Efnisorð

Viðhorf

Þau ríku stela undan skatti

Fyrir nokkrum árum sýndi norsk könnun fram á að allra ríkasta fólkið stingur að meðaltali um 35% af tekjum sínum undan skatti. Sama hlutfall meðal hinna tekjulægstu er nánast 0%. Samt stundar…

Er sjálfsagt að embættismenn séu fávitar?

Alfa Eymundardóttir, varaþingmaður Pírata, tjáir sig kröftulega um Þingvallafundinn og heiðursgestinn og orðuhafann Piu Kjærdsgaard. „Mörgum þykir þingmenn Pírata sýna þinginu argasta dónaskap…

Ríku karlarnir rækju hann samstundis

Nú hafa ráðherrar þungar áhyggjur af landakaupum ofsaríkra útlendinga, meira að segja þeir sömu ráðherrar og rýmkuðu reglurnar svo hinir ríku Íslendingar, sem reka stjórnmálaflokkana sem…

Eins og svartasta afturhaldsstjórn

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (Vinstri grænna) hefur nú verið við völd í rúma 7 mánuði. Á því tímabili hefur ríkisstjórnin ekkert gert fyrir aldraða og öryrkja eða aðra sem minna mega, sín,…

Ríkisforstjórar og svo ljósmæður

Miklu munar á viðbrögðum æðstu stjórnar vegna launahækkanna ríkisforstjóra og ljósmæðra. Forstjórnir fá allt það sem þeir geta í sig sett og hugurinn girnist. Ljósmæður fá hins vegar varla áheyrn.…

Gráðugir ríkisforstjórar fá launahækkanir

Launahækkun forstjóra Landsvirkjunar slær öllu öðru við. „Spillingin er á hæsta stigi.“

Á síðasta ári hækkuðu laun forstjóra Landsvirkjunar í 3,3 millj. á mánuði. Hækkunin nam 1.100 þúsund eða 58%! Þetta er mjög gróf hækkun og lýsir mikilli græðgi. Til samanburðar má nefna, að laun…

Fá bara 80 þúsund á mánuði

Þingmaður VG gagnrýnir skertar lífeyrisgreiðslur til aldraðra og öyrkja.

Það er Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður VG, sem gagnrýnir skertar lífeyrisgreiðslur almannatrygginga til þeirra aldraðra og öryrkja, sem búið hafa að einhverju leyti erlendis. En þá skerðir…

„…æ góða, kemur þetta þér við“

Séra Hildur Eir Bolladóttur skrifar um mál Hjartar Hjartarsonar íþróttafréttamanns. „Einhver gæti sagt hér við mig, „æ góða kemur þetta þér við?“ Og við þeirri athugasemd á ég kannski ekki annað…

Borgum saman 160 milljarða aukalega

„Lækkun vaxta mun auðvelda fyrirtækjum að hækka laun og fjölga störfum og lækkun vaxta mun auka…

„Ég tel brýnasta verkefni sem við öllum þurfum að leggjast á árarnar með er að lækka vexti á Íslandi. Á undanförnum áratugum hafa raunvextir á Íslandi verið 2 til 4% hærri en í þeim löndum sem við…

Leigufélögin eru ógn við almenning

"Þessi leigufélög í eigu braskara og spákaupmanna, sem veðja gegn íbúðaþörf almennings, eru…

Þarna kemur fram að braskararnir í Heimavöllum veðja á að fasteignaverð hækki um 26% fram til 2020 og skili þeim yfir 10 milljörðum í hagnað. Og að á meðan þeir bíði eftir að fasteignirnar hækki…

Hvaða fávitagangur er þetta eiginlega?

Eru þessir fundir haldnir á kvöldin eða um helgar? Er þetta fólk ekki á launum sem borgar- og bæjarstjórar hvort sem er? Fólkið sem skúrar skrifstofurnar hjá borgar- og bæjarstjórum þyrfti að…

Ólgan í VG

Líklega hefi ég mildast með árunum í afstöðu minni til stjórnmálanna, þótt skoðun mín á mikilvægi jafnaðarstefnunnar hafi harðnað og dýpkað. Gott folk í öllum flokkum er mér að skapi. Rétt eins…

Réttlætir ofurhækkanir yfirstéttarinnar

Minnist ekki á að leiðrétta þurfi kjör aldraðra og öryrkja.

