Flokkurinn

Fréttir

„Gervilýðræði“ í borgarstjórn

Það er einkennilegt að fylgjast með borgarstjórnarfundinum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lagt til að allar tillögur stjórnarandstöðuflokkanna sé vísað frá borgarstjórn og tryggt að…

Borgarráð er svarthol

Eyþór Arnalds hafnar tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra að vísa tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, Flokki fólksins, um rekstrarúttekt á Félagsbústöðum til borgarráðs. Eyþór vill að tillagan verði…

Líf segir Sósíalistaflokk vera til hægri

Líf Magneudóttir hefur ítrekað sagt á borgarstjórnarfundi, sem nú stendur yfir, að Sósíalistaflokkurinn sé hægri flokkur. Þessu mótmælti Sanna Magdalena Mörtudóttir andmælir Líf og þau Eyþór Arnalds,…

Ekki bara spilling, þetta er úrkynjun

Nýleg afhjúpun á kjörum og réttarstöðu starfsfólks í Hörpu og hvernig stjórn og stjórnendur opinbers…

Í dag leggur Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista, fram tillögu í nýkjörinni borgarstjórn Reykjavíkur um að könnun verði gerð á umfangi útvistunar, verktakasamninga við launafólk…

Hvar er Sigurður Ingi með alla milljarðana?

Fyrir þau sem kannski ekki vita, þá er að árið að verða hálfnað. Daginn tekur að stytta í þessari viku. Hápunktinum er náð. Þetta er sagt hér vegna þess að boðað var að af Sigurði Inga Jóhannssyni,…

ASÍ minnist ekki á Vilhjálm

„Þetta er í raun langstærsta mál sem Verkalýðsfélag Akraness hefur farið með fyrir dómstóla en það endurspeglast af því að fordæmisgildi dómsins getur verið gríðarlegt og jafnvel náð til allt að 200…

Vilja skattleggja gróða lóðabraskara og verktaka

Sósíalistar segja byggingaréttargjald koma verst við þau fátækustu. „17 þúsund krónur í of háa…

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista, mun leggja fram þá tillögu á fyrsta fundi nýkjörinnar borgarstjórnar að Reykjavíkurborg eyði verðhækkunaráhrifum byggingarréttargjalds á…

Umræðan einungis fyrir fáa og útvalda?

Einn kafli í ræðu þjóðhátíðarræðu Katrínu Jakobsdóttur er nokkuð loðinn venjulegu fólki. Helst má skilja Katrínu sem hún kveinki sér undan almenningi  og öllum þeim sem ekki tala eða skrifa henni að…

„Við eigum nýja stjórnarskrá“

„Við eigum nýja stjórnarskrá“: Fjögur orð saman í röð sem mynda sannleika sem verður ekki hunsaður. Þannig hefst pistill Katrínar Oddsdóttur, formanns Stjórnarskrárfélagsins, sem hún skrifaði að…

Bráðavandi ekki settur í bið

„Og maður spyr sig auðvitað hvernig er forgangsröðun fjármuna í einu ríkasta landi heims þegar þarf…

„Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að lokun fíknigeðdeildar sé mjög alvarleg og geti orðið til þess að vandi þeirra sem þangað hefðu leitað verði erfiðari og flóknari.…

Dagur fær 2,5 milljónir fyrir níu fundi

Sanna vill skrúfa fyrir krana sjálftökunnar. „Það hefur eitthvað farið alvarlega aflaga í…

Óskað var eftir að fyrirsögninni yrði breytt. Fundir í stjórn slökkviliðsins voru ögn fleiri en getið var um og því var þóknunin fyrir hvern fund ívið lægri en getið var um í upphaflegra…

Er Alþingi musteri mannvoskunnar?

„Mannvonskan, sérhagsmunagæslan og yfirgangurinn er svo yfirþyrmandi að furðu gegnir. Við þurfum…

Á Alþingi sitja helstu fjandvinir öryrkja, og aldraðra. Ef svo væri ekki, væri staða þessa fólks önnur og betri en hún er. Ríkisstjórnin núverandi er hryllileg. Það er ljótt að segja það, en…

Góðar fréttir fyrir kvótabraskara

„Finnst einhverjum öðrum en ríkisstjórninni þetta vera gott kerfi og réttlátt?“

Kvótinn verður aukinn í þorski, ýsu og ufsa. Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, hefur skoðun á úthlutun kvótans. „Góðar fréttir og sérlega góðar fyrir kvótahafa. Nú geta þeir…

Svandís, kominn tími til að tengja

Meðan heilbrigðiskerfið er á bjargbrúninni byggir ráðherrann ótímabærar skýjaborgir.

Með hvernig rakettu var Svandísi Svavarsdóttur skotið úr raunheimum og yfir í óraunveruleikann? Á sama tíma og starfsfólk Landspítalans segist komið að fótum fram vegna langvarandi álags og þreytu,…

Illa farið með ráðherrana

  Eflaust er ekki andskotalaust að vera ráðherra. Minnug þess sem Davíð Oddsson sagði, sá maður sem hefur lengri reynslu af því en aðrir núlifandi menn, að sumir sem verði ráðherrar verði fljótt…

Breyttir tímar í vekalýðshreyfingunni

Svört atvinnustarfsemi er þjófnaður. Hvað meina Katrín og Bjarni? Fólk veigrar sér við að leita…

„Allir sem svindla á réttindum launafólks stela,“ segir á Facebooksíðu Alþýðusambands Íslands. Þar segir einnig: „Svört atvinnustarfsemi er þjófnaður. Undirboð, jafnaðarkaup og alls kyns…

Sögðu ok, og töpuðu 8 milljörðum

„8.000.000.000 kr. frá ríkinu til vogunarsjóða í byrjun dags,“ skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Miðflokksins um hlutafjárútboð Arionbanka. „Nú er…

Vandi hinna verr settu er valdaleysið

Sósíalistar vilja að stofnað verði félag leigjenda hjá Félagsbústöðum til að gæta hagsmuna sinna.…

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, vill að leigjendur Félagsbústaða fái rödd í stjórn fyrirtækisins. „Elítan telur sig hæfa til að taka allar ákvarðanir fyrr hin…