Efnisorð

Stjórnmál

Verður Benedikt næsti borgarstjóri?

Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi borgarfulltrúi, veltir fyrir sér stöðu Viðreisnar, nú þegar meirihlutinn er fallinn í Reykjavík. Hann minnir á að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hafi sagt í…

Fínn árangur í Kópavogi

Framboð Sósíalistaflokksins í Kóavogi tókst með ágætum, þó flokkurinn hafi ekki fengið bæjarfulltrúa. Flokkurinn fékk 3,2 prósent í kosningunum sem er sama tala og Framsóknarflokkurinn, sem er meira…

Bjarni segir nei við borgarlínunni

Hvorki ríki né sveitarfélögin áætla peninga til verkefnisins. Katrín tekur undir með Bjarna.

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði, í nótt sem leið, að borgarlínan væri óskilgreint fyrirbæri sem eigi eftir að þróa áfram og að auki, hafi hvorki ríkið né sveitarfélögin gert ráð fyrir…

Katrín hefur íhugað sína stöðu

- ætlar að sitja áfram. Svarar engu hvort ríkisstjórnarsamstarfið skaði Vinstri græn.

Staða Vinstri grænna eftir kosningarnar er slæm. Einhver kann að segja að hún sé ömurleg. Líf Magneudóttir tókst ekki að reka kosningabaráttuna áfram af krafti og þor. Ástæðan er augjós. Ákvörðun…

Turnarnir tveir verða saman í meirihluta

Aðrir kostir eru flóknir og kalla margra flokka samsteypur. Eyþór og Dagur munu byrja á að ræða…

Má vera að Eyþór Arnalds, ótvíræður sigurvegari borgarstjórnarkosninganna, byrji á að bjóða Degi B. Eggertssyni með sér í meirihluti? Það er einfaldasta leiðin. Eyþór verður borgarstjóri og Dagur…

Fjórðungshlutur Vigdísar

Vigdís Hauksdóttir var viss um, fram á miðja koninganótt, að hutur Miðflokksins í Reykjavík yrði allt annar og meiri en raun varð á. Lengst af var hún sannfærð um að Miðflokkurinn fengi fjóra…

Elliði kennir Páli um tapið

Elliði Vignisson, fráfarandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir afstaða Páls Magnússonar fyrsta þingmanns Suðurkjördæmis kunni að hafa skipt sköpum þegar meirihluti Sjálfstæðisflokksins féll í…

Úrtöluraddirnar þagnaðar

Úrtölufólkið eru trúlega þagnaðar. Margir töldu að fjöldi framboða og kosningaþreyta myndi draga úr kjörsókn. Klukkan sex höfðu mun fleiri kosið í Reykjavík en á sama tíma i…

Panama, RÚV og Fréttatíminn sálugi

Einar Þorsteinsson steig sérstakt spor í gærkvöldi þegar hann óvænt spurði Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um afdrif Fréttatímans sáluga. Ekki man ég hvort hann stýrði leiðtogaumræðum fyrir…

VG valdi dauðaslóð Bjartrar framtíðar

Annað er óhugsandi en leiðtogar Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir, bíði spenntar eftir hvernig flokknum þeirra reiðir af í dag. Hættan er mikil. Björt framtíð dó ekki vegna…

Formaður andmælir Framsókn

Formaður Íbúasamtaka miðborgarinnar, Benóný Ægisson, er alls ekki sáttur við framgöngu Framsóknarflokksins í aðdraganda kosninganna. Benóný skrifar: Eitt aðalslagorð Framsóknarflokksins í…

Viðreisn er hinn pólitíski armur SA

Þegar frambjóðendur Viðreisnar í Reykjavík sögðu flokkinn vilja helst lækka álögur á atvinnuhúsnæði og hækka þess í stað gjöld á almenning virtist fáum brugðið. En hvers vegna brá fólki ekki? Það…

Þórhildur Sunna fékk mest þingmanna

Kostnaður vegna þingmanna í apríl liggur fyrir. Ásmundur Friðriksson er í ellefta sæti.