Þeir Jón Þ. Ólafsson þingmaður Pirata og Brynjar Nielsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins tókust á um úrskurði kjararáðs á alþingi í gær. Brynjar sá ekkert athugavert við það, að yfirstéttinni…

Níðingsverk Reykjavíkurborgar

Vilhjálmur Birgisson er ósáttur við framgöngu Reykjavíkurborgar: „Það má því segja að þetta 45.000…

Það er með algjörum ólíkindum að Reykjavíkurborg skuli níðast á þessu húsnæðisleiguverkefni sem verkalýðshreyfingin er að reyna að koma á laggirnar í gegnum Bjarg íbúðarfélag. Rétt er geta þess að…

Fólk saknar þeirrar Katrínar sem var

Fortíðin og sögð orð og skrifuð hitta þingflokk Vinstri grænna illa fyrir núna. Fáir þingmenn, ef…

„Ég held að útgerðarfyrirtæki hafi oftar en ekki náð eyrum stjórnmálamanna og fengið fyrirgreiðslu.“ Þetta eru óbreytt orð núverandi formanns atvinnuveganefndar, þess þingmanns sem berst harðast…

Veiðigjöld eiga ekki að tengjast afkomu

Sjávarútvegsráðherra og ferðamálaráðherra sögðu í gær, að veiðigjöldin ættu að vera afkomutengd. Ég er ekki sammála því. Veiðigjöldin eru ekki skattur. Þau eru afgjald fyrir afnot af notkun…

Stendur ekki steinn yfir steini

Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, skrifar: Í rökstuðningi meirihluta atvinnuveganefndar fyrir lækkun veiðigjalda stendur ekki steinn yfir steini. Afkoma útgerðarinnar á undanförnum…

Kári svarar Þorbirni Þórðarsyni

Kári Stefánsson skrifar: Svar við ummælum Þorbjörns Þórðarsonar á K100 í morgun um gagnrýni mína á aðför Einars Þorsteinssonar að Sönnu Magdalenu á RUV kvöldið fyrir kosningar Þorbjörn, þú…

Þingmaður svarið er já, þú ert vanhæfur

Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins og útgerðarmaður, skipar sér í lið með stjórnarþingmönnum um að frumvarp til að lækka veiðigjöld á útgerðina. Þá um leið að lækka veiðigjöldin sem…

Hingað til hefur VG gargað

Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar framtíðar og fyrrverandi umhverfisráðherra, leggur til umræðunnar um lækkandi veiðigjöld. Björt skrifar: Það getur verið erfitt og mikil þolraun að reka…

Efsta lagið borgar sér 86 föld laun

Þarna er hæst launaði forstjórinn með 86föld lágmarkslaun og sá neðsti á listanum með 18-föld laun hinna lægst launuðu. Þetta eru forstjórarnir. Eigendur fyrirtækjanna sem borga þeim þessi…

Segir af sér formennsku

Gunnar Kristinn Þórðarson, formaður Karlalistans hefur sagt sér formennskunni. „Ágætu vinir og félagar. Ég hef ákveðið að stíga til hliðar sem formaður Karlalistans. Stofnun flokksins og…

Siðlaus sjálftaka stjórnmálaflokka

Þetta er fyrstu kosningarnar eftir að forysta þingflokkanna stórhækkaði framlag skattgreiðenda til stjórnmálaflokkanna upp í 650 m.kr. og skaðleg áhrif þess komu strax í ljós. Ofan á tæpar 100…

Þau hófu höfrungahlaupið

Launahækkanir stjórnenda eru bara alls ekki í samræmi við almenna launaþróun. Stjórnendur og stjórnmálamenn hófu fyrir löngu hið svokallaða höfrungahlaup með því að skammta sér ofur launahækkanir…

Fréttablaðið óttast byltingu

„Niðurstaða komandi kjarasamninga á almennum vinnumarkaði mun ráða miklu um hvort framhald verði á þessari ískyggilegu þróun. Þar vilja áhrifaöfl í verkalýðshreyfingunni, stýrt af byltingarfólki með…

Árangur í íþróttum í Kópavogi

Miðflokkurinn í Kópavogi leggur fram nýjar áherslur í íþróttamálum í Kópavogi sem miða að því að sýna íþróttafélögum meira traust og virðingu. Bæjarfélagið stendur í þakkarskuld við fjölda…

Aðför gegn upplýstri umræðu

Svar við grein Ástu Fjeldsted, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs.

