Flokkurinn

Fréttir

Katrín svarar öryrkjum fullum hálsi

Plástur yfir gröft, segir formaður ÖBÍ og segir að fjármálaáætlunin muni búa til félagsleg vandamál.…

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er alls ekki sátt með viðbrögð formanns Öryrkjabandalagsins vegna fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. „Ég held að fólk verði bara að horfa á staðreyndirnar og…

Þór Saari yfirgefur Pírata í fússi

Þór Saari var ekki endurkosinn í bankaráð Seðlabankans, þar sem hann hefur setið sem fulltrúi Pírata. Honum er misboðið. „Ágætu Píratar. Þar sem þingflokkur Pírata hefur vikið frá þeirri óskráðu en…

Af hverju Vinstri græn?

„Ég held að fólk verði bara að horfa á staðreyndirnar og tölurnar sem hér eru lagðar fram en ekki…

„Af hverju vilja Vinstri græn ekki setja krónu til viðbótar í barnabætur og vaxtabætur næstu fimm árin? Af hverju vilja Vinstri græn setja nánast sömu krónutölu í framhaldsskólana næstu fimm árin? Af…

Kvartaði undan Ásmundi Einari

„Maður lendir á vegg þegar maður talar við heilbrigðisráðherra og jafnréttis- og félagsmálaráðherra um Hugarafl. Þetta er spurning upp á líf og dauða. Þetta er fólk sem er mikið veikt,“ segir…

Tólf þúsund færri fá nú barnabætur

„Frá árinu 2013 hefur fjölskyldunum fækkað um 12.000 sem njóta stuðnings barnabótakerfisins,“ segir Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingflokksformaður Samfylkingarinnar. Hún…

Skemmir Eyþór fyrir Eyjamönnum?

Eyþór skemmir fyrir Eyjamönnum Helstu afleiðingar loforðs Eyþórs Arnalds, um að þeir borgarabúar sem eru 70 ára og eldri, verði undamþegnir fastgeignasköttum, er sagt vera utan laga og réttar. Sem…

Vanraust? Nei, fólk leitar til dómstóla

„Ég veit ekki betur en að menn leiti til dómstólanna sýknt og heilagt að einhverra mati í mjög miklum og ríkum mæli, a.m.k. þeirrar sem hér stendur, en ég hef svo sem fagnað því að menn leiti til…

Getur Bjarni ráðið lífeyrissjóði?

„Telur fjármála- og efnahagsráðherra að launakjör forstjóra þeirra fyrirtækja sem LSR á verulegan hlut í geti skapað vandamál í kjaraviðræðum sem munu eiga sér stað á næstunni? Ef svo er, mun ráðherra…

SA boðar „fæting“ á vinnumarkaði

„Þessa leið vilja Samtök atvinnulífsins fara og munu ekki ljá máls á neinu öðru,“ sagði Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins á ársfundi samtakanna í gær, og vitnaði til…

200 milljarðar á þremur árum

Mikið hefur verið fjárfest í ferðaþjónustu á síðustu árum, margfalt meiri en á árunum á undan. Í fyrra var fjárfest fyrir 74 milljarða, áttatíu milljarða árið 2016 og 63 milljarða árið 2015. Þetta…

Hvar eru skýrslurnar?

Þær eru margskonar fyrirspurnirnar sem þingmenn leggja fram. Ný fyrirspurn frá Helga Hrafni Gunnarssyni er stutt en um leið merkileg. Hann spyr Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra, þessarar…

Umboðslaus þingflokkur Vinstri grænna

Glæpir gegn mannkyni eru orðnir svo margir í stríðsátökunum í Sýrlandi að engin leið er að hafa á…

Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur er ekki sáttur við þá flokksfélaga sína, sem skipa þingflokk Vinstri grænna. „Þingflokkur Pírata sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann fordæmir árásina…

Eyþór vill lækka skatta Davíðs

Eitt helsta kosningaloforð Eyþórs Arnalds og félaga hans á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er að fella niður fasteignagjöld á kjósendur, sjötíu ára og eldri. Haukur Arnþórsson…

Dagur vill flugráð í bókasafnið

Kjartan segir borgarstjóra vera í kosningaham og hirða ekkert um kostnaðinn. „...einstaklingar sem…

Dagur B, Eggertsson borgarstjóri hefur lagt fram tillögu um að stofnað verði tímabundið flugráð sem falið verið að fara í hugarflug vegna útfærslu á Grófarhúsi, menningarhúsi, húsinu sem hýsir…

Langvarandi vanstjórn og vanræksla

Náttúrverndarsinninn og ráðherrann fyrrverandi Hjörleifur Guttormsson er greinilega ekki sáttur hvernig ríkisstjórnum hefur til tekist með stjórnun ferðamála. Þar hafalengst setið, á uppgangstíma…

Eyþór les í stöðuna

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur lesið rétt úr stöðunni og ákveðið að gera gott fyrir hörðustu stuðningsmenn flokksins. Eyþór lofar sínum tryggustu kjósendum að losa þá undan…

Ríkisstjórnin og „grái grauturinn“

Gunnar Bragi Sveinsson, þignflokksformaður Miðflokksins, skemmtir sér með grein í Mogganum í dag. Skemmtiefni hans er núverandi ríkisstjórn, sem Gunnari Braga þykir vera mynduð um ekkert nema…

Lækkum skatta á óþekkta alþjóðlega stórgróðajöfra

„Ekki er verið að bjarga vegakerfinu sem er að molna niður á vakt Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.…

„Við höfum verið að ræða fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar næstu fimm árin. Þar eru nokkur atriði sem valdið hafa sérstökum og miklum vonbrigðum og ætla ég að nefna nokkur. Í fyrsta lagi lækkun…