Ferðakostnaður og starfskostnaður, sem Alþingi greiðir þingmönnum sérstaklega, er mishár milli þingmanna. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, fékk mest allra, eða 514.858.…

Frambjóðandi baktalar Róbert

Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er ekki par sáttur. Hann segir frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð hafa mætt í eitt af fyrirtækjum Róberts og haldið þar „óþverra ræður“ um…

Orðljótar Samfylkingarkonur

Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er eindreginn stuðningsmaður Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum. Hann er að sama skapi mikill andstæðingur Samfylkingarinnar og einkum Dags B.…

Hvar er Rup?

Mesti munurinn á þeim Degi og Eyþóri er hæðin. Dagur er mun hærri en Eyþór. Annars eru þeir að mestu eins. Báðir í Armani með dýr úr. Þeir eru báðir Árbæingar. Líkja má þeim við tvo af þríburunum…

Valhöll vill að sem fæstir kjósi

Þekkt er að úthringiver Valhallar hringdi til erlendra kjósenda og varaði þá við að fara á kjörstað, þar sem þeir hefðu ekki rétt til að kjósa. Þetta voru rangar fullyrðingar Valhallar og eftir að upp…

Úr 75 prósentum í 50 á hálfu ári

Gallup mældi fylgi við ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur rétt undir síðustu áramót. Það reyndist vera tæplega 75 prósent. Sem er mjög mikið. Nú, þegar tæplega háft ár frá…

Vigdís vill opna „neyðarbrautina“

Sakar Dag um siðleysi og leggur til að við hættum þátttöku í Eurovísion um ókomna framtíð.

Vigdís Hauksdóttir, sem fer fyrir lista Miðflokksins í Reykjavík, vill að „neyðarbrautin“ verði opnuð sem fyrst. Hún segir ekkert því til fyrirstöðu og það væri hægt að gera samdægurs. Þetta…

MMR mælir fylgið á landsvísu

Gera ekki könnun um stöðu flokkanna í borginni eða öðrum sveitarfélögum. VG tapar mestu fylgi.

Í nýrri skoðanakönnun MMR sem er um fylgi flokkanna á landsvísu sýnir ekki miklar breytingar. MMR segir: „Sjálfstæðisflokkurinn mældist með með stuðning 23,7% landsmanna og þar með stærsti…

Birgitta kýs Sósíalistaflokkinn

Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður og stofnandi Pírata, ætlar að kjósa Sósíalistaflokkinn í kosningunum á laugardaginn. „Ég er loksins búin að ákveða hvað ég ætla að kjósa. Það var ekkert…

Hildur afneitar stjórnarsáttmálanum

Hildur ber af sér sakir. Fréttin hefur verið uppærð.

Hildur Björnsdóttir, sem skipar 2. Sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, gefur ekki mikið fyrir stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttir. Hildur var…

Valdaflokkarnir taka sér 750 milljónir

Gunnar Smári Egilsson hefur tekið saman hversu mikla peninga valdaflokkarnir hafa skammtað sér úr ríkissjóði og borgarsjóði. Hann skrifar: „Maður gleymir því stundum hversu ójafn leikur þessi…

Háskólinn gleymdi tveimur flokkum

Borgin okkar – Reykjavík er ósátt við skoðanakönnunina sem birt er í Moggganum í dag. Í tilkynningu frá framboðinu segir: „Við teljum ranga þá aðferðarfræði sem var viðhöfð þegar upp komst að 2…

Sósíalistar í mestri sókn

Sósíalistar mælast inn í borgarstjórn í könnun Félagsvísindastofnunar sem Mogginn birti í morgun og eru sá flokkur sem hefur aukið mest fylgi sitt frá síðustu könnun. Sósíalistar mælast með 3,9%…

Segir laun Ármanns vera há og góð

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins spyr hvort embættismenn eigi að stjórna bænum, frekar en kjörnir…

Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, og sem skipar þriðja sæti listans í kosningunum á laugardaginn, skrifar á Facebook vegna launa bæjarstjórans, Ármanns Kr.…

