Speglasalir Ráðhússins eru til trafala

Jónas heitinn Kristjánsson sat eitt sinn gegnt mér á fréttastjórakontórnum mínum. Okkur vantaði blaðamann til starfa. Við köstuðum á milli okkar nöfnum og svo kom að Jónas sagði eitthvað á þessa leið,…

Sjómenn ákveða ekki brottkast

Úlfar Hauksson, stjórnmálfræðingur og vélfræðingur og margreyndur sjómaður skrifar: Nú er margt hægt að segja um þessa umsögn SA á hugmyndum um bætt eftirlit með veiðum og vinnslu sjávarafla.…

Boðar skattahækkanir en enginn hlustar

Blessaður karlinn hann Sigurður Ingi. Í dag gerði hann sig sýnilega með því að boða miklar skattahækkanir. Svo aum er staða Sigurðar Inga að til undantekninga heyrir hafi  hann vakið hina minnstu…

Blekkingarhúsið mikla við Borgartún

Þrýstihópar og lobbýistar flestra fyrirtækja landsins eiga heimilisfesti að Borgartúni 35 í Reykjavík. Húsið er upp á margar hæðir og á hverri og einni þeirra er starfandi hópur fólks sem hefur þau…

Reynslulausir ráðherrar

Styrmir Gunnarsson skrifar að venju í Moggga morgundagsins. Styrmir hefur áhyggjur af stöðunni á vinnumarkaði. „Verka­lýðshreyf­ing­in mun setja fram kröf­ur, sem taka mið af úr­sk­urðum kjararáðs…

Skatta-Bjarni stekkur af stað

Án þess að fletta upp kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins fyrir síðustu, fyrir þar síðustu kosningar og svo áfram, rekur mig ekki minni til að þar hafi verið lofað skattahækkunum. Vegir landsins…

Samfélag fyrir fáa eða alla?

Markmið velferðarsamfélaga eftirstríðsáranna var örugg atvinna fyrir alla, félagslegt húsnæðiskerfi, ókeypis menntakerfi, ókeypis heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar sem tryggðu framfærslu…

Ágætt svigrúm til launahækkana

 Stefán Ólafsson skrifar:  Þeir sem gæta hagsmuna atvinnurekenda og fjárfesta tala nú mikið um að ekkert svigrúm sé til launahækkana í komandi kjarasamningum. Það kemur svo sem ekki á óvart.…

Hreykja sér af þjóðarskömm

Vandinn varð ekki til yfir nótt heldur er hann afleiðing áralangri vanrækslu. Þar er ekkert…

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skrifar vegna deilna um hversu margar íbúðir eru í byggingu í borginni og áhrifa af byggingaréttargjaldinu. „Ég gagnrýndi fulltrúa meirihlutans í borginni í…

Stuðningsfólk aðgerðarleysis

Ósvífnasta pólitíska stefna Íslandssögunnar. Þau láta umræðuna snúast um hvort formaður VR eða…

Samfylkingarfólk og annað stuðningsfólk aðgerðarleysis meirihlutans í Reykjavík í húsnæðismálum hefur dreift töflu sem gefur til kynna að 1059 félagslegar íbúðir séu í byggingu í Reykjavík til að…

Hugtakasafn Gunnars Smára

Ég dundaði mér við það í morgun að setja saman hugtakalista frá A til Ö um stjórnmál vorra daga, en lenti í því að hafa fleiri en eitt hugtak við nokkra stafi. Á ég að skera niður eða á ég kannski að…

Þinn tími er liðinn, Bjarni. Og þá líka þinn, Katrín.

Í september 2014 var þingfararkaup 651.445 kr. eða um 701.110 kr. á núvirði. Í dag er…

Okei, Bjarni Ben segir að svigrúm til launahækkana hafi klárast akkúrat þegar hann og ráðherrarnir voru búnir að fá myndalega hækkun frá klíkubræðrum sínum í Kjararáði. En hvert er svigrúmið? Hvað…

Stjórnmálin hafa brugðist

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar eftirfarandi á heimasíðu félagsins: „Þau sem fara með pólitísk völd eiga að axla þá ábyrgð að hemja tilætlunarsemi og græðgi auðvaldkerfisins. En…

Breyttur Sjálfstæðisflokkur?

Þegar ég fór að fylgjast með stjórnmálum var það náttúrulögmál að Sjálfstæðisflokkurinn færi með völd i borgarstjórn Reykjávíkur. Í hálfa öld fór Sjálfstæðisflokkurinn með völd í Rvk og engum…

Baldur og Konni, Bjarni og Katrín

Það er að verða æ flóknara að greina mun á málflutningi formanna Vg og Sjálfstæðisflokks. Á vef rúv má lesa þetta: „Það hafa orðið launahækkanir undanfarin ár, það hefur orðið kaupmáttaraukning en…

Kæfir kjararáð ríkisstjórnina?

Ekki hefur verið armslegnd milli kjararáðs og fjármálaráðherra. Afleiðingarnar eru skýrar. Á vinnumarkaði verða átök, mikil átök. Vinabandið, það er kjararáð og fjármálaráðuneytið, bera fulla ábyrgð á…

Hinn harði stálhnefi Valhallar

„Við erum brenndar af samskiptum okkar við ríkið,“ sagði Katrín Sif Sigurgeirsdóttir oddviti ljósmæðra í átökum þeirra við ríkisstjórn Íslands. Víst er að Bjarni Benediktson hefur ráðið för…

Óseðjandi auðmenn allra landa

Erlendir auðmenn hafa keypt og vilja kaupa íslenskar jarðir. Þar gerast þeir sporgöngumenn íslenskra „auðmanna“ sem „keyptu“ bændur af jörð eftir jörð fyrir peninga sem í raun voru ekki til. Það…