Það var áhuga­vert að lesa grein Ástu Fjeld­sted, fram­kvæmda­stjóra Viðskiptaráðs, vegna um­mæla minna í umræðuþætti á Hring­braut. Ásta sak­ar mig um að hafna al­farið op­in­ber­um og alþjóðleg­um…

Það heitir spilling

Það heitir spilling þegar samfélag fólks hefur spillst, þegar mannvirðing og samkennd hefur vikið fyrir græðgi og misnotkun þess sem er í sterkari stöðu á þeim sem standa veikar. Þetta hefur gerst…

Bjarni Ben og ég

Þegar Bjarni Benediktsson missti stjórn á skapi sínu og nánast öskraði að mér að hann ætlaði aldrei að tala við mig framar, og stóð við það, var það ekki aðför að manninum Sigurjón M. Egilssyni,…

Við og heiðvirðir útlendingar

Orð dagsins á Vilhjálmur Bjarnason, fyrurm alþingismaður, en hann skrifar grein sem birt er í Mogga dagsins. Vilhjálmur spyr þar meðal annars: „Á íslenska ríkið að eiga bankana og bera af þeim…

Ætlar ríkið að borga til baka?

Hvað er ríkið búið að hafa mikla fjármuni af öryrkjum?

  Hvernig virkar krónu móti krónu skerðingin gagnvart öryrkjum? Hún virkar svona: Segjum, að öryrki,sem vegna slyss eða veikinda hefur orðið að hætta á vinnumarkaði ætli að reyna að vinna…

Langvarandi vanstjórn og vanræksla

Náttúrverndarsinninn og ráðherrann fyrrverandi Hjörleifur Guttormsson er greinilega ekki sáttur hvernig ríkisstjórnum hefur til tekist með stjórnun ferðamála. Þar hafalengst setið, á uppgangstíma…

Jafnt mesta illvirki Íslandssögunnar

„Eru setningarnar "ekki lýst yfir sérstökum stuðningi" og "ekki lýst yfir stuðningi" ólíkar? Það munar vissulega einu orði. Er munur á þessum tveimur setningum sem svari gagnvart spurningunni „hefur…

Bjarni heldur lífeyri niðri

Alþjóð varð vitni að því í gærkveldi, að fjármálaráðherra heldur lífeyri aldrarðra og öryrkja niðri. Hann talaði fjálglega um það í Kastljósi, að það væri búið að hækka lifeyrinn svo mikið, eða i…

Launamál forstjóra – ábyrgð lífeyrissjóða

Gildi lífeyrissjóður er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins og námu eignir hans um síðustu áramót 517 milljörðum.  Fjölmargir sjómenn og aðilar tengdir sjávarútvegi eru greiðendur í Gildi enda…

Eldra fólk er ekki baggi á ríkissjóði

„Enda þótt ríkið greiði tæpa 60 milljarða á ári í eftirlaun (kallað ellilífeyrir af Tryggingastofnun) er gamla fólkið ekki baggi á samfélaginu. Einfaldlega vegna þess að það fær tæplega 100…

Fá marga milljarða í verðlaun

Skuldir heimilanna eru rúmlega 1000 milljarðar, megnið verðtryggt. Hækkun vísitölu neysluverð liðna tólf mánuði hefur verið 2,8% og hefur því fært 28 milljarða frá heimilunum til banka og…

Ég 16 ára og kosningar

Þegar ég var sextán ára hefði ég feginn tekið þátt í kosningum. Ekki síður þegar ég var sautján, átján svo ekki sé talað um nítján ára. Sextán ára vissi ég hvað ég vildi. Þá las ég alla dag ljóð…