Ellefu núll í Kópavogi

Geir Þorteinsson, fyrrum formaður KSÍ og nú oddviti Miðflokksins í Kópavogi, var sá sem vakti fyrstur athygli á launahækkun bæjarstjórans, Ármanns Kr. Ólafssonar, og annarra í bæjarstjórninni. Geir…

Angans karlinn hann Ármann

Hvað lífið getur verið ósanngjarnt. Er það ekki ótrúlega vont, og jafnvel ósanngjarnt, að leyndin yfir launasjálftöku Ármanns Kr. Ólafssonar, og annarra í bæjarstjórn Kópavogs hafi spurst út? Og ekki…

Svandís vill fréttabann

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra leggur til að fjölmiðlar afli ekki frétta af framgangi deilu ljósmæðra og ríkisins. Að þeir láti þetta mikilvæga mál afskiptalaust með öllu. Svandís teygir…

Öll bæjarstjórn Kópavogs er samsek

Þó sök Ármanns Kr. Ólafssonar sé mest er það samt svo að allir bæjarfulltrúarnir í Kópavogi hafa gerst sekir um leynd um magnaðar eigin launahækkanir. Kjósendur verða að sýna hug sinn í verki í…

Upplausn í Sjálfstæðisflokki

Fáir stjórnmálamenn, eða jafnvel engir, eru óvisnælli utan eigin flokks en Bjarni Benediktsson. Útilokað má telja að hann afli framboði flokksins í Reykjavík nýrra atkvæða. Sú ákvörðun að tefla honum…

Sanna Magdalena mælist inni

Sanna Magdalena Mörtudóttir er inni í borgarstjórn samkvæmt könnun Gallup í Viðskiptablaðinu. Þetta er spurningavagn sem tekinn var frá 2. maí til 14. maí. Samkvæmt honum fá…

Bærinn borgaði fyrir viðtal við Rósu

Viðtalið er í Fréttablaðinu og kostaði 250 þúsund krónur. Veldur deilum í Hafnarfirði.

„Það eru eflaust skiptar skoðanir á því hvort samskiptastjóri bæjarins eigi að koma með svo beinum hætti að kosningabaráttu eins flokks í bænum en hann hefur svosem ekki farið leynt með…

Bjarni ásælist raforkumarkaðinn

Bjarni Benediktsson sagði þetta í ræðu sinni á aðalfundi Landsvirkjunar í dag: „Hið opinbera er yfir og allt um kring á raforkumarkaði. Hið opinbera fer með leyfisveitingar- og…

Sjálfstæðisflokkur veðjar á rokrassgat

Víst er að frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins hafa ekki reynslu af rokinu á Grandanum. Þau vita kannski heldur hvernig sjór, fjörugrót, fjörugróður og annað sem finnst í fjörum hefur ruðst á land…

Brynjar segist eiga gáfaða vini

Hann spyr hvar þjóðin væri stödd án Semu Erlu Serdar.

Brynjar Níelsson, einn af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, greinir frá ferðalagi til Skotlands, þar sem hann var greinilega í félagsskap sem honum þykir mikið til koma. Brynjar tekur á sig krók til…

Viðreisn er til sölu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, pukrast ekki neitt. Hafi hún þökk fyrir það. Hún segir blákalt að flokkur sinn sé til sölu. Hún segist einungis selja fáist gott verð fyrir.…

Össur hrífst af Sósíalistaflokki

Sem hann segir að vanti prósentubrot til að fá mann kjörinn. Ætlar samt að kjósa Dag.

Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson, telur brýnt að Sósíalistaflokkurinn fái mann kjörinn í komandi borgarstjórnarkosningum. Hann skrifar á Facebook og segir: „Ef ég væri…

Uppgjör: Er Bjarni rétti maðurinn?

„Flokkurinn“ farið úr Whiskey-styrkleika í fylgi og nálgast Port-styrkleika.

