Jafnt mesta illvirki Íslandssögunnar

„Eru setningarnar "ekki lýst yfir sérstökum stuðningi" og "ekki lýst yfir stuðningi" ólíkar? Það munar vissulega einu orði. Er munur á þessum tveimur setningum sem svari gagnvart spurningunni „hefur…

Verður Trump ríkisstjórninni að falli?

Allsendis er óvíst að hinn almenni félagi í Vinstri grænum kyngi velvild Íslands að loftárásunum á Sýrland. Víst er að hluti þingflokksins gerir það ekki. Rósa Björk hefur þegar sagt sína skoðun og…

Bjarni beygði Vinstri græn

Allt þar til ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur varð að veruleika var stefna flokka þeirra í skattamálum það sem helst bar á milli þeirra. Ég hef oftar en einu sinni, þá…

Bjarni heldur lífeyri niðri

Alþjóð varð vitni að því í gærkveldi, að fjármálaráðherra heldur lífeyri aldrarðra og öryrkja niðri. Hann talaði fjálglega um það í Kastljósi, að það væri búið að hækka lifeyrinn svo mikið, eða i…

Bjarni er og verður allsráðandi

Ríkisstjórnin hefur opinberað vilja sinn og eðli. Ef hægt er að metast um hver foringjanna hefur haft sigur í stefnu ríkisstjórnarinnar er augljóst að það er Bjarni Benediktsson. Hann stýrir harðri…

Vinstra fólk þreytt á Mogganum og Davíð

Hjá mörgu vinstra sinnuðu fólki hefur kornið fyllt mælinn. Enn og aftur sameinast Mogginn og Davíð í að skreyta ráðandi meirihluta í Reykjavík með nafnbót sem hann hefur enga innistæðu fyrir. Í…

Launamál forstjóra – ábyrgð lífeyrissjóða

Gildi lífeyrissjóður er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins og námu eignir hans um síðustu áramót 517 milljörðum.  Fjölmargir sjómenn og aðilar tengdir sjávarútvegi eru greiðendur í Gildi enda…

Ærandi þögn Svandísar

Ómögulegt er að sjá hvaða aðferð Svandís Svavarsdóttir og Bjarni Benediktsson hyggjast nota vegna þeirrar alvarlegra stöðu sem uppi er vegna launakjara ljósmæðra. Eðlilegast er að ætla að Bjarni vilji…

Eldra fólk er ekki baggi á ríkissjóði

„Enda þótt ríkið greiði tæpa 60 milljarða á ári í eftirlaun (kallað ellilífeyrir af Tryggingastofnun) er gamla fólkið ekki baggi á samfélaginu. Einfaldlega vegna þess að það fær tæplega 100…

Þau eru svo góð

Það er mikils virði fyrir okkur að hafa gott fólk sem fer með forræði okkar, hér og þar. Við Íslendingar erum lánsöm. Svo ekki sé meira sagt. Borginni stýrir Dagur B. Eggertsson sem hefur nú unnið…

Fá marga milljarða í verðlaun

Skuldir heimilanna eru rúmlega 1000 milljarðar, megnið verðtryggt. Hækkun vísitölu neysluverð liðna tólf mánuði hefur verið 2,8% og hefur því fært 28 milljarða frá heimilunum til banka og…

Ég 16 ára og kosningar

Þegar ég var sextán ára hefði ég feginn tekið þátt í kosningum. Ekki síður þegar ég var sautján, átján svo ekki sé talað um nítján ára. Sextán ára vissi ég hvað ég vildi. Þá las ég alla dag ljóð…

Hræddu karlarnir sigruðu

Ekki var mikil reisn yfir Alþingi síðasta starfsdags þess fyrir hið langa páskafrí sem nú bíður þingmanna. Sérstakt málþóf stundað af eldri mönnum, sem sýnilega óttuðust meira en dauðann sjálfan, að…

Óskiljanleg tregða

Nú hefur verið ákveðið, að leggja nokkurt fjármagn til lagfæringa á helstu ferðamannastöðum landsins. Reikningurinn verður sendur íslenskum skattgreiðendum. Mér er með öllu óskiljanlegt af hverju…