Flokkurinn

Fréttir

Hverra skítur verður étinn?

Samfélag Drífa Snædal kvað fast að þegar hún sagði sig úr Vinstri grænum vegna þess að flokkurinn, sem hún var eitt sinn framkvmædastjóri fyrir, reynir stjórnarmyndun með Sjálfstæðisflokki. Það sagði…

Fleiri orðið reiðir en Davíð

Stjórnmál Jóhanna Sigurðardóttir segir, í nýútkominni bók sinni, að svo reiður hafi Davíð Oddsson orðið þegar lögum um Seðlabankann var breytt að hún varð að halda símtólinu fjarri sér þegar hann…

Kirkjan slök í bókhaldi

Samfélag Ríkisendurskoðun þarf ár eftir að glíma við slaka bóhaldsþekkingu innan Þjóðkirkjunnar. Skil ársreikningum eru slök, 36 sóknir hafa ekki skilað ársreikningum og það á einnig við um 46…

Enginn mun trúa einu orði

Gunnar Bragi Sveinsson um hugsanlega og jafnvel verðandi ríkisstjórn.

Stjórnmál „Það sem þó mun vekja mesta at­hygli er að tími Sjálf­stæðis­flokks­ins og VG eins og við þekkj­um þessa flokka í dag er liðinn. Meira að segja Stein­grím­ur J. og Óli Björn voru sam­síða í…

Á Katrín afturkvæmt?

Bakland VG er að bresta. Lítill áhugi fyrir ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki. Innviðir…

Stjórnmál Katrín Jakobsdóttir er komin í ógöngur. Hugsanlega hefur hún gengið of langt. Þeir félagar í VG sem starfa hvað nánast með Katrínu kinka kolli og hún heldur því áfram að hitta Bjarna…

Réttað í lokuðum bakherbergjum

Samfélag Jón Steinar Guðlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur varla tekið sér andartakshlé í gagnrýni sinni á Hæstarétt. Í gær sagðist hann ekki muna að hafa beitt dómara þrýstingi, sem hann…

Siðleysi og stjórnarsáttmáli

Stjórnmál Dr. Jónas Haralz var um margt merkilegur maður. Ég held að ég hafi tekið síðasta viðtalið sem tekið var við hann. Mér ógleymanlegt. Það var í febrúar 2010 sem við settumst niður og…

Fyrir kosningar og eftir kosningar

Hressileg U-beygja Vinstri grænna frá því fyrir kosningar.

Stjórnmál Ekki er almennur skilningi fyrir ákvörðun Vinstri grænna að sækjast eftir stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn. Daginn fyrir kosningarnar skrifaði Rósa Björk…

Sægreifi skilar ekki skattframtölum

Hvar getur svona fávitaháttur og hálfvitagangur átt sér stað? Það heitir alræði auðvaldsins, ástand…

Samfélag Frétt Fréttablaðsins um framgöngu Kristjáns Vilhelmssonar í Samherja, og konu hans, gagnvart skattayfirvöldum og máttleysi skattsins þess vegna er eflaust ein helsta frétt dagsins. Merkileg…

Fréttabann framyfir stjórnarmyndun

Fjölmiðlar Héraðsdómur ætlar að tryggja að ekki verði fluttar ópheppilegar fréttir af forsætisráðherra meðan unnið er að myndun ríkisstjórnar á Íslandi. Ekki stendur til að fjalla um lögbannsmálið…

Segir VG og Samfylkingu vera eitt

Stjórnmál Guðmundru Andri Thorsson, rithöfundur og nýkjörinn þingmaður Samfylkingar, segir VG og Samfylkingu vera sömu hreyfinguna. Hann skrifar á Facebook. „Hvað sem kann að líða gömlum væringum…

Morgunblaðið gefst ekki upp

Blaðið reynir að koma á ríkisstjórn karlaflokkanna, Sjálfsæðisflokks og Miðflokks með…

Stjórnmál Morgunblaðið hefur ekki gefist upp. Það útilokar ekki að koma í veg fyrir að núverandi stjórnarmyndun verði að engu. „Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Bjarni…

Bjarni og Katrín eru á tímamótum

Stjórnmál Þau eiga það sameiginlegt Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir, formenn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna, að standa á merkum tímamótum. Myndi Katrín ríkisstjórn, undir sínu…

Sjálfstæðisflokkurinn og sorpritin

Umræðan Hver er sigurvegari kosninganna? Sitt sýnist hverjum um það. Einn þeirra sem hefur tjáð sig um það er Davíð Oddsson, sem er ekkerst sérstaklega kátur í dag. Hvað sem veldur.…

Framsóknarmenn mjög ósáttir

Stjórnmál Innan Framsóknarflokksins er mikil óánægja með orð fyrrverandi formanns flokksins og núverandi formanns Miðflokksins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, að Lilja Dögg Alfreðsdóttir,…

Alþingi svarar ekki þingmanni

Alþingi Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvaða þrír þingmenn fengu hæstu greiðslur frá Alþingi vegna aksturs á ákveðnu árabili. Alþingi svarar því ekki. Því fæst ekki uppgefið…

Stefnir í skýr úrslit, stjórnin sprunginn

Stjórnmál Kjósendur kalla eftir gjörbreyttri ríkisstjórn. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar mun kolfalla í kosningunum á morgun. Allir stjórnarflokkarnir munu tapa umtalsverðu fylgi. Með sama…

GSE: VG að missa af stóra sigrinum

Stjórnmál Best er að leita í smiðju Gunnars Smára Egilssonar með fylgi flokkanna samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. „Samkvæmt nýrri og stækkaðri könnun Fréttablaðsins hefur Samfylkingin,…