Flokkurinn

Fortíðin

Ríkisstjórn langrar framtíðar

- en hún sprakk á limminu innan tveggja ára með efnahaginn í rjúkandi rúst. Tveir ráðheranna eru…

Þegar höfuðandstæðingar íslenskra stjórnmála, Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin, undir forystu Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, mynduðu ríkisstjórn, fyrir rétt um tíu árum, sá…

Jóhanna Egilsdóttir: 99 ár

Jóhanna Egilsdóttir, amma Jóhönnu Sigurðardóttur, markaði stór spor í baráttu verkafólks, einkum verkakvenna, langan tíma á síðustu öld. Gylfi Gröndal skrifaði sögu Jóhönnu Egilsdóttur, 99 ár, nefnist…

Upprifjun: Ríkir borgi mun minna

- þannig var Ísland að morgni 30. apríl 2007, fyrir réttum áratug.

Í DV, þennan dag fyrir áratug, var merkileg frétt á blaðsíðu 2. Sjá hér. „Vistmenn á dvalarheimilum aldraðra sem njóta fjármagnstekna í ellinni greiða helmingi lægra hlutfall af tekjum sínum í…

Halldór Ásgrímsson

- hér segir af fyrrverandi formanni Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, með meiru.

Ekki löngu fyrir andlát Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og ráðherra, hittumst við tvisvar, af tilviljun. Vorum samferða í flugvél til Portúgals og heim aftur. Í báðum…

Borgin gaf hótellóð í miðborginni

Reykjavíkurborg gaf Ungmennafélagi Íslands verðmæt lóð í miðborg Reykjavíkur, við Tryggvagötu 13. DV greindi frá gjöfinni fyrir áratug, í apríl 2007. Þá náðist hvorki í Vilhjálm Vilhjálmsson…

Áratugur: Þingmenn á útleið til Kaliforníu

„Sendinefnd á vegum Alþingis er í viku heimsókn í Kaliforníuríki Bandaríkjanna. Eitt af meginmarkmiðum nefndarinnar er að skapa pólitísk tengsl á þessu stóra markaðssvæði og koma á viðskiptatengslum…

Bruni, kvóti og blómstrandi fjármálafyrirtæki

- litið til ársins 2007.

„Það er sorglegt að verða vitni að þessu. Hér brenna mikil menningarverðmæti,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson þá borgarstjóri í samtali við DV þegar Lækjargata 2 og Austurstræti 22 brunnu illa í…

Alexander Dubcek og vorið í Prag

„Pólitíkin er skrýtin skepna“, var einhvern tíma sagt. Þeim sem erja hinn pólitíska akur eru oft búin undarleg örlög, þeir vinna sæta sigra og bíða auðmýkjandi ósigra. Sumir komast í sögubækur, verða…

Borguðu tvo milljarða – Fengu tuttugu til baka

Þessi fréttaskýring birtist í Mannlífi snemma árs 2008. Þegar ríkissjóður seldi þau tæp fjörutíu prósent sem hann átti í Íslenskum aðalverktökum fór sérstæða atburðarrás af stað. Tekist var á um mikla…

Hitler kanslari

Það myndi vera að bera í bakkafullan lækinn að fara yfir seinni ár Hitlers, enda eru þeir fáir sem ekki þekkja undirstöðuatriði seinni heimstyrjaldarinnar. En færri þekkja hins vegar söguna um hvernig…

Hann var svolítið ólmur

Það eru rúm fjörutíu ár frá því að Vilmundur heitinn Gylfason var fyrst í framboði til Alþingis. Fyrirsögnin er sótt í viðtal, við Guðrúnu Helgadóttur, sem birtist í Mannlífi árið 2008. Greinin sem…

SÖGUPERSÓNAN-Járnkanslarinn

Otto von Bismarck hefur tíðum verið nefndur „Járnkanslarinn“ í söguritum. Hann var einn áhrifamesti stjórnmálamaður í Evrópu á ofanverðri 19. öld. og átti meiri þátt í því en nokkur annar að sameina…

Svo mörg voru þau orð

Hér eru nokkrar valdar tilvitnanir í fólk. Flest orðin féllu þegar talað var um ofurlaunin fyrir hrunið mikla síðla árs 2008. „Almennt talað eiga hluthafarnir, ekki starfsmennirnir, kröfu í afganginn…

Sögupersóna: Forsetinn í hjólastólnum

Bandaríkjamenn eru flestum þjóðum áhugasamari um að kanna skoðanir og viðhorf fólks til ólíklegustu málefna. Í tiltölulega nýlegri könnun var fólk þar vestra spurt hvern það teldi besta forseta…

Brenndist illa þegar samfestingur brann

Fortíðin „Það er glæpur að þvo samfestingana upp úr terpentínu. Ég var aö rafsjóða og snögglega stóð hluti samfestingsins í ljósum logum. Ég komst ekki úr samfestingnum en sem betur fer komu tveir…