„Sá er þetta ritar hefur um langt skeið velt fyrir sér hví stjórnmálaflokkur, sem hefur haft Whiskey-styrkleika í fylgi, stefnir hraðfari í Port-styrkleika í fylgi. Slíkt er að sjálfsögðu með öllu…

Villi Bjarna, RÚV og Sigmundur Davíð

Ég átti leið í útvarpshúsið fyrir fáum dögum. Þar sá ég í litlu sjónvarpi að verið var að sýna Kastljósþáttinn þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varð kjatstopp vegna Wintris, hans og…

Gaf Davíð BÚR eða seldi?

Sósíalistar vilja að sala Reykjavíkur á Bæjarútgerð Reykjavíkur verði rannsökuð.

Allt hefur verið deilt um ágæti þess þegar Bæjarútgerð Reykjavíkur og Ísbjörninn sameinuðust í Granda. Nú vill Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður í Ísal og frambjóðandi sósíalista í Reykjavík, að…

Óþolandi leyndarhyggja ríkisstjórnarinnar

Þingmaður hefur margspurt, en fær engin svör. „Ég hef áður bent á það hér að ríkisstjórnin dekrar…

„Þessi leyndarhyggja ríkisstjórnarinnar í málefnum Arion banka er óþolandi. Þetta eru hagsmunir almennings. Það er verið að sniðganga eftirlitshlutverk Alþingis. Er þarna eitthvað sem þolir ekki…

Ótrúleg vanþekking utanríkisráðherra

Íslensk heimili myndu spara 150.000 á hverjum mánuði væri málum hagað með öðrum hætti.

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í gær að upptaka evrunnar, ein og sér myndi þýða tugmilljarða króna ávinning á hverju einasta ári. „Ef við værum með evrópskt…

300.000 króna tekjur verði skattfríar

Vilja að Alþingi feli Bjarna Benediktssyni að leggja fram frumvarp svo þannig verði.

„Alþingi ályktar að fela fjármála- og efnahagsráðherra að leggja fram frumvarp fyrir lok árs 2018 um að mánaðartekjur einstaklinga undir 300.000 kr. verði undanþegnar tekjuskatti með það að markmiði…

Sósíalistar taka afgerandi forystu

Sósíalistaflokkurinn nýtur ekki einungis mests fylgis nýrra flokka, þar sem hann hefur tekið afgerandi forystu, heldur fær hann meira fylgi en tveir starfandi stjórnmálaflokkar, Framsókn og Flokkur…

Hver eru krosseignatengsl í sjávarútvegi?

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra svarar fljótlega tveimur spurningum frá varaformanni Viðreisnar, Þorsteini Víglundssyni. Ljóst er að kveikjan að spurningum Þorsteins eru kaup Brim hf. á…

Erindisleysi heilbrigðisráðherra

Hvað er fyrir utan þetta box, sem allir tala um? Allt er á fallandi fæti og vanmáttur Svandísar…

„Hins vegar er það afstaða mín að þegar hnúturinn er orðinn svo harður sem raun ber vitni þurfi að hugsa út fyrir boxið,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á Alþingi, þegar hún talaði um…

Bankasýsla starfar ólöglega

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur lagt fram spurningar til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um Bankasýsluna. Samkvæmt öllu á hún að vera hætt allri starfsemi, en svo er ekki.…

„Framsæknustu og færustu sérfræðingar veraldar“

Deilt í borgarráði um menntastefnu Reykjavíkur. „Taldi Samfylkingin óþarft að vinna að…

Tekist er á um menntastefnu í borgarráði. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks bókuðu að í febrúar 2009 hafi borgarstjórn samþykkt einum rómi, og það að frumkvæði Sjálfstæðisflokksins, að hefja vinnu við mótun…

Trúir ekki að verkföllum verði beitt

Undrast framhleypni verkalýðshreyfingarinnar sem sækir umboð sitt til „...10–15% félagsmanna…

„Það er ljóst af ræðum forsvarsmanna verkalýðshreyfingarinnar þann 1. maí sl. að fram undan er erfiður vetur í kjaraviðræðum,“ sagði Þorteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar og fyrrverandi…

Hefur ekki mætur á Stundinni

„Undanfarna daga hefur trúnaður verið til umræðu hér í þinginu. Trúnaður þingmanna, milli þingmanna. Trúnaður í störfum okkar. Það er mikilvægt að í starfi þingmannsins sé trúnaður haldinn og þær…

Erum við of brennd af hruninu?