Óskiljanleg tregða

Nú hefur verið ákveðið, að leggja nokkurt fjármagn til lagfæringa á helstu ferðamannastöðum landsins. Reikningurinn verður sendur íslenskum skattgreiðendum. Mér er með öllu óskiljanlegt af hverju…

Styrmir og síminnkandi Sjálfstæðisflokkur

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Moggans, sér hætturnar sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur frammi fyrir. „Að loknum landsfundi Sjálfstæðisflokksins nú um helgina er tvennt ljóst:…

Byggjum bara fyrir ríka

„Nei, sko, loksins verið að byggja yfir fólk í húsnæðiskreppu, fólkið sem hefur ekki notið neinnar kaupmáttaraukningar vegna hækkunar húsaleigu. – Nei, grín. Þarna er verið að byggja lúxusíbúðir,…

Gildi selji allt sitt í N1

Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður VM, félasg vélstjóra og málmtæknimanna, vill að Lífeyrissjóðurinn Gildi selji allan sinn hlut í N1. „Ósmekkleg launahækkun forstjóra N1 má ekki standa. Mér,…

Innsigla þvingun og níðingsskap

Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra staðfesti á alþingi í gær, að öryrkjar fengju ekki afnám krónu móti krónu skerðingar í bráð. Það skiptir engu þó þessu hafi verið lofað af formanni hans…

Þeir fuglar eru verstir sem skíta í eigið hreiður

Um VG og Gylfa Arnbjörnsson

„Ég hef það fyrir sið þegar ég ek ofan af Vatnsenda í vinnuna mína niður í Vantsmýrinni að hlusta á heimsfréttir BBC. Einn morguninn fyrir um það bil tveimur árum heyrði ég eftirfarandi…

Spennan hleðst upp

Viðhorf Það styttist í að sambönd og stéttarfélög á almenna vinnumarkaðnum taki afstöðu til þess hvort kjarasamningum verði sagt upp eða ekki, en sú ákvörðun á að liggja fyrir í lok febrúar n.k.…

Er Bjarni Ben stjórnmálamaður?

Viðhorf Þekkt er að þegar Davíð og Jón Baldvin hittust fyrst til að ræða samstarf í ríkisstjórn, eftir kosningarnar árið 1991, byrjaði Jón Baldvin á að setja fram ófrákvíkjanlega kröfu; að sótt yrði…

Og sigurvegarinn er…!

Viðhorf Fátækasta fólkið var skilið eftir þegar þingheimur kappkostaði við að loka fjárlögum þessa árs. Fjárlögin ollu vonbrigðum hjá þeim verst settu. Ríkisstjórnin hafði hins vegar nægan tíma til…

Hafa lækkað frítekjumarkið um 115.000

Segjast nú vilja hækka það sem þeir hafa áður lækkað, alveg þvert á gefin loforð.

Viðhorf Þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks komst til valda á árinu 2009 var frítekjumark lífeyrisþega tæpar 110.000 krónur á mánuði. Það er nú 25.000 krónur. Frítekjumarkið hefði…

Af hverju Björt framtíð?

Viðhorf  Hvers vegna er Bjartri framtíð refsað svo rækilega? Varla fyrir að hafa tekið af skarið og stöðvað brölt hinnar aumu ríkisstjórnar. Viðreisn hefur sagst hafa ætlað að slíta…

Hrokinn víst ekki það versta við mig

Viðhorf Mætt hefur á Brynjari Níelssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, vegna meðmæla Benedikts Sveinssonar, föður Bjarna forsætisráðherra, til handa barnaníðingi. Brynjar tók sýnilega að sér að…

Kaupfélagsstjórinn skellir hurðum

Stjórnmál Það er aldeilis merkileg frétt sem berst úr Skagafirði. Þar var opinn fundur Framsóknarmanna. Stundin greinir frá að slegið hafi í brýnu milli Gunnars Braga Sveinssonar þingmanns og Þórólfs…

