Flokkurinn

Fréttir

Vill opinbera allar nefndir og ráð

Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hefur lagt fyrir borgarráð tillögu um að samþykkt verði  birta á vef Reykjavíkurborgar lista með upplýsingum um allar nefndir, ráð og starfshópa á vegum…

Már hætti strax í Seðlabankanum

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er ekki í minnsta vafa hvað hann vill eftir að Samherji vann málið gegn Seðlabankanum. Í Mogganum segir: „Már Guðmundsson og yfirlögfræðingur…

Tekist á um arðgreiðslur Orkuveitunnar

Minnihlutinn vill frekar að OR greiði niður skuldir en borga arð til eigenda, eða þá að lækka…

Fjárhagsspá Orkuveitunnar gefur fyrirheit um nærri 14 milljarða arðgreiðslur til eigenda á næstu sex árum, segja borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks, Miðflokks og Flokks fólksins. „Við teljum rétt að…

Skemmtilegur stuðningur frá Sjálfstæðisflokki

„Það getur ekki verið nóg að skreppa í kaffi sé „fundur með þingmanni“ sem teljist til þingstarfa.“

„Erindi mitt til forsætisnefndar snýst reyndar um það að ásakanir mínar verði rannsakaðar.“ Þannig skrifar Björn Leví Gunnarsson um viðbrögð Páls Magnússonar vegna ásakana Björns Leví í garð…

Kæra borgina til Samkeppniseftirlitsins vegna Mathallarinnar á Hlemmi

„...að leigusamningur Reykjavíkurborgar við Hlemm – Mathöll ehf. feli í sér opinberan styrk við…

„Félag atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu erindi, í framhaldi af kvörtunum nokkurra félagsmanna, og farið fram á að stofnunin taki til skoðunar samning Reykjavíkurborgar við…

Fer Ásmundur Einar í Disneyland?

Allir ráðherrar fjarverandi þegar rætt var um húsnæðismál á Alþingi.

„Fyrir kosningar talaði hæstvirtur velferðarráðherra um svissnesku leiðina. Síðan var honum boðið til Finnlands og þá fór hann að tala um finnsku leiðina. Ég vona svo sannarlega að hann sé ekki á…

Vaxtahækkunin er í boði Alþingis

Þorsteinn Víglundsson segir ekki við Seðlabankann að sakast þegar vextir eru hækkaðir, hann fari…

„Það eru mjög skiljanlegar kvartanir en við ættum kannski að beina þeim að okkur sjálfum en ekki Seðlabankanum,“ sagði Þorsteinn Víglundsson á Alþingi í gær um vaxtahækkanirnar sem Seðlabankinn boðar.…

Framsókn og erlent kjöt

„Við get­um selt fisk án tak­mark­ana og á sama tíma er ætl­ast til að hingað sé flutt inn hrátt kjöt án tak­mark­ana,“ skrifar Sigurður Ingi formaður Fransóknarflokks í Moggagrein í dag. Hann…

Arfavitlaus stýrivaxtaákvörðun

„Málið er hins vegar að Seðlabankinn, peningastefnunefnd og seðlabankastjóri eru sjálfstætt…

„Á óvissutímum getum við Íslendingar alltaf gengið að einu sem gefnu, að með lögbundnu millibili komi Seðlabanki Íslands og gefur út arfavitlausar stýrivaxtaákvarðanir. Einn slíkur morgunn var í…

Bjarni hlýðir ekki samþykkt Alþingis

„Er ekkert að marka það sem er samþykkt á Alþingi? Er ekkert að marka það? Hvar er virðingin?“

„Flokkur fólksins setur fólk í fyrsta sæti. En hvað gerir þessi ríkisstjórn? Enn er vísvitandi fjárhagslegt ofbeldi í gangi. Hversu lengi á það að viðgangast? Er það okkur til sóma á þinginu að við…

Alþingi: Ummælin eru ósmekkleg, óheiðarleg, ómerkileg og svívirðileg

Páll Magnússon vill að forysta þingsins láti orð Pírata um Ásmund Friðriksson til sín taka.

Páll Magnússon kom félaga sínum Ásmundi Friðrikssyni til aðstoðar á þingi í dag. Páll sagði: „Það bar til í síðustu eða þar síðustu viku að einn háttvirtur þingmaður, Björn Leví Gunnarsson,…

Borgarstjórn með andúð á séreignarstefnunni

Óli Björn skrifar grein í Moggann í dag, eins og hann gerir alla miðvikudaga. Í dag skrifar hann um húsnæði, leigu og séreignir. „Það hef­ur lengi verið draum­ur sam­fé­lags­verk­fræðinga að breyta…

Ríkisstjórnin og verðtryggingin

Ríkisstjórnin mun hefja skoðun á því hvernig megi fjarlægja fasteignaverð úr mælingu…

Stjórnarsáttmálinn, 1. kafli: Ríkisstjórnin mun taka markviss skref á kjörtímabilinu til afnáms verðtryggingar á lánum en samhliða þeim verður ráðist í mótvægisaðgerðir til að standa vörð um möguleika…

Stríðsyfirlýsing úr Seðlabankanum

Vilhjálmur Birgisson bregst við vaxtahækkun Seðlabankans: „Þetta er nánaststríðsyfirlýsing og líkurnar á hörðum átökum á íslenskum vinnumarkaði hafa aukist umtalsvert eftir þessa ákvörðun…

Hvar er ferðamálastefna ríkisstjórnarinnar?

Rósa Björk Brynjólfsdóttir spyr Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um hvernig gangi með mótun boðaðra ferðamálastefnu. Spurningar Rósu Bjarkar eru tvær: 1.…

Meirihlutinn kaus á móti eigin máli

Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er með skemmtilega athugasemd frá borgarstjórnarfundi gærdagsins. Hann skrifar: „Meirihlutinn kaus gegn eigin tillögu! Við lögðum fram tillögu um…