„Á hvítbók rétt á sér?“ Þannig spurði Brynjar Níelsson Sjáflstæðisflokki á Alþingi í gær og hélt áfram: „Hún á auðvitað alveg jafn mikinn rétt á sér og hvað annað, en spurningin er: Hefur hún…

Ríkisstjórnin er eintóm vonbrigði

Katrín Jakobsdóttir svaraði að bragði og sagði mikla uppbyggingu vera framundan.

Ágúst Ólafur Ágústsson er ekki sáttur, í ræðustól Alþingis rétt í þessu, sagði hann: „Það er alveg ljóst að verkalýðshreyfingin sér ekki samherja í forsætisráðherra. Ríkisstjórnin hefur augljóslega…

Þingflokkur Pírata vill afnema 208 lög

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram frumvarp þar sem gert er ráð fyrir að Alþingi felli úr gildi 208 lög. „Með frumvarpi þessu er lagt til að öll lög sem hafa í reynd lokið hlutverki sínu en eru þó…

Hið rólega eða lata Alþingi

Það er ekki stressið á Alþingi Íslendinga. Á þingfundi í dag verða ekki rædd nein mál ríkisstjórnar né mál einstakra þingmanna. Dagskrá þingfundarins í dag er nánast einsog stefnt sé að…

DO: Viðreisn ber dauðann í sér

Dauðaspár Davíðs Oddssonar ná til Flokks fólksins auk Viðreisnar. Segir Miðflokinn burðugastann…

„Viðreisn er flokksbrot sem ber dauðann í sér og lifir á andúð og öfund á móðurflokknum sem hún tengdist áður. Viðreisn réð ekki við þátttöku í ríkisstjórn og hrökk burt við illan leik. Næsta afrek…

5 milljónir í skýrslu um fátæk börn

Ríkisstjórnin mun veita fimm milljónir kr. af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til þess að styrkja útgáfu skýrslu um stöðu efnislegs skorts barna á Íslandi, sem UNICEF á Íslandi mun vinna í samstarfi…

Vilja taka valdið af Fangelsismálastofnun

Ekki víst að núverandi fyrirkomulag standist stjórnarskrá, að mati þingmanna. Þarf að vera gagnsætt.…

„Á Íslandi hefur dómari einungis það úrræði, í mörgum málum, að dæma fólk í fangelsi, skilorðsbundið eða óskilorðsbundið. Maður sem er dæmdur í óskilorðsbundið fangelsi getur svo sótt um það til…

„Ég hef haft forystu í því samtali“

Forsætisráðherra segir kjör kvennastétta verða rædd á fundum með aðilum vinnumarkaðarins.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, lagði nokkrar spurningar, um kjör kvennastétta, fyrir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. „Hvernig ætlar forsætisráðherra að taka forystu um…

Vilja vita hvað Dagur kostar

„Óskað er eftir upplýsingum um kostnað við gerð myndbanda sem borgarstjóri hefur látið gera á kostnað Reykjavíkurborgar í aðdraganda komandi borgarstjórnarkosninga, t.d. myndbands um borgarlínu og…

Óbreyttir þingmenn með 2 milljónir í mars

Njáll Trausti Friðbertsson fékk mest allra þingmanna í annan kostnað. Áslaug Arna og Albertína…

Njáll Trausti Friðbertsson, sem er þingmaður Sjálfstæðisflokksins í norðausturkjördæmi, er sá þingmaður sem fékk hæstar greiðslur frá Alþingi í marsmánuði, þ.e. greiðslur sem eru flokkaðar sem annar…

Sakar Ásmund Einar um lygi

„Ég verð því að spyrja, fyrst það er svona auðvelt að ljúga um svona tilgangslaust atriði: Hvar…

Björn Leví Gunnarsson á Alþingi nú fyrir skömmu: „Þann 9. apríl sl. spurði háttvirtur þingmaður Guðmundur Ingi Kristinsson hæstvirtan félags- og jafnréttismálaráðherra, í óundirbúinni fyrirspurn,…

„Þetta er algjört rugl“

„Ef við getum ekki gert þetta rétt, ef ráðherrar geta ekki gert þetta rétt, hvernig getum við gert…

Björn Leví Gunnarsson gefst ekki upp og spyr spurninga sem virðast ekki vera framkvæmdavaldinu að skapi. Hann tók til máls á Alþingi og sagði: „Mig langar til að vekja athygli forseta og…

Haldlaus orðræða Bjarna um EES

„Í ljósi þess hversu mikil fríverslun er fyrir Ísland er full ástæða til að finna að því hvernig sumir ráðherrar núverandi ríkisstjórnar, einkum þá hæstvirtur fjármálaráðherra, hafa undanfarið gengið…

Hvað er að okkur hér, 63 þingmönnum?

„Það fer nú að styttast í löggjafarþingi okkar, númer 148. Enn þá erum við á sama stað og við vorum í haust, enn þá líða tæplega tíu prósent barna mismikinn skort. Enn þá skattleggjum við fátækt. Enn…

Sker upp herör gegn einkarekstri

Ætlum ekki að útrýma einkarekstri, segir Bjarni Benediktsson.

„Raunar verður ekki annað séð, af fyrstu mánuðum þessarar ríkisstjórnar, en að verið sé að skera upp herör gegn einkarekinni starfsemi í heilbrigðisgeiranum og ber umræðan nú nýverið um…

Klofinnn í Sjálfstæðisflokkur

Sjálfstæðisflokkurinn gengur klofinn til kosninga í Vestmannaeyjum og hugsanlega einnig á Seltjarnarnesi. Í báðum þessu sveitarfélögum hefur flokkurinn verið með yfirburðastöðu sem nú sér fyrir endann…

Miðflokkurinn áfram um Drekasvæðið

Miðflokkurinn fundaði mikið um helgina, þar sem haldið var fyrsta flokksþings Miðflokksins. Fyrir þinginu lá ályktun um orku. Þar segir: „Mikilvægt er að vinna að nýtingu líklegra gas- og olíulinda…

Borgarlínan notuð sem villiljós

Sjálfstæðisflokkur og Sveinbjörg Birna segja borgarlínu vera fjárhagslegt feigðarflan.

„Svokölluð borgarlína er óskýrt og að stórum hluta óskilgreint verkefni og fjárhagslegt feigðarflan. Verði borgarlína að veruleika er ljóst að gífurlegur kostnaður vegna þess mun leggjast með fullum…

Fjórðungur fanga fer aftur í fangelsi

Þörf er á nýjum upplýsingum.  Metið verði hvort rétt sé að Fangelsismálastofnun ráði hverjir taki út…

Í raun eru ekki til góðar upplýsingar um hversu margir fangar gerast aftur brotlegir og enda aftur bak við lás og slá. Bestu fyrirliggjandi upplýsingar segja að rétt um fjórðungur fanga komi aftur í…

Rósa Björk og Andrés Ingi saman í liði með stjórnarandstöðunni

Tíu þingmenn vilja að stefnan í hvalveiðum verði endurmetin. Þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka,…

Tíu alþingismenn hafa sameinast um tillögu til þingsályktunar um að hvalveiðistefna Íslands verði endurmetin. „Alþingi ályktar að fela forsætisráðherra að endurmeta hvalveiðistefnu Íslendinga og…

Ráðherra hlustar ekki á Samgöngustofu

Sigurður Ingi Jóhannsson hefur lagt fram ítarlegt frumvarp um köfun. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir auknu hlutverki Samgöngustofu, sem er ekki par hrifinn af því. „Að því er varðar gildissvið…

