Flokkurinn

Fréttir

Vilja ræktun kannabis til lækninga

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram tillögu til þingsæalyktunar um ræktun kannabis, eða lyfjahamps, til lækninga. „Með þingsályktunartillögu þessari er lagt til að ráðherra verði falið að…

Brynjar, spegillinn er dómharður

Björn Leví Gunnarsson gerir athugasemdir við skrif Brynjar Níelssonar, einkum þetta: „Eins ágætt fólk og það er þá finnst mér oft eins og ég sé að tala við einhverja á röngum stað í tilverunni.…

Vilja auka skilarétt neytenda

„Hafa þarf í huga að þegar neytandi festir kaup á gjafabréfi er hann að leggja fé inn í rekstur þess fyrirtækis sem hann verslar við og alls kostar óeðlilegt og raunar ósanngjarnt að svo skammur…

Ef ekki Krýsuvík, hvað þá?

Sara Elísa Þórðardóttir, sem situr á Alþingi í fjarveru Helga Hrafns Gunnarssonar, spyr Svandísi Svavarsdóttur, hvað hún hyggist leggja til að ríkið styðji áfram við meðferðarheimilið í Krýsuvík með…

Hver ákvað að Pia ávarpaði Alþingi?

„Hvaða ástæður hefðu nægt til að forseti Alþingis hefði afturkallað boð sitt til forseta danska…

Jón Þór Ólafsson, einn af varaforsetum Alþingis, hefur lagt fram fyrirspurn til forseta Alþingis, Steingríms J. Sigfússonar, um komu og þátttöku Piu Kjærsgaard í fundi Alþingis á Þingvvöllum í sumar.…

Meirihutinn vill ekki kaupa Keldur

„...einkennilegt að borgin keypti land af ríkinu til þess eins að gefa ríkinu það aftur...“…

Vigdís Hauksdóttir lagði fram tillögu í borgarráði um að borgin leitaðist eftir að kaupa Keldur sem yrði síðan hugsað sem framtíðarsetur „nýs þjóðarsjúkrahús“. Fulltrúar meirihlutaflokanna höfnuðu…

Dagurinn hennar Svandísar, kafli 2

„Það er eng­in glóra í þeirri sviðsmynd sem birt­ist okk­ur í umræðunni um liðskiptaaðgerðir.“…

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa fengið nóg, að virðist, af stjórn Svandísar Svavarsdóttur, Það eru þau Jón Gunn­ars­son, Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur og Brynj­ar Ní­els­son, sem samam…

Dagurinn hennar Svandísar, kafli 1

„Þetta er auðvitað dóna­skap­ur og set­ur lækna í ómögu­lega stöðu.“ „Í rök­stuðningi ráðherra…

Það standa mörg spjót á Svandísi Svavarsdóttir þessa dagana. Byrjum á læknum sem verða með lausa samninga um áramót og ná engu sambandi við ráðherra heilbrigðismála. Er Svandís dóni? „Það er…

Seljum Leifsstöð

Óli Björn Kárason og Björn Leví Gunnarsson eru almennt ósammála. Þeir skiptust á skoðunum um ríkisfjármálin. Björn Leví vill meina að ekki sé hagkvæmt að taka „lán“ með því að fresta innviða…

Vigdís verður ekki beðin afsökunar

Afsökunarbeiðnir og fyrirgefningar eru fallegar mannlegar athafnir sem geta, ef vel tekst til, grætt…

„Tillögu Miðflokksins um að æðstu embættismenn borgarinnar biðji afsökunar á framferði sínu gagnvart kjörnum fulltrúa var vísað frá á fundi borgarráðs. Með því eru kjörnir fulltrúar að slá skjaldborg…

Ekki markmið að hafa stöðugan gjaldmiðil

Krónan er kannski Loki Laufeyjarson í efnahagsmálum.

„Hins vegar langar mig til að koma hingað upp aðeins til þess að ræða um gjaldmiðilinn,“ sagði Bjarni fjármálaráðherra á Alþingi. „Þegar krónan styrkist og styrkist, heldur áfram að styrkjast…

Sagði nei í vor, segir já í haust

Í umræðunni um fjárlagafrumvarpið skiptust Ágúst Ólafur Ágústsson og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir á skoðunum um barnabætur. Ágúst Ólafur byrjaði: „Við höfum lagt þetta fram tvisvar á þingi, bara…

Engin svör um 100 milljónirnar til FH

„...að bæjarstjóri og formaður bæjarráðs viti ekki hvernig þeim 100 milljónum sem greiddar voru til…

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Bæjarslistans í Hafnarfirði, reynir hvað hún getur til að fá að vita hvers vegna Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri greiddi FH eitt hundrað…

Ríkið kyndir undir hækkun vísitölu

„Alltaf er það ríkissjóður sem kyndir undir hækkun vísitölu neysluverðs. Boðaðar eru fjölmargar gjaldahækkanir ríkissjóðs í frumvarpinu. Bifreiðagjaldið, sem er ekkert annað en eignarskattur, verður…

55 starfa á skrifstofu borgarstjóra

„Undir skrifstofu borgarstjóra og borgarritara heyra margar deildir sem sinna stoðþjónustu fyrir…

„Athygli vekur að á skrifstofu borgarstjóra starfi 55 starfsmenn,“ segir í bókun Sjálfstæðisflokksins, Miðflokksins og Flokks fólksins. „Til samanburðar starfa 75 starfsmenn  á skrifstofu skóla- og…

Meirihlutinn ræður afdrifi fyrirspurna

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eru ósáttir við hvernig meirihlutinn einn ræður hvað verður um fyrirspurnir sem óskað er svara við. „Tilgangurinn með að senda inn fyrirspurnirnar áður en…

Verkafólk hefur hækkað minnst allra

- þá er sama hvort miðað er við krónutöluhækkanir eða prósentur.

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Samkvæmt nýjum tölum frá Hafstofunni sem birtust í morgun þá kemur fram að meðaltal heildarlauna verkafólks hefur hækkað um 109 þúsund frá árinu 2014 til 2017 eða sem…