Flokkurinn

Fréttir

Hvað er með þessa Útlendingastofnun?

Útlendingastofnun gefur ekki út ársskýrslur,  sem henni ber að gera lögum samkvæmt. Forráðafólk stofnunarinnar segir fólk þar ekki hafa tíma til slíks. En það er alls ekki allt. Í Fréttablaðinu í dag…

Verðtryggingin: „Sjá menn skrímslið?“

Húsnæðisliður verðtryggingar vegur þungt. „Hann einn leggur 118 milljarða króna ofan á heimilin þar…

„Um þessar mundir hafa heimili val á milli verðtryggðra og óverðtryggðra lána, auk þess sem þau geta blandað þessum lánum í þeim hlutföllum sem þeim hentar,“ sagði Bjarni Benediktsson…

Bubbi var í lífshættu

Veikindin, sem komu í veg fyrir að Bubbi Morthens kæmi fram á Menningarnótt voru alvarleg. „Ég hef verið lagður inn á Landspítalann til meðhöndlunar,“ sagði hann í yfirlýsingu þegar ljóst var að hann…

Róbert Guðfinsson dregur saman seglin

- segir aðrar geta tekið við. „Ég hef orðið var við áhyggjur af því hvað starfsemi á okkar vegum sé…

Selvík ehf., sem er félag í eigu Róberts Guðfinnssonar á Siglufirði, fækkar starfsfólki. Þetta kemur fram á vefnum trolli.is. Á trolli.is segir að Selvík ehf. og skyld félög hafi á undanförnum árum…

Fyrri stjórnarandstaða var meðvirk

Eyþór Arnalds í viðtali. Segir skjóta skökku við þegar embættismönnum er ætlað að hafa aðhald með…

Skýrari skil eru fátíð en eru nú milli meirihluta og minnihuta í borgarstjórn. Flest verður að ágreiningi, jafnvel allt. Samskiptin hafa orðið að fréttaefni sem og ýmislegt annað. Athygli hefur…

Getum ekki horft á fólk deyja

- og afsakað það með þeim úrræðum sem verða í boði einhverntímann seinna, segir formaður…

Fimmtán sjúklingar á biðlsistum, eftir innlögn á sjúkrahúsið Vog, létust í fyrra og ellefu árið á undan. Þetta er bráðavandi. Tuttugu og sex látnar manneskjur á aðeins tveimur árum. Sjá hér. Svandís…

Akureyrabær hýrudró trúnaðarmann

Sá var á trúnaðarmannanámskeiði. Bærinn neitaði að borga og fór í mál sem hann tapaði.

Ágreiningur milli bæjaryfirvalda á Akureyri og konu sem starfar hjá bænum, þar sem hún er trúnaðarmaður, fór alla leið í gerðardóm þar sem bærinn, þrátt fyrir skýrt ákvæði í kjarasamningi neitaði að…

Borgin ábyrgist tíu milljarða

Borgarráðsfulltrúar meirihlutans hafa samþykkt að Reykjavíkurborg ábyrgist tíu milljarða lán…

Reykjavíkurborg ætlar að takast á hendur ábyrgð á tíu milljarða króna láni, teknu í evrum, fyrir Orkuveituna, lán upp á sjötíu milljónir evra. Evrópski fjárfestingarbankinn lánar.…

Heilbrigðiskerfið bregst þeim fullkomlega

Örmagna og hjálparvana fjölskylda sér  ekki fram á að veikur maður með geðklofa muni fá þá hjálp sem…

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir á Akureyri var í erfipu viðtali við fréttastofu Rúv fyrir fáum dögum. Tilefnið var vægast sagt ömurlegt og mikið er lagt á Jönu og hennar fjölskyldu. Vanmáttur…

Kolbrún vill slaka á kröfum

Vill ekki að áfram verði krafa um að þau sem félagslegt húsnæði í Reykjavík hafi átti lögheimili þar…

„Lagt er til að gerðar verði eftirfarandi breytingar á skilyrðum þess að hægt sé að sækja um félagslegt leiguhúsnæði í Reykjavík. Í stað þess að umsækjandi þurfi að hafa átt lögheimili í Reykjavík…

Líf átti að segja af sér

Að öllu ulli slepptu þá er skrítið að Líf Magneudóttir sé í borgarstjórn, að hún hafi ekki sagt af sér á kosninganótt þegar kom í ljós að Vg fékk aðeins 4,6% atkvæða. Það eru eðlilegviðbrögð…

Íslenskt vaxtaokur, svart á hvítu

Vilhjálmur Birgisson: Hérna sést það vaxtaokur sem íslenskum heimilum er gert að greiða hér á landi miðað við þau lönd sem við viljum bera okkur saman við. Og hér er samanburður á óverðtryggðum…

Þingmenn rífa í eyru og sparka frá sér

Össur rifjar upp þegar Árni Jonsen sparkaði í afturenda Össurar sem féll niður stiga í þinghúsinu.…

„Á ástríðulausum tímum er gleðilegt að sjá að í borgarstjórn Reykjavíkur grípur fólk til nýstárlegra ráða til að létta hvort öðru lífið. Góðar konur ulla hver á aðra til að „létta…

Félagslegar íbúðir ekki það brýnasta

- að mati Sjálfstæðisflokksins í borginni. Meirihlutafólkið er ekki sama sinnis. Kaupa á 700…

„Þó mikilvægt sé að bregðast við neyðarástandi í húsnæðismálum með neyðarúrræðum er enn brýnna að ná jafnvægi á húsnæðismarkaði,“ segir í bókun borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Í fyrra…

Skattleggjum verktaka og lóðabraskara

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfultrúi Sósíalistaflokksins, vill að Reykjavíkurborg hækki byggingarréttargjaldið úr 45 þúsund krónum á fermetra upp í 53 þúsund krónur á fermetra. Hún vill að…

Ný lota Vigdísar og meirihlutans

Enn sér ekki fyrir endann á átökum Vigdísar Hauksdóttur og meirihlutans í Reykjavík. „...í þeim…

Átökin í stjórnkerfi Reykjavíkur er veruleg og ekki sér fyrir endann á þeim. Meirihlutafólkið í borgarráði verst ásökunum af öllum mætti. „Það er miður að kjörnir fulltrúar hafi séð ástæðu til að…

Innfytjendur eingangrast í Fellahverfi

Aðeins fimm börn með íslensku að móðurmáli hefji skólagöngu í Fellaskóla í haust. Sjötíu prósent…

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir borgaryfirvöld hafa „flotið sofandi að feigðarósi“ hvað varðar íbúaþróunina í Fellahverfi. Hún bókaði um máæið á borgarráðsfundi í dag.…