Flokkurinn

Fréttir

Svandís, það er búið að loka

Svandís Svavarsdóttir: „Það er stundum talað um að við séum ekki að stuðla að kerfisbreytingum í þessari ríkisstjórn. Það er rangt. Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngunum…

Inga sakar Helgu Völu um lýðskrum

„Svo er verið að tala um popúlista! Ef þetta er ekki lýðskrum þá veit ég ekki hvað?“

„...það sem vakti ekki síður furðu mína voru Píratar sem ákváðu að láta ekki sjá sig þar sem þeir virtust fatta það tæpum tveimur mánuðum á eftir öllum öðrum hver var heiðursgetur þingfundarins við…

Borgarstjóri flúinn í sumarfrí

„Það er ljóst að nýkjörinn formaður borgarráðs fær storminn í fangið á sínum fyrstu vikum í starfi.“…

Hún er hörð stjórnarandstaðan í Reykjavík. Vigdís Hauksdóttir boðar langan átakafund í borgarráði í dag. „Við í stjórnarandstöðunni fengum þær fréttir í gær að borgarstjóri væri flúinn í sumarfrí…

Síbrotafólk í ráðhúsi Reykjavíkur

„Umboðsmaður kemst að þeirri niður­stöðu sem birt var í síðustu viku að mjög skorti á að Reykja­vík­ur­borg tryggi utang­arðsfólki full­nægj­andi aðstoð við lausn á bráðum hús­næðis­vanda í…

Pia fékk stórkross Fálkaorðunnar

Pia Kjærsgaard er handhafi stórkross hinnar íslensku fálkaorðu. Guðni Th. Jóhannesson, veitti henni orðuna þegar hann fór í opinbera heimsókn til Danmerkur í fyrra. Á heimasíðu…

Halldór Blöndal og hrunið

Halldór Blöndal, sem er formaður Sambands eldri sjálfstæðismanna og fyrrverandi þingmaður og ráðherra, sagðist í viðtalið við DV að hann hefði viljað takast á við hrunið árið 2008. Halldór sem var…

Steingrímur þagði um Piu

Jón Þór Ólafsson, einn af varaforsetum Alþingis, kallar eftir öllum fundargerðum forsætisnefndar…

Jón Þór Ólafsson Pírati, sem er einn af varaforsetum Alþingis, upplýsir um að Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, hafi boðið Piu Kjærsgaard, til Þingvallarfundarins í apríl en ekki greint…

Inga bað um frið fyrir alþingismenn

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var meðal ræðumanna á Þingvöllum. Í upphafi ræðu sinnar  sagði hún: „Ég stend hér með ákveðin hughrif. Ég er auðmjúk. Ég stend hér á einum helgasta stað…

„Þingmenn hafa rænt völdum“

„Það er því nokkuð hjákátlegt að þeir þingmenn sem hafa neitað að fara að vilja þjóðarinnar samkvæmt…

Þingið heldur nú fund til að minnast þess að hundrað ár eru liðin síðan þingnefndir Alþingis og Ríkisþingsins danska komu sér saman um frumvarp til sambandslaga um að Ísland yrði frjálst og…

Píratar skrópa vegna Piu

„Þing­flokk­ur Pírata hef­ur ákveðið að sniðganga hátíðar­fund Alþing­is sem fram fer á Þing­völl­um í dag. Ástæðan er ófor­svar­an­leg ákvörðun um að bjóða ein­um helsta höf­undi og tals­manni…

Nýr Landspítali á að kosta 55 milljarða

Ritsjórn Miðjunnar var brugðið við að heyra fyrstu frétt rúv klukkan ellefu í morgun. Sama frétt birtist hér fyrir tæpum tveimur mánuðum. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur upplýst…

Niðurlút fyrirmenni á Alþingi Íslendinga

Á myndinni má sjá þau Katrínu Jakobsdóttur og Bjarna Benediktsson hlusta á Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis, sem sagði þetta meðal annars á Alþingi í gær: „Það er óþarfi að fjölyrða um…

Vigdís boðar átök í borgarráði

„Stutt, snarpt og skemmtilegt sumarfrí að baki,“ skrifar Vigdís Hauksdóttir borgarfullrúi Miðflokksins. Hún segir að borgarráðsfundur verði á fimmtudaginn: „...þar höfum við í stórnarandstöðunni…

Laun ráðherra og laun ljósmæðra

Ráðherrar í þessari ríkisstjórn hljóta að vera að slá met í frekju og sérhygli, sjálfsbirgishætti og…

Þær ljósmæður sem hafa minnsta ábyrgð eru á byrjunarlaunum sem eru um 461 til 484 þús. kr. en um 496 til 520 þús. kr. eftir nokkra starfsreynslu en komast hæst í 553 til 581 þús. kr. eftir áratuga…

Einangruð í ömurlegu partýi

„Einhvers staðar í öllu þessu ferli hefði einhver átt að segja að segja stopp, hingað og ekki…

Ekki virðist almennur fögnuður með þinghaldið á Þingvöllum. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar: „Firringin er algjör. Og skorturinn á samhengi er algjör. Fær um að…

Upphafning síbrotamanna?

„Þetta er gjörsamlega fáránlegt,“skrifaði Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsdambandsins, eftir að Ísland var kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. En hvers vegna segir…

Að hitta naglann á höfuðið

Bjarni er holdgervingur þeirra sjónarmiða sem Katrín Sif bendir á og nefnir „brenglað verðmætamat“.…

Ljósmæðradeilan kann að verða til þess að Íslendingar endurmeti verðmætamat einstakra starfa eða starfsstétta. Deilan snýst um viðhorf. Bjarni Benediktsson er forvígismaður annars sjónarmiðsins.…