Samráð til að halda uppi íbúðarverði

- fasteignasalar og bankar hafa haft samráð til að halda uppi íbúðarverði.

Áður hefur íbúðarverð verið hátt. Svo var á árinu 2010. Þá áttu bankar, þar meðtalin Íbúðalánasjóður, býsn eigna. Bankarnir og fasteignasalar höfðu samráð til að halda uppi verði. „Bankarnir verða að…

Drauma eign fyrir golfara – Spánn

Göngufæri frá La Zenia Boulevard ströndinni

Villa Ara einbýlishúsin eru stórglæsileg 237 fm. nýbyggð einbýlishús á tveimur hæðum og sérlega vel hönnuð og falleg Á neðri hæð er stór og björt stofa og rúmgóð borðstofa vel tengd eldhúsi með…

Fimm hæða timburblokk

Viðarteningur gæti verið íslenskt heiti á fyrstu fimm hæða íbúðablokkinni í Hamborg í Þýskalandi sem reist er að mestu leyti úr trjáviði. Byggingin er kölluð Woodcube upp á ensku og er í laginu eins…

Aldrei færri fasteignir til sölu

Frá árinu 2006 hafa aldrei verið eins fáar fasteignir til sölu og nú. Ástæður þessa eru hversu lítið er byggt af nýjum íbúðum, mikil aðsókn leigufélaga í íbúðir og svo útleiga til ferðamanna.…

Nokkur góð ráð um fasteignakaup í dag

Það er ekki auðvelt að kaupa fasteign í dag en hérna eru nokkur ráð um fasteignakaup frá Páli á 450…

Að fjárfesta í sinni fyrstu eign er stórt skref í lífi hvers einstaklings og því ber að taka sér tíma og vera viss í sinni sök. Ferlið getur oft virst flókið og langt og því er mikilvægt að fara í…

Bólumyndun á fasteignamarkaði: Sprengjum hana strax

- Fasteignaverð er á fleygiferð. Tvö og hálfs prósents hækkun milli mánaða. Bólumyndun segir Ragnar…

„Hækkanir íbúðarverðs milli mánaða voru verulegar að þessu sinni og meiri en hafa sést lengi,“ segir í Hagsjá Landsbankans. „Viðvörun: Bólumyndun er hafin á fasteignamarkaði. Verðþróun verður ekki…

Minni verðmunur milli hverfa

Þjóðskrá Íslands hefur birt tölur um verð á fjölbýli í hverfum á höfuðborgarsvæðinu árið 2016. Á árinu 2016 var hæsta meðalfermetraverð á fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu 469 þús. kr. í miðborg…

Íbúðaverð hækkar um allt land

- samt er mikill verðmunur

Hagfræðideild Landsbankans hefur reglulega birt greiningar á verðþróun fasteigna í stærri bæjum utan höfuðborgarsvæðisins. Þar sem viðskipti eru að jafnaði tiltölulega strjál úti á landi er erfitt að…

SDG: Landspítalinn hristist og skelfur

ALÞINGI „Sú endurnýjun og uppbygging sem samstaða náðist um er í gangi akkúrat þessa dagana, enda hristist allt og skelfur á Landspítalanum, svo mikill er hamagangurinn við þá endurnýjun og…

Hærra verð – minna framboð

NEYTENDUR Fasteignir á höfuðborgarsvæðinu hækka enn í verð. Á síðustu tólf mánuðum hafa eignir í fjölbýli hækkað um 10,3 prósent og um þrjú prósent í sérbýli. Þar sem verðbólga hefur verið lág á sama…

Á að selja eða leigja ríkisjarðir?

STJÓRNMÁL Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, leitar svara hjá Bjarna Benediktssyni um ríkisjarðir. Silja Dögg spyr hversu margar jarðirnar eru, hversu margar eru setnar, hversu…

Vaxtastefnan efnahagslegt vandamál

STJÓRNMÁL „Það virðist sem vaxtastefna Seðlabankans sé orðin að sjálfstæðu efnahagslegu vandamáli. Hún er ekki bara vandamál fyrir fólk og fyrirtæki sem pínast hér í ofurvöxtum, heldur er hún, að…

Óbreyttir stýrivextir?

Efnahagsmál Greiningardeild Landsbankans gerir ráð fyrir að peningastefnunefnd Seðlabankans haldi stýrivöxtum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi. Ákvörðun nefndarinnar verður tilkynnt…

Leiðréttingunni lokið

Stjórnmál Nýlega var gengið frá lokauppgjöri milli ríkissjóðs og fjármálafyrirtækja vegna höfuðstólsleiðréttingar fasteignaveðlána. Greiðslan var lokaáfangi í framkvæmd aðgerðaráætlunar…

MBL: Verðtryggingin skaðar engan

Samfélag Leiðari Morgublaðsins í dag er forvitnilegur. Hann ber fyrirsögnina; „Dellukenningar?“ Þar er meðal annars talað um verðtryggingu og kenningar í kringum hana. „En eins og menn vita þá eru…