Ríkið ráði ferðamálaráði

Með nýju lagafrumvarpi er gert ráð fyrir að þau sem starfa í ferðaþjónustu missi meirihlutann og fulltrúar ríkisstjórnarinnar verði með meirihluta í ráðinu. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, sem…

Sveinbjörg leiðir nýtt framboð

„Ég mun bjóða mig fram fyrir nýtt stjórnmálaafl í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí nk,“ þannig endar Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir grein sína í Fréttablaðinu í dag. Sveinbjörg Birna var sem…

Þór Saari yfirgefur Pírata í fússi

Þór Saari var ekki endurkosinn í bankaráð Seðlabankans, þar sem hann hefur setið sem fulltrúi Pírata. Honum er misboðið. „Ágætu Píratar. Þar sem þingflokkur Pírata hefur vikið frá þeirri óskráðu en…

Kvartaði undan Ásmundi Einari

„Maður lendir á vegg þegar maður talar við heilbrigðisráðherra og jafnréttis- og félagsmálaráðherra um Hugarafl. Þetta er spurning upp á líf og dauða. Þetta er fólk sem er mikið veikt,“ segir…

Tólf þúsund færri fá nú barnabætur

„Frá árinu 2013 hefur fjölskyldunum fækkað um 12.000 sem njóta stuðnings barnabótakerfisins,“ segir Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingflokksformaður Samfylkingarinnar. Hún…

Skemmir Eyþór fyrir Eyjamönnum?

Eyþór skemmir fyrir Eyjamönnum Helstu afleiðingar loforðs Eyþórs Arnalds, um að þeir borgarabúar sem eru 70 ára og eldri, verði undamþegnir fastgeignasköttum, er sagt vera utan laga og réttar. Sem…

Vanraust? Nei, fólk leitar til dómstóla

„Ég veit ekki betur en að menn leiti til dómstólanna sýknt og heilagt að einhverra mati í mjög miklum og ríkum mæli, a.m.k. þeirrar sem hér stendur, en ég hef svo sem fagnað því að menn leiti til…

Getur Bjarni ráðið lífeyrissjóði?

„Telur fjármála- og efnahagsráðherra að launakjör forstjóra þeirra fyrirtækja sem LSR á verulegan hlut í geti skapað vandamál í kjaraviðræðum sem munu eiga sér stað á næstunni? Ef svo er, mun ráðherra…

Hvar eru skýrslurnar?

Þær eru margskonar fyrirspurnirnar sem þingmenn leggja fram. Ný fyrirspurn frá Helga Hrafni Gunnarssyni er stutt en um leið merkileg. Hann spyr Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra, þessarar…

Umboðslaus þingflokkur Vinstri grænna

Glæpir gegn mannkyni eru orðnir svo margir í stríðsátökunum í Sýrlandi að engin leið er að hafa á…

Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur er ekki sáttur við þá flokksfélaga sína, sem skipa þingflokk Vinstri grænna. „Þingflokkur Pírata sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann fordæmir árásina…

Eyþór vill lækka skatta Davíðs

Eitt helsta kosningaloforð Eyþórs Arnalds og félaga hans á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er að fella niður fasteignagjöld á kjósendur, sjötíu ára og eldri. Haukur Arnþórsson…

Dagur vill flugráð í bókasafnið

Kjartan segir borgarstjóra vera í kosningaham og hirða ekkert um kostnaðinn. „...einstaklingar sem…

Dagur B, Eggertsson borgarstjóri hefur lagt fram tillögu um að stofnað verði tímabundið flugráð sem falið verið að fara í hugarflug vegna útfærslu á Grófarhúsi, menningarhúsi, húsinu sem hýsir…

Eyþór les í stöðuna

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur lesið rétt úr stöðunni og ákveðið að gera gott fyrir hörðustu stuðningsmenn flokksins. Eyþór lofar sínum tryggustu kjósendum að losa þá undan…

