um stjórnartaumana og það er bara ekki að virka. Það þarf að vera harðjaxl í þessu hlutverki, sem er ekki meðvirkur með samstarfsfólkinu heldur…

Hártoganir og smámunasemi?

Björn Leví Gunnarsson Pírati er ekki sáttur við orðaval Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra. Sigríður sagði: „En ég bind vonir við að með þessu verði hægt að stytta dvalartíma þeirra sem eru að bíða…

Logi afþakkar ráð Björns

„Með fordæmingu sinni á viðhorfum Kjærsgaard skipar Samfylkingin sér í hóp andstæðinga danskra jafnaðarmanna í útlendingamálum. Formaður danska jafnaðarmannaflokksins nýtur á sama tíma vaxandi…

Katrín hugsi yfir Þingvallafundi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði á Morgunvaktinni, á rás eitt, rétt í þessu að Þingvallafundurinn kalli á að Alþingi velti fyrir sér hvort þingið sé í sambandi við þjóðina. Hún tók ekki…

„Höfum sofið á verðinum“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segist áhyggjufullur vegna jarðarkaupa…

„Mér finnst þetta orðið töluvert áhyggjuefni því þróunin er svo hröð þessa dagana, ekki síst í mínu kjördæmi, norðausturkjördæmi. Þar hafa verið mjög umfansmikil jarðarkaup útlendinga, bæði…

Guðni opnaði fyrir jarðasölu

Enginn þingmaður sagði nei. Frumvarpið lagt fram af kröfu auðmanna.

Forsenda uppkaupa auðmanna á bújörðum er breyting á jarðalögum og ábúðarlögum 2004, en Guðni Ágússton þáverandi landbúnaðarráðherra lagði fram frumvarp þar um, meðal annars af kröfu íslenskra…

Þórhildur Sunna: Ekki í minn vasa

Kostnaður vegna þingmanna í apríl liggur fyrir. Ásmundur Friðriksson er í ellefta sæti.

Uppfært: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, bendur á að greiðslurnar til hennar hafi ekki verið greiddar til hennar, inn á hennar reikning. Þórhildur Sunna á sæti í Evrópuráðinu og…

Var ræða Piu brot á stjórnarskránni?

„Því miður, það get­ur eng­inn tekið til máls á þing­fundi úr ræðustóli Alþing­is nema kjörn­ir full­trú­ar“.  Þannig var svar Alþingis við spurningu Björns Leví Gunnarsson. Björn Leví vill leggja…

Veldur vonbrigðum í eigin flokki

Mogginn, sem er óopinbert málgagn Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir formann hans harkalega í dag. Það er fyrir stefnu Bjarna í skattamálun og hversu tregur hann er til að lækka skatta. Það er vinna Óla…

Logi segir Steingrím ekki sinn yfirmann

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er meðal þeirra sem eru ósáttir við afsökunarbréf Steingríms J. Sigfússonar þingforseta vegna Þingvallafundarins. „Þingforseti hefur m.a. það hlutverk að…

Neyðinni var vísað í nefnd

„Lýsi ég yfir miklum vonbrigðum varðandi það að tillaga áheyrnafulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að borgin komi tafarlaust á fót neyðarhúsnæðisúrræðum fyrir heimilislausa og/eða utangarðs…

Var búið að ákveða allt fyrirfram?

Fulltrúar minihlutaflokkanna í borgarráði hafa lagt fram ágengnar spurningar vegna ráðningu borgarlögmanns, en þau sem tóku ákvörðun um ráðningu brutu gegn lögum um jafna stöðu kvenna og karla við…

Boðar átök um veiðigjöldin

Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, gerir ráð fyrir átökum á Alþingi í haust þegar ríkisstjórnin heldur áfram tilraunum til lækkunnar veiðigjalda. „Það stóð upp úr…

Framkoman lítilsvirðing við ljósmæður

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður, skrifar um stöðuna í ljósmæðradeilunni og segir meðal annars: „Auðvitað getur þetta ekki gengið, og það er ekki ásættanlegt á meðan völdin…

Afsvar Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokki hefur tekist með mjög áberandi aðferðum að tefja samþykktar breytingar á stjórnarskránni, hvað þá að taka upp nýja stjórnarskrá. Ávallt er sagt að takst verði full samstaða til…

Segir íslenska þingmenn vera dóna

Össur Skarphéðinsson tjáir sig um nýorðna atburði: „Fullveldisfárið snýst um danskan gest sem segir íslenskum þingmönnum að þeir séu dónar og eigi við kynþroskavanda að stríða. Vinstrisinnaður…

Helga Vala vill að Steingrímur leiðrétti

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, leiðrétti ummæli sín án tafar. Hún segir hann fara rangt með í opinberu bréfi til Piu…

Helga Vala gekk víst á dyr

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, mætti í kvöldboðið á Hótel Sögu í gærkvöld. Hún gekk á dyr þegar Pia Kjærgaard heiðursgestur Alþingis hélt þar ræðu. „Þetta var hvorki afmæli…

