Efnisorð

Talvarp

„Það þarf ekki að hækka skatta“

- en gerum það samt

Að gefnu tilefni: Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra og formaður Framsóknarflokksins, boðar stórkostlegar skattahækkanir til að efla samgöngukerfið. Fyrir kosningar sagði hann allt annað:…

Ásmundur, Hitler og Píratar

Ásmundur Friðriksson var ósáttur þegar hann tók til máls á Alþingi í dag. Hann sagðist hafa mismælt sig í gær og sagði að sér hefði verið líkt við Adolf Hitler. Ásmundur segist hafa ætlað að tala um…

Íslendingar verstir af öllum vondum

Starfsmenn hýstir í fellihýsum og starfsmaður rekinn út um miðja nótt.

Þessi mánaðargamla frétt er endurbirt af gefnu tilliti. Þingmenn eru gapandi eftir Kveik í gærkvöldi. Þeir láta sem þeir hafi ekkert vitað, sem er þó skárra en ef þeir hafa ekkert vitað. Hjalti…

Konurnar í Búsáhaldabyltingunni

Í þættinum Annað Ísland, á Útvarpi Sögu í gær, var rætt við konur sem komu að, og skipulögðu mótmæli, í Búsáhaldabyltingunni. Umsjón með þættinum hafa bræðurnir Gunnar Smári Egilsson og Sigurjón…

Mansal og ítrekaður launaþjófnaður

Dæmi um ferðaþjónustufyrirtæki sé rekið á tveimur kennitölum og starfsfólk vinni hjá báður til þess…

Halldóra S. Sveinsdóttir, formann verkalýðsfélagsins Bárunnar á Selfossi, hafði frá mörgu að segja í viðtali við Annað Ísland á Útvarpi Sögu, ný síðdegis. Félagssvæði Bárunnar er Árborg og…

„Annars verða þingkosningar í mars“

Formenn verkalýðsfélaga segja alla félagsmenn tilbúna í hörð átök. Þeir segja ríkisstjórnina hafa kosið að vera viðsemjandi. Í þættinum Annað Ísland, sem var á dagskrá Útvarps Sögu nú síðdegis, var…

Annað Ísland: Erfitt að fá nýja vinnu

Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir að fólk á seinni hluta starfsævinnar sé oft atvinnulaust ef það missir vinnuna. Það fólk sem fær tækifæri verður almennt ekki atvinnulaust á…

Annað Ísland: Vélstjórinn á neyðarvaktinni

Sigurpður H. Einarsson er menntaður vélstjóri og vélsmiðjur. Lengst af hann í smiðjum við viðgerðir á fiskiskipum. Með endurnýjun flotans, þar sem öll ný skip eru smíðuð í útlöndum, dróst saman í…

Annað Ísland: Flúði til Noregs

Sigurveig Eysteins og hennar maður gáfust upp á Íslandi. Langvarandi atvinnuleysi, atvinnuumsóknum var ekki svarað og dýrtíðina rak þau í raun til Noregs. „Sé mest eftir að hafa ekki farið fyrr.“…

Annað Ísland: Sagt upp eftir farsælt starf

Heiðrún Bára Þorbjörnsdóttir var viðmælandi í þættinum Annað Ísland. Henni var sagt upp eftir farsælt starf í áraraðir. Ástæðan var sú að það átti að spara, ráða nýliða á lægri lanum. Heiðrún Bára er…

Klámkarlinn á Ríkissjónvarpinu

Klámhögg Sjálfstæðisflokksmannsins Einars Þorsteinssonar er sennilega það grófasta í kosningabaráttunni til þess. Ríkisútvarpið skuldar skýringar á framgangi Einars. Einar ætlaði augljóslega að…

Ungt fólk vill ekki í iðjuverin

Anna Karlsdóttir, rannsóknarstjóri hjá Nordegio, var í viðtali fyrir tveimur og hálfu ári, þar sem hún kynnti niðurstöður rannsóknar. Leitað var eftir viðhorfum ungs fólks til, t.d. hvort þau sjá…

Pólitíski frostaveturinn 2018

Leiðari Víst er að það verður frostavetur í íslenskum stjórnmálum. Átök og ágreiningur verða áberandi. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er í sýnilegum og miklum vanda. Almenningur er á vaktinni.…

Ég er hippi

- Björgvin Gíslason gítarleikari í viðtali. Segir Náttúru bestu hljómsveitina. Hefur aldrei verið…

Björgvin Gíslason á afmæli í dag. Hann var í viðtali við mig í Sprengisandi daginn sem hann varð sextugur. Ég valdi lagið Á Sprengisandi eftir Jón Leifs, en í útsendingu Björgvins sem titillag…

Við eigum afmæli í dag

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, sá ástæðu til þess að minnast, á Alþingi í dag að eitt ár er í dag frá því að Panamaskjölin litu dagssins ljós.

