- Advertisement -

Flokkurinn

Fréttir

Mættu til að svíkja flokkinn

Inga Sæland sendir fyrrverandi samflokksmönnum sínum kveðjur í grein í Mogganum í dag. Greinin er löng. Hér einn hluti hennar: „Ólaf­ur Ísleifs­son og Karl Gauti Hjalta­son áttu aðeins

Gafst upp á stjórnmálunum í Póllandi

Fólkið í Eflingu, mynd og texti: Alda Lóa: „Í Póllandi vann ég í nokkur ár sem sölumaður, ég seldi eldhúsáhöld með góðum árangri. Ég keyrði á milli bæja, fór úr húsi í hús og seldi fólki hluti sem

Peningarnir eru í Efstaleiti

Sé miðað við fram­lög til Rík­is­út­varps­ins á þessu ári í formi út­varps­gjalds gæti fyr­ir­tækið keypt efni af inn­lend­um kvik­mynda-, dag­skrár­gerðar- og lista­mönn­um fyr­ir yfir 3.100

Andstyggileg andmannúðarstefna

Gunnar Smári skrifar: Ég var að reikna aðeins upp úr lista Stundarinnar yfir 330 tekjuhæstu einstaklinganna árið 2016, 0,1 prósentið sem hafði mestar tekjur. 86,4% af tekjum þessa fólks voru

Braggamálið komið til saksóknara

„Til þess að skera á skrípaleikinn í borgarstjórn Reykjavíkur ákvað ég að senda héraðssaksóknara erindi þar sem ég sendi honum skýrslu innri endurskoðunar um braggann. Kannski getur borgarstjórn

Valtað yfir aldraða og öryrkja

Björgvin Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson skrifar: Grein mín í Mbl í gær um launaþróun og þróun lífeyris aldraðra og öryrkja undanfarin ár fékk talsverð viðbrögð og athygli. Þar kemur greinilega

Ævintýralegt rugl um einkavæðingu banka

Stefán Ólafsson. „Það var átakanlegt að hlusta á Brynjar Níelsson tala fyrir einkavæðingu ríkisbankanna í Kastljósi í kvöld,“ skrifaði Stefán Ólafsson prófessor eftir að hafa horft á Kastljósið í

Ræðum líka fjármagnstekjuskattinn

„Það er galið að ræða skattkerfið án þess að ræða fjármagnstekjuskattinn líka. Sá skattur er til marks um hversu mikinn afslátt fólk sem fær tekjur af eignum en ekki vinnu fær af samneyslunni. Þetta

Skandall í hvítbókinni

Frosti Sigurjónsson, fyrrverandi þingmaður, er ekki ýkja hrifinn eftir lestur hvítbókarinnar. „Var að glugga í hvítbók um fjármálakerfið. Finn varla stafkrók í þeirri skýrslu um þýsku

Ríkið verði ráðandi í öllum bönkum

„Bíddu, er þetta ekki gaurinn sem var einn af eigendum Íslandsbanka sem skrældu hann að innan?“ Ragnar Önundarson er ekki par hrifinn af fyrirhugaðri bankasölu. Hann skrifar: „Hvítbók ?

Hægri andspyrna við vegasköttum

Sjálfstæðismenn eru upphafsmenn nýrra vegaskatta. Tóku í raun yfir samgönguráðuneytið og snéru samgönguráðherranum um 180 gráður. Hann sem barðist manna mest gegn vegasköttum en fer nú að vilja

Kofi en ekki kjarnorkuver

Vigdís Hauksdóttir verður, ásamt fleiri borgarfulltrúum í Silfrinu í dag. „...þar verður m.a. rætt um Braggann. Í þessari töflu má sjá hvílíkt rugl var í gangi - eins og t.d. raflögn fyrir

Bjarni má hækka laun ráðherra og þingmanna

Ríkisstjórn Íslands. Heimild er til að hækka laun þeirra, sem og annarra þingmanna, í sumar. Frágengið er að í júlí í sumar verður heimilt að hækka laun kjörinna fulltrúa. Drífa Snædal, forseti