Inga sakar Helgu Völu um lýðskrum

„Svo er verið að tala um popúlista! Ef þetta er ekki lýðskrum þá veit ég ekki hvað?“

„...það sem vakti ekki síður furðu mína voru Píratar sem ákváðu að láta ekki sjá sig þar sem þeir virtust fatta það tæpum tveimur mánuðum á eftir öllum öðrum hver var heiðursgetur þingfundarins við…

Borgarstjóri flúinn í sumarfrí

„Það er ljóst að nýkjörinn formaður borgarráðs fær storminn í fangið á sínum fyrstu vikum í starfi.“…

Hún er hörð stjórnarandstaðan í Reykjavík. Vigdís Hauksdóttir boðar langan átakafund í borgarráði í dag. „Við í stjórnarandstöðunni fengum þær fréttir í gær að borgarstjóri væri flúinn í sumarfrí…

Síbrotafólk í ráðhúsi Reykjavíkur

„Umboðsmaður kemst að þeirri niður­stöðu sem birt var í síðustu viku að mjög skorti á að Reykja­vík­ur­borg tryggi utang­arðsfólki full­nægj­andi aðstoð við lausn á bráðum hús­næðis­vanda í…

Steingrímur þagði um Piu

Jón Þór Ólafsson, einn af varaforsetum Alþingis, kallar eftir öllum fundargerðum forsætisnefndar…

Jón Þór Ólafsson Pírati, sem er einn af varaforsetum Alþingis, upplýsir um að Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, hafi boðið Piu Kjærsgaard, til Þingvallarfundarins í apríl en ekki greint…

Inga bað um frið fyrir alþingismenn

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var meðal ræðumanna á Þingvöllum. Í upphafi ræðu sinnar  sagði hún: „Ég stend hér með ákveðin hughrif. Ég er auðmjúk. Ég stend hér á einum helgasta stað…

Píratar skrópa vegna Piu

„Þing­flokk­ur Pírata hef­ur ákveðið að sniðganga hátíðar­fund Alþing­is sem fram fer á Þing­völl­um í dag. Ástæðan er ófor­svar­an­leg ákvörðun um að bjóða ein­um helsta höf­undi og tals­manni…

Niðurlút fyrirmenni á Alþingi Íslendinga

Á myndinni má sjá þau Katrínu Jakobsdóttur og Bjarna Benediktsson hlusta á Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis, sem sagði þetta meðal annars á Alþingi í gær: „Það er óþarfi að fjölyrða um…

Vigdís boðar átök í borgarráði

„Stutt, snarpt og skemmtilegt sumarfrí að baki,“ skrifar Vigdís Hauksdóttir borgarfullrúi Miðflokksins. Hún segir að borgarráðsfundur verði á fimmtudaginn: „...þar höfum við í stórnarandstöðunni…

Einangruð í ömurlegu partýi

„Einhvers staðar í öllu þessu ferli hefði einhver átt að segja að segja stopp, hingað og ekki…

Ekki virðist almennur fögnuður með þinghaldið á Þingvöllum. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar: „Firringin er algjör. Og skorturinn á samhengi er algjör. Fær um að…

Upphafning síbrotamanna?

„Þetta er gjörsamlega fáránlegt,“skrifaði Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsdambandsins, eftir að Ísland var kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. En hvers vegna segir…

Grimmur hugur og kalt hjarta

Þessi maður gerir engar kröfur um að vera tekinn alvarlega. Hann þiggur athugasemdarlaust 45% launahækkun en segir 18% launakröfur ljósmæðra muni gefa slæmt fordæmi og valda óstöðugleika. Hans…

Heil eða hálf steypireyður

Píratinn Smári McCartey er meðal þess fólks sem finnst rangt að hér séu stundaðar hvaleiðar. Hann hafði orð á þessu á Alþingi, það er áður en þjóðþingið brá sér í sumarfrí. Smári skrifar á…

Þingið borgaði mest fyrir Njál Trausta

Þeir fimm þingmenn sem fengu mest borgð fyrir kostnað, í maí, koma allir úr Norðausturkjördæmi. Njáll Trausti Friðbertsson Sjálfstæðisflokki fékk greiddar tæpar 680 þúsund krónur í maí, næst kom…

Gjafir bornar á þingmenn

„Þetta voru þingmenn að fá gefins í tilefni þjóðhátíðardags. Þetta slagar upp í lágmarkið á gjöf sem þarf að skrá í hagsmunaskrá miðað við þau verð sem ég hef náð að finna,“ segir Björn Leví…

Ási er ekki einstæðingur

Stundum hefur virst sem Ásmundur Friðriksson sé einn. Eigi enga vini sem leiðbeini honum og vari hann við. Ási á það nefnilega til að missa sig, meira en aðeins. Segja of mikið. Í gær bar svo við að…

Flestir stjórnmálamenn hættir í pólitík

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur kollegum sínum ekki góð ummæli. „...því flestir stjórnmálamenn eru hættir í pólitík og hafa eiginlega breyst í teknókrata,“ skrifar hann í…