Saga Viðreisnar er aðeins smásaga

Viðhorf Mikið var gert og mikið var lagt undir þegar stofnað var til Viðreisnar. Ríkir fjárfestar urðu bakhjarlar, Benedikt Jóhannesson seldi fyrirtækið sitt, allt eða að mestu, Þorsteinn…

Evrópusambandið og Morgunblaðið

Umræðan Á síðustu tveimur árum hafa stofnanir Evrópusambandsins veitt styrki til ýmissa mikilvægra rannsókna og verkefna her á landi. Þessir styrkir nema miljörðum króna. Helsta málgagn…

Bjarni sveik sig inn á þjóðina

22.apríl 2013 fyrir þingkosningarnar það ár sendi Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins bréf til eldri borgara.Í bréfinu sagði hann m.a.: „Við ætlum að afnema tekjutengingar…

Þorsteinn: Áhrifa Costco gætir víða

Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherrar skrifar um áhrifin af komu Costco á verðlag hér. Þau miklu áhrif sem innkoma Costco á íslenskan smásölumarkað hefur haft sýnir hversu mikilvæg öflug og góð…

Bretar eiga bara þrjá vonda kosti

„Fréttirnar frá Brexit-vígstöðvunum eru ekki góðar. Breska ríkisstjórnin er bæði veik og klofin. Evrópusambandið er fullt sjálfstrausts og ósveigjanlegt. Klukkan tifar og aðeins þeir sem…

Borgarstjóri sem enginn virðir

Aum er staða Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Sú staðreynd að borgarstjórinn hafi komist hjá að vita, að hluti fjöru borgarinnar væri þakin saur og öðrum viðbjóði í langan tíma, er honum til…

Þú skilur

Bubbi Morthens skrifar fína grein sem birt er í Morgunblaðinu í dag. Þar sem hægt er að taka undir hvert einasta orð birtist greinin hér. Alveg er það makalaust að skattayfirvöld séu að finna sér…

Nú er mér allri lokið

Kona skrifar hreint ótrúlega sögu á Facebook. Eiginmaður hennar er mikið veikur og við bætast óvæntar fjárhagsáhyggjur. Frásögnin er sláandi ill. „Í dag er mér bara allri lokið. Eiginmaðurinn minn…

Brottreknir flugmenn í vistarböndum

- Icelandair krefst sjö millljóna frá hverjum og einum fari þeir til starfa hjá öðrum flugfélögum.

Illa er fyrir brottreknum flugmönnum Icelandair komið. Félagið er með veð í hverjum og einum sem gerir þeim ókleift að starfa við flug hjá öðrum flugfélögum, jafnvel þó Icelandair hafi sagt þeim upp,…

Ráðherra brást og Alþingi skildi ekki

Reimar Pétursson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands, skrifar í nýjasta Lögmannablaðið grein um skipan dómara í Landsrétt. Reimar er gagnrýninn á Sigríði Á. Andersen…

Viss um sigur svikaranna

- Davíð Oddsson telur hugmyndir ríkisstjórnarinnar, til að uppræta skattsvik, vita vonausar og talar…

„Það má teljast með miklum ólíkindum að sú ríkisstjórn sem nú situr, og ætti að innihalda flokka og fólk sem aðhyllast frelsi einstaklingsins og frjálslynd lífsviðhorf, skuli hafa uppi áform um að…

Willum og skítareddingarnar

Willum Þór Þórsson ber alls ekki mesta ábyrgð á hversu slakt gengi KR-liðsins hefur verið í sumar. Reyndar fjarri því. Stjórn knattspyrnudeildar ber mestu ábyrgðina. Það yrði stórkostlega bilað ef…

Lögreglan verðskuldar traust

- Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagði, í þjóðhátíðarræðu sinni, að ekki sé hægt að útiloka…

„Heimurinn stendur frammi fyrir ógnum af ýmsu tagi. Þar ber einna hæst ótryggt ástand heimsmála, meðal annars vegna hryðjuverka. Á undanförnum mánuðum höfum við Íslendingar ítrekað sent samúðarkveðjur…

