Flokkurinn

Fréttir

Alþingi og týndu ályktanir þess

Alþingi „Í dag kýs ég að gera að umtalsefni mínu týndar þingsályktanir þessa þings. Í anda nýrra vinnubragða langar mig að minna stjórnarmeirihlutann á og ræða við alla þingmenn hér um hvernig við…

Ásmundur, Vilhjálmur og Silja á móti

Þingmaður Miðflokksins segir þingmenn hafa verið ábúðarfulla en samt ekki viljað „leiðrétta…

Alþingi Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, sagði á Alþingi að Reykjanesbær hafi boðað til fundar, rétt fyrir kosningar með þingmönnum Suðurkjördæmis og fleirum, þar sem bærinn…

Vill aðskilnað ríkis og kirkju

Alþingi Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, vill aðskilnað ríkis og kirkju. Hann sagði þetta um málið á Alþingi, fyrir skömmu: „Á þessum tíma ársins er flestum tamt að horfa yfir…

Miðflokkurinn vill hitta Loga að máli

Samfylking og Miðflokkurinn sammála um vægi vaxta í húsnæðismálum en alls ekki um hvaða leið er best…

Stjórnmál „Síðan kom skemmtilega á óvart, þó að Logi Einarsson sé farinn úr salnum, er hann velkominn í heimsókn til okkar Miðflokksmanna hvenær sem er þar sem við getum farið yfir útfærðar…

Lausatök í ríkisfjármálum

Ríkisendurskoðun segir að setning laga um opinber fjármál auki ekki festu í ríkisfjármálum. Lausnin…

Stjórnsýsla „Ríkisendurskoðun telur að framkvæmd fjárlaga á árinu bendi ekki til þess að setning nýrra laga um opinber fjármál hafi enn sem komið er aukið til muna festu í fjármálastjórn ríkisins,“…

Gegn einokun Mjólkursamsölunnar

Þingmenn Viðreisnar flytja frumvarp sem samið var í landbúnaðarráðuneytinu og segja að núverandi…

Alþingi „Það liggur nú fyrir að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Sjálfstæðisflokksins mun ekki hafa forgöngu um að leggja þetta mál fram og þar með afnema sérreglu búvörulaga sem gildir um…

Öfunduð af drápsvöxtum

„Ég vitna þá í Halla og Ladda, með leyfi forseta, og segi: Mér þætti gaman að sjá það.“

Alþingi „Seðlabankastjóri hefur látið hafa eftir sér tvennt í nýlegum viðtölum: Í fyrsta lagi að við búum við þá hamingju, Íslendingar, að hafa hátt vaxtastig. Ég er viss um að margir sitja heima…

Alþingi allt, ekki bara ráðherra

Alþingi „...það er ekki bara dómsmálaráðherra sem ber þarna ábyrgð heldur verður Alþingi líka aðeins að líta í eigin barm hvað varðar það sem átti sér stað hér á Alþingi í sumar,“ sagði Helga Vala…

Ríkisstjórnin eykur ójöfnuð

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands er ekki hrifin af fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar. Segir…

Miðstjórn Alþýðusambands segir í ályktun apð fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ógni afkomuöryggi fólks og það verði til að auka ójöfnuð enn frekar. Bilið eykst „Í rannsókn hagdeildar ASÍ á…

Er Bjarni sjálfum sér samkvæmur?

„Nú ber ég það upp við ....ráðherra hvort hún sé ekki örugglega alvarlega að íhuga afsögn,“ sagði…

Kæurnefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að þáverandi forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir hafi brotið gegn jafnréttislögum. Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, var ekki…

Svandís kærði Bjarna

Stjórnmál Ekki er að sjá að umboðsmaður Alþingis hafi lokið vinnu vegna kæru Svandísar Svavarsdóttur gegn Bjarna Benediktssyni. Kæra var lögð fram í byrjun þessa árs. Tilefni var feluleikur Bjarna með…

Vilja klukku og sjálfsala á Hlemm

Sjálfstæðismenn í borgarráði vilja bæta þjónustu við farþega Strætó. Til að mynda með því að þeir geti keypt farmiða á Hlemmi, jafnvel með sjálfsala. Þá vilja þeir að settur verði upp skjár þar sem…

Inga brýnir kutann

Stjórnmál „Fjárlagafrumvarpið sýnir það og sannar, svo ekki verður um villst, hvar áherslurnar liggja. Hverjir og hvað það er sem er númer eitt í forgangsröðinni? Eitt er víst að það eru ekki…

Salek er ekki norræna módelið

Vinnumarkaður Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands og sérfræðingur í vinnumarkaði, hefur bent á að margt vanti til að Saleksamkomulaginu svipi til þess…

Sextán ára fái að kjósa

Líkur á að fólk geti orðið afhuga stjórnmálaþátttöku og snúist af braut lýðræðislegrar stefnumótunar…

Stjórnsýsla Þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram frumvarp um að kosningaaldur, til sveitastjórna, verði lækkaður úr átján árum í sextán. Í greinagerð með frunvarpinu segir: „Kosningaaldri…

Aukinn þorskkvóti fari í útboð

Stjórnmál Þingmenn Samfylkingarinnar sem og Pírata vilja, verði þorskkvótinn aukinn á næsta fiskveiðiári, sem telja verður trúlegt að gert verði, að aukningin verði boðin upp. „Í útfærslu…