Flokkurinn

Mannlíf

Refsingin í Dómkirkjunni

Það er hálf öld, fimmtíu ár, í dag frá því ég fermdist í Dómkirkjunni. Prestur var séra Óskar Þorláksson. Hann var eflaust ágætur en ég og hann áttum ekki vel saman. Best er að taka fram og játa að ég…

Leiðsögn sýningarstjóra

Leiðsögn með Aldísi Arnardóttur sýningarstjóra sýningarinnar Líðandin – la durée, verður á sunnudag 15. apríl kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Á sýningunni eru mörg sjaldséð verk,…

Náttúruminjar eru enn á götunni

„Framtíðarhúsnæði fyrir sýningahald hefur enn ekki verið tryggt,“ segir Ríkisendurskoðun um stöðu Náttúruminjasafns Íslands, en það var stofnað árið 2007 og hefur verið á hrakhólum allar götur síðan.…

Er Íslandsvarðan gæluverkefni?

Alls ekki segir borgarmeirihlutinn, þvert á skoðanir Sjálfstæðisflokksins. Kemur niður á…

Ósætti gætir innan borgarráðs um hvort rétt sé að borgin kaupi verkið Íslandsvörðuna, eftir Jóhann Eyfells, og greiði 27,5 milljónir fyrir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði lögðu til að í…

Vilja vestnorræna söngbók með nótum

 Samfélag „Ríkisstjórn Íslands er hvött til að beita sér fyrir því að vestnorræn söngbók verði gefin út með lögum á þjóðtungum landanna þriggja,“ segir í þingsályktun sem lögð hefur verið fram á…

Völvuspá 6. hluti: Óveður hjá Ásmundi

Völvan Völva Miðjunnar sér Ásmund Einar Daðason félagsmálaráðherra eiga í vanda á árinu 2018. Hann þarf að hafa talsvert fyrir að verja setu sína á ráðherrastóli og margt bendir til að hann verði að…

Völvuspá 5. hluti: Verkföll og átök

Völvan Völva Miðjunnar er viss um mikil átök í kjarabaráttunni á árinu 2018. Það er þó ekki allt. Völvan sér einnig mikið ósætti í röðum launafólks. Völvan er viss um að ekki verði samflot launafólks…

Völvuspá 4. hluti: Dagur situr áfram

Völvan Völva Miðjunnar sér miklar breytingar í borgarstjórn. Borgarfulltrúar verði mun fleiri en nú er og það mun gefa, að mati völvunnar, nýjum framboðum möguleika til að komast að. Eitt er völvan…

Völvuspá 3. hluti: Davíð hættir í janúar

Völvan Völva Miðjunnar er ákveðin um að Davíð Oddsson láti af ritstjórn Morgunblaðsins snemma árs 2018. Davíð verður sjötugur 17. janúar næstkomandi. Völvunni sýnist sem Haraldur Johannessen, sem…

Völvuspá 2. hluti: Átök í ríkisstjórn

Völvan Völva Miðjunnar gerir ráð fyrir að talsverð átök verði innan VG og Sjálfstæððisflokks og eins milli þessara flokka. Ekkert bendir til annars en að ríkisstjórnin standi storminnn af sér.…

Völvuspá 1. hluti: Biskupskjör 2018

Völva Miðjunnar gerir ráð fyrir að biskupskjör verði seinni hluta næsta árs. Völvan segir Agnesi Sigurðardóttur segja af sér, ekki síst vegna óánægja meðal presta kirkjunnar. Annað mun hjálpa til,…

Síðustu dagar Kjarvalssýningar

Mannlíf Sýningunum Kjarval – lykilverk og Leiðangur eftir Önnu Líndal á Kjarvalsstöðum lýkur laugardaginn 30. desember. List Önnu Líndal er marglaga og samsett. Þetta á jafnt við um myndefni…

Kveikur á lokametrunum?

Markaðurinn, fylgiblað Fréttablaðsins, segir Kveik, nýjan fréttaskýringaþátt vera á lokametrunum og þátturinn verði brátt hluti af Kastljósi. Eitt virðist víst að áhorf á þætti Kveiks er undir…

Leiðangur með leiðsögn

Mannlíf Leiðsögn um sýninguna Leiðangur með Ólöfu K. Sigurðardóttur, sýningarstjóra og safnstjóra Listasafns Reykjavíkur, og Gerlu – Guðrúnu Erlu Geirsdóttur myndhöfundi. Gerla fjallar um feminísk…

Ólafur tekur við FH

Mannlíf Ólafur Kristjánsson, fyrrum þjálfari Randers í Danmörku og þar áður Breiðabliks, mun, samkvæmt hafnfirskum heimildum, taka við þjálfun FH. Þetta mun verða tilkynnt mjög fljótlega. Heimir…

Ég er hippi

- Björgvin Gíslason gítarleikari í viðtali. Segir Náttúru bestu hljómsveitina. Hefur aldrei verið…

Björgvin Gíslason á afmæli í dag. Hann var í viðtali við mig í Sprengisandi daginn sem hann varð sextugur. Ég valdi lagið Á Sprengisandi eftir Jón Leifs, en í útsendingu Björgvins sem titillag…

Reykjavík kostar legstein við leiði Elku

Mannlíf Reykjavíkurborg hefur samþykkt að heiðra minningu Elku Björnsdóttur verkakonu með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu, á fæðingardegi hennar 7.…

Hin rotna Reykjavík

Sverrir Guðjónsson og Elín Edda Árnadóttir, íbúar í Grjótaþorpinu, sendu borgarstjóra eftirfarandi skeyti: Opið skeyti til Borgarstjórnar Reykjavíkur, Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu,…