Flokkurinn

Fortíðin

Hið óttaslegna stórveldi

Við hötum ekki Ameríku, við hötum forsetann. - Á meðan andrúmsloft óttans umlykur bandarísk…

Fáir, ef nokkrir, eru eins til umfjöllunnar og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Þegar flett er í tíu ára gömlu efni úr Mannlífi, er að finna fréttaskýringu um stöðu Bandaríkjanna í forsetatíð…

Óvæntasti borgarstjórinn

Margt fólk útilokar að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking muni ná saman um næsta meirihuta í Reykjavík. Þegar fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálstæðisflokksins sagði slíkar hugmynd vera „rugl“…

Af tilefni 1. maí: Átök á eyrinni

Fyrir margt löngu vann ég á eyrinni, mest hjá Eimskip. Eitt árið varð mikil deila milli stjórnenda félagsins og eyrarkallanna. Þeir fyrrnefndu vildu færa til síðdegiskaffitímann, en karlarnir…

Hver ætti þá Moggann?

Umdeilt fyrsta fjölmiðlafrumvarp Davíðs var umdeilt. Hefði það náð fram að ganga væri eignarhald…

Sennilega er fjölmiðlafrumvarpið 2004 mestu mistök Davíðs Oddssonar. Hann vildi allt til vinna til að stöðva uppgang Fréttablaðsins. Þegar ég var ritstjóri á Mannlífi komst ég yfir fyrsta frumvarpið,…

Kvikmyndaleikarinn í Hvíta húsinu

Sögupersóna Tveir atburðir sem urðu hér á landi á öldinni sem leið vöktu meiri athygli umheimsins en aðrir, heimsmeistaraeinvígið í skák sumarið 1972 og fundur Ronalds Reagan Bandaríkjaforseta og…

Eiga ráðherrar að segja af sér?

Stjórnmál Hvenær eiga ráðherrar að segja af sér? Aldrei? Jú, Guðmundur Árni Stefánsson sagði af sér fyrir rúmum tuttugu árum. Ekki síst til að skaðpa frið um störf ráðuneytisins. Dómsmálaráðherra…

Þegiðu, þegiðu, skammastu þín

Mikill hiti á kosningafundi á Skagaströnd 1974.

Ólafur Jóhannesson, þá forsætisráðherra, var býsna stórorður á framboðsfundi á Skagaströnd um sfðustu helgi, er hann veittist að einum fundarmanna og skipaði honum að þegja og skammast sín.…

Þingmaður með von í brjósti

Einn hvetur til samstöðu alls þingheims að baki núverandi ríkisstjórn. Annar spyr, hvers vegna ætti…

„...hvers vegna ég sem þingmaður í stjórnarandstöðu og í gagnrýnishlutverki ætti að taka höndum saman með ríkisstjórninni þegar vinnubrögðin þar eru enn gömul miðað við að við erum enn þá hér að reyna…

Þegar Davíð setti heimsmet

Stjórnmál Davíð Oddsson, sem í dag er sjötugur, var utanríkisráðherra í rétt um eitt ár. Á því ári skipaði hann fjölda nýrra sendiherra. Flestir þeirra voru pólitískt skipaðir. Kunnugir eru á því að…

Svandís kærði Bjarna

Stjórnmál Ekki er að sjá að umboðsmaður Alþingis hafi lokið vinnu vegna kæru Svandísar Svavarsdóttur gegn Bjarna Benediktssyni. Kæra var lögð fram í byrjun þessa árs. Tilefni var feluleikur Bjarna með…

Sami fiskurinn veðsettur þrisvar

Fortíðin Arcticlax hf., fiskeldisfyrirtæki, þar sem meðal annars eru í stjórn Össur Skarphéðinsson alþingismaður, Gísli Örn Lárusson, forsrjóri Skandia á Íslandi, og Bergþór Konráðsson, forsrjóri…

„Hann er varaþingmaður Vinstri grænna“

Upprifjun Það var vorið 2014, þegar útlit var fyrir að erlendir ferðamenn hér á landi yrðu fleiri en ein milljón það árið, að ég fékk Edward Huijbnes, þá forstöðumann rannsóknamiðstöðvar ferðamála, í…

Símastaurar tættust og klofnuðu að endilöngu

- sprengingar urðu i simatækjum og blossar stóðu af þeim. Tveir drengir fengu mikið rafmagnshögg úr…

Mikið þrumuveður  fór um sveitir Árnessýslu og olli sums staðar talsverðu tjóni. Rafmagns- og símasambandslaust var víða um daginn vegna þess að eldingar slitu línur, og er viðgerð á rafmagni og síma…

Síðasti konungur Íslands

Saga á sunnudegi Þegar fólk, sem var viðstatt stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum við Öxará 17. júní 1944, var spurt hvað því væri minnisstæðast frá þeim degi svöruðu ótrúlega margir: „Rokið og…