- Advertisement -

Ferðamálaráðherra skilur efasemdir landeigenda

Ferðamál Ragnheiður Elín Árnadóttir ferðamálaráðherra segist skilja vel sjónarmið landeigenda, óttist þeir að verða af tekjum, þar sem ríkið sér um að útdeila peningum til framkvæmda á einstaka ferðamannastöðum en landeigendum geti þá á sama tíma ekki sjálfir innheimt og ráðstafað tekjum af eigin landi.

Það eru mörg sjónarmið uppi.

Hér eru tvö stutt brot af nýlegu viðtali við Ragnheii Elínu.

 

 


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: