Flokkurinn

Mannlíf

Ég er hippi

- Björgvin Gíslason gítarleikari í viðtali. Segir Náttúru bestu hljómsveitina. Hefur aldrei verið…

Björgvin Gíslason á afmæli í dag. Hann var í viðtali við mig í Sprengisandi daginn sem hann varð sextugur. Ég valdi lagið Á Sprengisandi eftir Jón Leifs, en í útsendingu Björgvins sem titillag…

Reykjavík kostar legstein við leiði Elku

Mannlíf Reykjavíkurborg hefur samþykkt að heiðra minningu Elku Björnsdóttur verkakonu með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu, á fæðingardegi hennar 7. september…

Hin rotna Reykjavík

Sverrir Guðjónsson og Elín Edda Árnadóttir, íbúar í Grjótaþorpinu, sendu borgarstjóra eftirfarandi skeyti: Opið skeyti til Borgarstjórnar Reykjavíkur, Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu,…

Allir íslenskir stjórnmálamenn í sama flokknum

Umræðan Tilvitnun dagsins er sótt í Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins. Þar fjallar Davíð Oddsson um málefni innflytjenda. „Á Íslandi eru innflytjendamálin vita stjórnlaus. Táknmynd þess er að milljarða…

Síðasti konungur Íslands

Saga á sunnudegi Þegar fólk, sem var viðstatt stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum við Öxará 17. júní 1944, var spurt hvað því væri minnisstæðast frá þeim degi svöruðu ótrúlega margir: „Rokið og…

Gestum fjölgar í Listsafni Reykjavíkur

Tæplega 28 þúsund gestir lögðu leið sína í Listasafn Reykjavíkur í nýliðnum júnímánuði. Er þetta aukning um rúm 43% frá sama mánuði í fyrra. Mest er aðsóknin í Hafnarhús við Tryggvagötu en þangað…

Af vettvangi netglæpa

Hvers kyns netglæpir halda áfram. Almenningur hefur verið mjög duglegur að senda okkur inn tilkynningar. Í sumum tilvikum hafa þessar upplýsingar leitt til þess að hægt hefur verið að bjarga öðrum frá…

Sykurpúða kex með sultu

Rakst á þessa uppskrift fyrir löngu síðan og langaði alltaf til að prófa hana. Ég var ótrúlega fljót að gera þetta og þessar kökur eða kex kom okkur heimilisfólkinu skemmtilega á óvart. Þær eru ekki…

Börn í hættu, en ekki örugg

- fjöldi öryggishliða reyndist óöruggur. Hlið standast engar kröfur.

Þrjú af hverjum fjórum öryggishliðum, sem eru ætlað að verja börn falli, standast ekki kröfur og hafa verið tekin úr umferð. Neytendastofan, í samstarfi við önnur eftirlitsstjórnvöld, ákvað að skoða…

Hvar endar Skagafjörður?

- skipulagðar ferðir enda flestar við Glaumbæ. Sauðkræklingar vilja fleiri ferðamenn.

„Halda mætti að Skagafjörður endi við Glaumbæ,“ sagði kona sem starfar við ferðaþjónustu á Sauðárkróki. Fleira tala á sama veg. Heimamenn segja flestar rútur, það eru skipulagðar ferðir með erlent…

Hinn próflausi Eiður Smári

Eið Smára Guðhjonsen langar að miðla af mikilli reynsli sinni og kunnáttu til íslenskra kanttspyrmanna og kvenna. Hann dreymir um starf sem Knattspyrnusambandið hyggst stofna til. Böggull fylgir…

KSÍ ræður bara ekki við þetta

Ekki veit ég hvert hugarfar þeirra er sem ráða ferðinni hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Og hvert sem það er er fólki þar á bæ lífsins ómögulegt að ætla báðum kynum það sama. Vilborg Júlía…

Roastbeef með sætum kartöflum og wasabi sósu

Ég er svo mikil kjötmanneskja og ég verð bara að fá gott kjöt reglulega. Oft finnst mér gott að fá mér kalda sósu og eitthvað einfalt með eins og sætar kartöflur sem eru alltaf hollar og góðar fyrir…

Súkkulaði hnetu brjálæði

Það er svo gaman að bera þetta fram – fallegt bæði að innan sem utan. Og ekki skemmir fyrir hversu ótrúlega gott þetta er. Ég held við þurfum öll að trappa okkur niður eftir súkkulaðiát hátíðarinnar…