Flokkurinn

Fréttir

Samfylkingin skellir á eigið fólk

- fullyrt er að Össur, Árni Páll, Sigríður Ingibjörg og Helgi Hjörvar fái hvergi að koma nærri í…

Stjórnmál Ef marka má frétt á vef Hringbrautar hefur núverandi forysta Saamfylkingarinnar tilkynnt því flokksfólki sem verst fór úr kosningunum í fyrra að þau fái ekki sæti á lista flokksins í komandi…

Sjálfstæðismenn út fyrir þægindarammann

- Sjálfstæðismenn munu axla sína ábyrð af festu og heiðarleika, er mat Jóns Gunnarssonar.

Stjórnmál „Ríkisstjórnarsamstarfið hefur gengið ágætlega. Eins og gengur í samsteypurstjórnum þarf að ná málamiðlunum og þannig höfum við Sjálfstæðismenn á þingi farið út fyrir þægindarammann í…

Framsókn klæjar í lófana

Stjórnmál Þingflokkur Framsóknarflokksins kemur saman í dag þar sem formaðurinn, Sigurður Ingi Jóhannsson, skýrir þingmönnum frá samtölum sínum við formenn annarra flokka, ekki síst hvað honum og …

Vilja takmarka vald ráðherra

- þingflokkur Samfylkingarinnar vill koma í veg fyrir aukinn einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.

Stjórnmál Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt frumvarp á Alþingi þar sem gert er ráð fyrir að heilbrigðisráðherra geti ekki einn og sér gert samninga um einkareknar heilsgæslustöðva eða annarra…

Leitar ásjár hjá Bjarna

Landbúnaður Guðni Ágústsson er ekki par hrifinn af framgöngu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra. Guðni mundar pennan í Morgunblaði dagsins það sem hann reynir að skýra sína skoðun á…

Vaxandi misskipting auðsins

- Katrín Jakobsdóttir gagnrýnir að ríkidæmi sé ekki skattlagt með sama hætti og flest annað.

Alþingi „Hér á Íslandi þarf stjórnvöld sem treysta sér til að útrýma fátækt. Um það hefur ekki verið eining á Alþingi þó að sumir stjórnmálamenn tali eins og hér séu allir sammála um…

Hvergi meiri launajöfnuður en hér

Stjórnmál Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagði á Alþingi, rétt í þessu, að hvergi í veröldinni væri meiri launajöfnuður en á Íslandi. Hann sagði einnig að vinnuumarkaðslíkanið á Íslandi sé ónýtt…

Illa dulbúin skattahækkun

Stjórnmál Fjármálaráðherrann, Benedikt Jóhannesson, gat ekki dulbúið skattahækkanir þegar hann sagði að jafna ætti stöðu bensínbíla og díselbíla. Benedikt reyndi, en honum mistókst. Davíð Oddsson…

Benedikt hefur ekkert lært

- hörð viðbrögð ferðaþjónustunnar vegna hækkunar á virðisaukaskatti.

Ferðaþjónusta „Nú er ljóst að fjármálaráðherra hefur ekkert lært eða unnið sýna heimavinnu með því t.d. að láta gera óháða úttekt á afleiðingum hækkunar virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna,“ segir…

Logi minnir á Bobby Fischer

Stjórnmál Logi Einarssonm, formaður Samfylkingarinnar, segist ekki trúa að stúlkan Hanyie og pabbi hennar verði flutt úr landi á fimmtudagsmorgun kl. 11.30. Hann segist ekki trúa að það verði gert á…

Seðlabankinn þegir um sölu 550 fasteigna

Stjórnsýsla Hilda, dótturfélag Seðlabankans, tók yfir um 550 fasteignir þegar umsýsla Dróma var færð til Seðlabankans. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spurðist fyrir um hvort…

Reynt að einangra blaðamann

Umræða Best er að taka fram strax í upphafi, að ég hef engar áhyggjur af eigin stöðu. Ég hef áhyggjur af íslenskum fjölmiðlum. Það sem ég segi hér að neðan getur ekki verið, og er eflaust ekki,…

Metnaðarleysið er allsráðandi

- vandi sauðfjárræktarinnar liggur einkum í markaðsstarfi og metnaðarleysi, segir fyrrverandi…

Landbúnaður „Framleiðendur og verslanir hafa um árabil ekki sinnt markaðnum sem skyldi og metnaðarleysi verið þar ráðandi. Meðan fiskur, kjúklingur, svín o.fl. var meðhöndlað fyrir markaðinn var…