Er Bjarni Ben stjórnmálamaður?

Viðhorf Þekkt er að þegar Davíð og Jón Baldvin hittust fyrst til að ræða samstarf í ríkisstjórn, eftir kosningarnar árið 1991, byrjaði Jón Baldvin á að setja fram ófrákvíkjanlega kröfu; að sótt yrði…

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki tilbúinn

Leiðari Við lestur morgunblaðanna er nokkuð ljóst að unnið er hörðum höndum að kjöri Eyþórs Arnalds sem næsta oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn hefur tækifæri til að reka…

Hvað nú Seðlabanki Íslands?

Umræðan Í kynningu á nýrri skýrslu Alþjóðabankans, sagði einn höfunda hennar, að fjármálamarkaðir væru nú á svipuðum slóðum og fyrir hrunið mikla 1929. Í skýrslunni segir m.a., að eftir vöxt á…

Að eiga sinn eigin stjórnmálaflokk

Umræðan Stjórnmálamaðurinn Gunnar Bragi Sveinsson naut lengi baklands í Kaupfélagi Skagfirðinga, og ekki síst stuðnings Þórólfs Gíslasonar kaupfélagsstjóra. Allt virtist ganga samkvæmt því sem lagt…

Minnist þess bara ekki

Leiðari Þar sem skammt er frá síðustu alþingiskosningum ættu að vera sæmilegir möguleikar til að við kjósendur munum enn það sem flokkarnir boðuðu í kosningabaráttunni. Hvernig sem ég hugsa til baka…

85 prósenta skattur á Íslandi

Umræðan Öryrkjar, til dæmis, geta þurft að þola að borga allt að 85 prósenta skatt. Þetta má lesa úr reiknivél Tryggingastofnunnar. Hér er reiknað fyrir sextugan öryrkja sem býr með maka sínum og í…

Ætli Katrín trúi þessu?

Leiðari Óvart spurðist út að ríkisstjórnin hyggst lækka veiðigjöldin. Og það sem fyrst. Það er sama ríkisstjórn og vill enn og aftur setja í nefndir og hópa rannsókn á fátækt áður en gripið verður til…

Gunnar orðuhafi

Það var 11. maí 1987 sem ég hitti hinn fína vin minn, Gunnar V. Andrésson ljósmyndara, í fyrsta sinn. Auðvitað vissi ég af Gunnari áður, hann var þá þegar orðinn þekktur af störfum sínum. Þennan…

Og sigurvegarinn er…!

Viðhorf Fátækasta fólkið var skilið eftir þegar þingheimur kappkostaði við að loka fjárlögum þessa árs. Fjárlögin ollu vonbrigðum hjá þeim verst settu. Ríkisstjórnin hafði hins vegar nægan tíma til…

Ríkisstjórnin og dómararnir

Leiðari Guðlaugur Þór Þórðarson hefur það hlutverk að úthluta nokkrum dómaraembættum. Hann er ekki tilbúinn, að eigin sögn, fékk ekki nógu gott veganesti frá skipaðri nefnd í málinu. Okkur hin…

Að smjatta á skítnum

Leiðari Fyrrverandi framkvæmdastjóri Vinstri grænna sagði sig úr flokknum, þegar ríkisstjórn Katrínar varð að veruleika, með þeim orðum að þátttaka í ríkisstjórn, með Sjálfstæðisflokki, væri ámóta og…

Bjarni þekkir ekki fátækt fólk

Leiðari „Mér finnst það ekki lýsa þeim raunveruleika sem blasir við mér í íslensku samfélagi.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í umræðu um fátækt á Alþingi í gær. Inga Sædal var…

Vinstri græn munu hafna eigin stefnu

Leiðari Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í september í haust: „Hið sama má segja um þær pólitísku ákvarðanir sem hafa verið teknar um…

Lárus Welding og yfirvaldið

Leiðari Ég þekki ekki Lárus Welding. Og ekki hef ég ástæðu til að ætla annað en að hann hafi brotið af sér og rétt sé að dæma hann til fangelsis þess vegna. Hafi ég einhvern tíma lesið um Stímmálið er…

Sáttmálinn verður ekki banabitinn

Leiðari Sáttmáli ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur fellir ekki ríkisstjórnina. Það sem er ekki hægt að skrifa þar, það sem er ekki hægt að sjá fyrir kann að verða ríkisstjórninni að falli. Til þess…

Ísland á sinn Trump

Umræðan Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðaherrar og fyrrverandi formaður Viðreisnar, skrifar ágæta grein í Morgunblað dagsins. Sérlega er gaman að lesa niðurlag greinarinnar. „Tveir…

Verkfallið er eðlilegt framhald

Leiðari Flugvirkjar eru númer eitt í röðinni. Allir aðrir launþegar bíða með sínar kröfur. Flugvirkjar eru eðlilega meðvitaðir um það sem hefur gerst hér á landi og ef fréttir af launakröfum þeirra…