Flokkurinn

Fortíðin

Borgin gaf hótellóð í miðborginni

Reykjavíkurborg gaf Ungmennafélagi Íslands verðmæt lóð í miðborg Reykjavíkur, við Tryggvagötu 13. DV greindi frá gjöfinni fyrir áratug, í apríl 2007. Þá náðist hvorki í Vilhjálm Vilhjálmsson…

Áratugur: Þingmenn á útleið til Kaliforníu

„Sendinefnd á vegum Alþingis er í viku heimsókn í Kaliforníuríki Bandaríkjanna. Eitt af meginmarkmiðum nefndarinnar er að skapa pólitísk tengsl á þessu stóra markaðssvæði og koma á viðskiptatengslum…

Bruni, kvóti og blómstrandi fjármálafyrirtæki

- litið til ársins 2007.

„Það er sorglegt að verða vitni að þessu. Hér brenna mikil menningarverðmæti,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson þá borgarstjóri í samtali við DV þegar Lækjargata 2 og Austurstræti 22 brunnu illa í…

Alexander Dubcek og vorið í Prag

„Pólitíkin er skrýtin skepna“, var einhvern tíma sagt. Þeim sem erja hinn pólitíska akur eru oft búin undarleg örlög, þeir vinna sæta sigra og bíða auðmýkjandi ósigra. Sumir komast í sögubækur, verða…

Borguðu tvo milljarða – Fengu tuttugu til baka

Þessi fréttaskýring birtist í Mannlífi snemma árs 2008. Þegar ríkissjóður seldi þau tæp fjörutíu prósent sem hann átti í Íslenskum aðalverktökum fór sérstæða atburðarrás af stað. Tekist var á um mikla…

Hitler kanslari

Það myndi vera að bera í bakkafullan lækinn að fara yfir seinni ár Hitlers, enda eru þeir fáir sem ekki þekkja undirstöðuatriði seinni heimstyrjaldarinnar. En færri þekkja hins vegar söguna um hvernig…

Hann var svolítið ólmur

Það eru rúm fjörutíu ár frá því að Vilmundur heitinn Gylfason var fyrst í framboði til Alþingis. Fyrirsögnin er sótt í viðtal, við Guðrúnu Helgadóttur, sem birtist í Mannlífi árið 2008. Greinin sem…

SÖGUPERSÓNAN-Járnkanslarinn

Otto von Bismarck hefur tíðum verið nefndur „Járnkanslarinn“ í söguritum. Hann var einn áhrifamesti stjórnmálamaður í Evrópu á ofanverðri 19. öld. og átti meiri þátt í því en nokkur annar að sameina…

Svo mörg voru þau orð

Hér eru nokkrar valdar tilvitnanir í fólk. Flest orðin féllu þegar talað var um ofurlaunin fyrir hrunið mikla síðla árs 2008. „Almennt talað eiga hluthafarnir, ekki starfsmennirnir, kröfu í afganginn…

Sögupersóna: Forsetinn í hjólastólnum

Bandaríkjamenn eru flestum þjóðum áhugasamari um að kanna skoðanir og viðhorf fólks til ólíklegustu málefna. Í tiltölulega nýlegri könnun var fólk þar vestra spurt hvern það teldi besta forseta…

Brenndist illa þegar samfestingur brann

Fortíðin „Það er glæpur að þvo samfestingana upp úr terpentínu. Ég var aö rafsjóða og snögglega stóð hluti samfestingsins í ljósum logum. Ég komst ekki úr samfestingnum en sem betur fer komu tveir…

Sönn íslensk sakamál: Rassskellir gengur laus

Á aðeins sex árum hafði Lárus Jónsson, verkamaður í Reykjavík, sætt þrjátíu og átta kærum og refsingum. Að mestum hluta sökum ölvunar á almannafæri en einnig fyrir betl og hneykslanlegt framferði. Það…

Hér varð almennur siðferðisbrestur

https://soundcloud.com/user-777639753/jh-3 Dr. Jónas H. Haralz hagfræðingur, talar hér um hvernig Íslendingar brugðust við hruninu 2008. Hann rekur hvernig siðferði var ábótavant í viðskiptum og segir…

Íslendingar gerðu allt öfugt við aðra

https://soundcloud.com/user-777639753/jh-2 Dr. Jónas H. Haralz hagfræðingur, talar hér um hver viðbrögð Íslendinga voru eftir kreppuna miklu 1929. Hann segir tvær leiðir verið skoðaðar og reyndae,…

Bankasalan var verstu afglöpin

https://soundcloud.com/user-777639753/jh-1 JDr. Jónas H. Haralz var mikils metinn hagfræðingur. Ég held að ég hafi tekið síðasta viðtalið við Jónas. Við settumst niður í febrúar 2010. Hann lést 92 ára…

Sönn íslensk sakamál: Afbrýðisamur og atvinnulaus

- aðstoðarmaður í bakaríi brást illa við uppsögn og hugði á hefndir

Í byrjun árs 1932 var hinum rúmlega þrítuga Herði Gunnarssyni sagt upp vinnu þegar bakarí sem hann starfaði í misssti viðskiptavini vegna stofnunar ríkisbakarís í Bankastræti 2. Hörður var ekki…