Stjórnvöld beygi Seðlabankann

„Nú verða stjórnvöld að bregðast við og það geta þau gert m.a. með því að koma vitinu fyrir fulltrúa Seðlabankans með því að lækka vexti og síðan verða stjórnvöld að afnema verðtryggingu á…

Vogunarsjóðirnir eru sigurvegararnir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, skrifar ítarlega grein Í Morgunblaðið í dag, þar sem hann minnist þess að nú eru tvö ár frá því að fyrrverandi ríkissjórnin kynnti áform um…

Róttæk vinstri stefna vann sigurinn

Svavar Gestsson, fyrrum ráðherra og formaður Alþýðubandalagsins, er meðal þeirra sem hafa tjáð sig um koningarnar í Bretlandi. „Það er mikilvægt að halda því til haga að sigur Verkamannaflokksins á…

Þeir skírðu kúkinn

Bubbi Morthens skrifar fína grein í Fréttablaðið í dag, til varnar íslenskunni. Hann er gagnrýninn. Grípum niður á tveimur stöðum í greininni. Hér sá fyrri: „Meðan íslenskan er að berjast fyrir…

Keppnin við Costco lækkar vöruverð

Nú er hafin mikil samkeppni milli verslana um verð á ýmsum vöruflokkum. Meginástæðan er sú, að bandaríska heildsölu- og samvinnuverslunin Costco hefur opnað og býður verð á ýmsum vörutegundum, sem…

Stjórnarandstaðan verri kostur en stjórnin

Kári Stefánsson lætur sitt ekki eftir liggja í nýrri grein sem birist í Fréttablaðinu í dag. Í greininni kemur Kári víða við. Á einum stað víkur hann orðum að ríkisfjármálaáætlun ríkisins, og er Kári…

Ólína: Fórnarlömb myrt í návígi

Enn ein villimennskuárásin framin í vestrænni borg. Á blóðvelli liggja saklausir borgarar. Vopn- og varnarlaust fólk, myrt á kvöldgöngu á hlýju sumarkvöldi. Myrt í návígi - það er umhugsunarefni.…

Össur gagnrýninn á stjórnarandstöðuna

Össur Skarphéðinsson virðist ekki ánægður með framgöngu þingmannanna þriggja sem skipa þingflokks hans gamla flokks, Samfylkingarinnar. Össur tjáði sig fyrir fáeinum mínútum. „Í heilan vetur…

Hefðbundið loftslag í Hvíta húsinu

Sumt af því sem telst óvenjulegt í alþjóðakerfinu eru fastir liðir í Hvíta húsinu. Nú ber svo við að Donald Trump er ekki viss um hvort Bandaríkin verði áfram aðilar að Parísarsáttmálanum. Margir…

Karldómarar sýkna frekar kynferðisbrotamenn

- Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra segir karlkynsdómarar ekki hafa skilning á reynslu kvenna sem…

„Ég fagna því að dómsmálaráðherra leggur til eitthvað meira í anda 2017, og furða mig á því að aðrir geri það ekki,“ skrifar Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra á Facebook. „Rétt…

Fótboltinn gefur eftir

Hversu fáir áhorfendur koma til að horfa á leiki í Íslandsmótinu í fótbolta er eftirtektarvert. Um nýliðna helgi komu innan við átján hundruð áhorfendur á leik KR og FH, sem er eflaust fádæma fáir…

350 störf hafa tapast frá sameiningu

- vilyrði um starfsemi á Akranesi hafa verið svikin. Stærsti vinnustaðurinn tekinn og fluttur yfir…

Þegar samningar tókust um sameiningu Haraldar Böðvarssonar á Akranesi og Granda í Reykjavík varð til stærsta sjávarútvegsfyrirtæki í landinu. Haraldur Böðvarsson var fyrir sameininguna þriðja stærsta…

Þar sem börn eru myrt daglega

Í gærkvöldi horfði ég á heimildamynd á erlendri sjónvarpsstöð um stríðið í Sýrlandi. Á íslensku gæti nafn myndarinnar verið „Neyðaróp frá Sýrlandi“. Og neyðarópið er skerandi. Myndin sýnir svo…

Óttarr ekki maður orða sinna

- Kári Stefánsson skrifar kjósendum Bjartar framtíðar og biður þá að losa sig við formann flokksins,…

Kári Stefánsson skrifar opið bréf til kjósenda Bjartar framtíðar. Kári er lítt hrifinn af Óttarri Proppé, formanni flokksins og heilbrigðisráðherra, sem Kári segir vera allt annan mann en áður…

Peningastefnan er úr sér gengin

- Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra veltir fyrir sér háum vöxtum hér á landi.

Er það eitthvert náttúrulögmál að vextir þurfi að vera miklu hærri hér en í nágrannalöndum okkar, þó svo að verðbólga sé lítil sem engin. Er til of mikils mælst að við njótum sambærilegra vaxtakjara…

Borgun sendir bara bréf

Viðhorf Þrátt fyrir allan áganginn hafa stjórnendur Borgunar tekið afstöðu; þeir tala ekki við fjölmiðla. Þeir senda bara bréf þegar þeim hentar. Afstaða stjórnendanna er óásættanleg með öllu og…

Þegar Brynjar fer á barinn

Viðhorf Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist aldrei heyra nokkurn kjósenda deila áhuga á stjórnarskrármálinu eða kosningum um aðildarviðræður að Evrópusambandinu, með Birgittu…

Fá konur minni pening en menn?

Viðhorf Þannig hagar til í mínu lífi, að ég á fjórar afastelpur, sú yngsta er á fyrsta ári og þær elstu eru fimm ára. Einsog almennt er með afa þykja mér þær allar dásamlega fallegar, skemmtilegar og…

Þegar Tobbi fór í tugthús

Viðhorf Fáir fangar, ef nokkrir, í seinnitímasögu okkar hafa verið meir til umfjöllunar fjölmiðla en Kaupþingsmennirnir á Kvíabryggju. Verið meiri fréttamatur. Einkum þess vegna er ekkert…

Mígðu í augað á þér!

Viðhorf Fyrr á ævinni var ég sjómaður. Var tíu vetrarvertíðir, tvö ár á togara og að auki á trolli eða snurvoð sumar eftir sumar og haust eftir haust. Ætlaði mér að vera sjómaður og ekkert annað.…

Borgum margfalda raunvexti

Viðhorf Stýrivextir verða óbreyttir, eða 5,75 prósent. Í rökstuðningi Seðlabankans segir að verðbólga hafi mælst tvö prósent í nóvember. Það segir okkur að vextir að frádreginni verðbólgu eru 3,75…

Viðhorf: Fá allir sneið af kökunni?

Viðhorf Þjóðarkakan hefur stækkað. Munum það. Síðasta ríkisstjórn var sögð heppin þegar hingað syntu bæði loðna og makríll í meira magni en áður. Blessuð náttúran var okkur góð. Hagur okkar tók að…

Hér er öllum vafa eytt, eða hvað?

Viðhorf DV fjallar enn um lekamálið og vitnar í Sigurð Líndal, þar sem hann tjáir sig um stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Lesum: „Ég þekki málið ekki í það miklum smáatriðum að ég myndi treysta…

Viðhorfin í Framsókn þvers og kruss

Viðhorf Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra og fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, kann að koma á óvart. Flestum að óvörum kom hann fram með þingsályktunartillögu um að…

Steingrímur J. og Sigmundur Davíð

Viðhorf Steingrímur J. Sigfússon var helsti talsmaður síðustu ríkisstjórnar. Pólitískir andstæðingar hans vönduðu honum ekki kveðjurnar. Stundum mátti lesa á netinu ótrúlegar staðhæfingar um hann. Það…

Hvaða endemis rugl er þetta?

Viðhorf „Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að von sé á enn einni pólitískri skipun í sendiherrastarf. Sú sendiherrastaða mun koma í hlut Samfylkingarinnar, en samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins…

Segir Gylfa kominn í kosningaham

Viðhorf Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sendir Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, tóninn vegna framgöngu Gylfa liðna daga, vegna hárra launahækkana stjórnenda. „Forsetinn mætti…