Hér varð almennur siðferðisbrestur

https://soundcloud.com/user-777639753/jh-3 Dr. Jónas H. Haralz hagfræðingur, talar hér um hvernig Íslendingar brugðust við hruninu 2008. Hann rekur hvernig siðferði var ábótavant í viðskiptum og…

Íslendingar gerðu allt öfugt við aðra

https://soundcloud.com/user-777639753/jh-2 Dr. Jónas H. Haralz hagfræðingur, talar hér um hver viðbrögð Íslendinga voru eftir kreppuna miklu 1929. Hann segir tvær leiðir verið skoðaðar og…

Ásmundur: Farið bara til andskotans

- á sama tíma hrundi kaupmáttur fólksins í landinu, á sama tíma hækkuðu skuldir fiskverkafólksins…

„Ég hef verið talsmaður kvótakerfisins þrátt fyrir alla galla þess og auðvitað kosti. Það kom mér á óvart þegar ég heyrði talsmann Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi tala í gær um að greinin ætlaði að…

Af veiðigjöldum og skítareddingum

- umræður á Alþingi um sterka stöðu krónunnar voru oft líflegar

„Mörg fyrirtæki í samkeppnisrekstri glíma nú við vanda í útflutningi vegna sterks gengis krónunnar. Ég vona að við getum þó öll verið sammála hér í þessum sal um að það væri hreint glapræði að velta…

Þeir eru popúlistar

Lítt hrifinn af málflutningi Ragnars Þórs Ingólfssonar og Vilhjálms Birgissonar. Þurfum að byggja…

https://soundcloud.com/user-777639753/grwav Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður VM og miðstjórnarmaður í Alþýðusambandi Íslands, er gestur í útvarpsþættinum Mýrdalssandur að þessu sinni. Aðallega er…

Bjarni: Benedikt á að vita betur

- frændurnir tókust á í þingsal Alþingis

https://soundcloud.com/user-777639753/meginmal „Þetta er auðvitað allt saman einhver eftiráspeki, að standa hér í dag og segja: Ja, það var náttúrlega augljóst í júní 2016 að gengi krónunnar var að…

Benedikt drukknaði nánast á afmælinu sínu

https://soundcloud.com/user-777639753/1103a Þegar Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra sagði, í samtali í Bítinu á Bylgjunni, að það hafi verið siðlaust hjá Alþingi að samþykkja…

Gerræði ráðherrans gengur ekki

- gekk af ráðherrafundi fyrir fimm árum, safnar nú undirskriftum

https://soundcloud.com/user-777639753/hms-1 Haukur Már Sigurðarson, kaupmaður og veitingamaður á Patreksfirði er framarlega í hópi fólks á sunnanverðum Vestfjörðum, sem freista þess að…

Logi: Ráðherrar ráðast á þingið

- orð Benedikts Jóhannessonar í Bítinu valda óróa.

Þingmenn voru, og eflaust eru, ósáttir við orð Benedikts Jóhannessonar, sem hann viðhafði í Bítinu á Bylgjunni, þar sagði hann meðal annars að sér finndist nánast siðlaust af Alþingi þegar það…

Þingnefndin klóraði sér í höfðinu

- enn er rætt um samgönguáætlun og Jón Gunnarsson

https://soundcloud.com/user-777639753/sme „Ég sat sjálfur sem varamaður í umhverfis- og samgöngunefnd fundi þar sem við klóruðum okkur í höfðinu yfir þessu,“ sagði Óttarr Proppé heilbriðgisráðherra á…

Talvarp: Sakar þingkonur um ósmekklegheit

Teitur Björn Einarsson, fyrsti flutningsmaður áfengisfrumvarpsins, gerði ákveðnar athugasemdir við framgöngu tveggja þingmanna í gær, þeirra Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur og Silju Daggar Gunnarsdóttur.…

Talvarp: Kraftaverk undir Jökli

Hér er viðtal við Óttar, um nýjustu bókina sem og vinnuna og samskiptin sem hann hefur lagt á sig…

Bækur Óttars geyma miklar heimildir og vinnan við þær tekur oft á.

Talvarp: Björt framtíð biðjist afsökunar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, tók þátt í umræðum á Alþingi í dag. Hér er unnin frétt um það sem hann sagði, en þess ber að geta að hér er prufuvinna, en sýnir samt það sem koma skal hér…