Ríkisstjórnin og „grái grauturinn“

Gunnar Bragi Sveinsson, þignflokksformaður Miðflokksins, skemmtir sér með grein í Mogganum í dag. Skemmtiefni hans er núverandi ríkisstjórn, sem Gunnari Braga þykir vera mynduð um ekkert nema…

Lækkum skatta á óþekkta alþjóðlega stórgróðajöfra

„Ekki er verið að bjarga vegakerfinu sem er að molna niður á vakt Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.…

„Við höfum verið að ræða fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar næstu fimm árin. Þar eru nokkur atriði sem valdið hafa sérstökum og miklum vonbrigðum og ætla ég að nefna nokkur. Í fyrsta lagi lækkun…

Guðlaugur Þór með brandara, eða ekki

„Ég er búinn að vera á þingi síðan árið 2003 og ég hef leyft mér að gera að gamni mínu allan þennan tíma og ég mun halda því áfram meðan ég er þingmaður og ráðherra,“ sagði Guðlaugur sem lítur svo á…

„Þetta er dónaskapur“

Þetta er stærsti angi svarts hagkerfis á Íslandi. Þetta er ekkert mál fyrir lögregluna að fara á…

„Þetta er dónaskapur. Dónaskapur við skattgreiðendur, við samkeppnisaðila, við þjóðfélagið, við þau sveitarfélög þar sem þetta er rekið. Ég er búinn að taka þetta mál upp líklega fimm sinnum við fjóra…

Fjármálaáætlunin fékk falleinkunnir

Engar breytingar gerðar í fjáralaganefnd þar sem fjármálaráðuneytið vildi það ekki. Engin…

„Hin nýafgreidda fjármálastefna fékk 80 athugasemdir og ábendingar frá fjármálaráði og falleinkunn frá flestum hagsmunaaðilum. Þrátt fyrir það vildi meiri hluti fjárlaganefndar ekki gera eina…

Bjarni og lög á ljósmæður

„Landlæknir varaði ríkisstjórn Bjarna Ben og Sigmundar Davíðs ítrekað við að lög á verkföll ljósmæðra og annars heilgræðisstarfsfólks vorið 2015 myndi ekki leysa vandan til lengri tíma. Þeir stöðvuðu…

Jæja, Bjarni Ben, hvað fá forstjórarnir?

Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, vill vita hvað ríkisforstjórar fá í laun. Bjarna Benediktssyni ber að svara Þorsteini. Á Alþingi fyrr í dag sagði Bjarni launakröfur ljósmæðra vera…

Sakar Bjarna um hrein ósannindi

Bjarni segkir þingmanninn vera með útúrsnúninga. „Þetta er bara ósatt, herra forseti,“ sagði Helga…

Bjarni Benediktsson vakti venju fremur atygli í Kastljósþætti þegar hann sagði að búið væri að hækka bætur í 300 þúsund krónur og eignaði sér það verk. „Ég veit ekki hvort á að hlæja eða gráta yfir…

Hlustar Dagur ekki á konur?

Fyrirgefðu Dagur, en hvar geymir þú konurnar á þínum lista? - Ég er ung kona með framtíðarsýn og ég…

„Mér hefur alltaf þótt Dagur B. Eggertsson geðugur maður. Nú kveður við annan tón,“ skrifar Hildur Björnsdóttir, sem skipar annað sæti á framboðslista Sjáflstæðisflokksins í Reykjavík.…

Tveir á fallandi fæti

Þeir eiga það sameiginlegt Dagur B. Eggertsson og Eyþór Arnalds að flokkar þeirra missa talsvert fylgi ef mið er tekið af nýrri skoðakönnun Fréttablaðsins. Samfylkingin hefur misst drjúgt fylgi frá…

Króna á móti krónu skerðing í 5 ár enn

„Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlæti.“ „Einn tiltekinn hópur…

„Í fjármálaáætlun er sagt að stefnt sé að afnámi krónu á móti krónu skerðingu. En þegar aðgerðir og tímasetningar þeirra eru rýndar sjást þess hvergi merki að ætlunin sé að fara í þetta á næstu fimm…