Flokkurinn

Mannlíf

Rúv skikkar Illuga í sumarfrí

„Ég var settur í sumarfrí með Frjálsar hendur, alveg að óþörfu. Þess vegna fer ég ekki upp í útvarp núna klukkan 23.10 til að lesa fyrir ykkur eitthvað stórmerkilegt. Á hinn bóginn á Ríkisútvarpið…

„Við viljum Bjögga“ – Ævintýri saman á ný

Hálf öld frá Popphátíðinni í Laugardalshöll þar sem Björgvin Halldórsson og Ævintýri sigruðu allt og…

„Við viljum Bjögga, Við viljum Bjögga,“ var öskrað í Laugardalshöllinni í september 1969 þegar þar var haldin Popphátíðin og Björgvin Halldórsson og hljómsveitin þar sem hann var söngvari,…

Viðtöl við Pólverjar í beinni útsendingu

Annað Ísland, úvarpsþáttur á Útvarpi Sögu klukkan fjögur í dag, verður helgaður Pólverjum á Íslandi, sem og í Póllandi. Umsjón með þættinum hafa bræðurnir Gunnar Smári Egilsson og Sigurjón Magnús…

Seyðisfjörður er bara öðruvísi

Seyðisfjörður er í raun ekki bara öðruvísi. Hann er allt öðruvísi. Eftir að hafa komið við eða gist í eða á Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði, Siglufirði, Húsavík, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Eskifirði,…

Ólíkir þjálfarar

Þeir eru ólíkir þjálfarar Frakka og Argentínu. Didier Deschamps á að baki glæstan feril sem leikmaður þar sem hann lék með mörgum af bestu leikmönnum sinnar kynslóðar undir stjórn margra af bestu…

Margrét Lára er best

Eftir að hafa horft á og hlusta á „sérfræðinga“ rúv um leiki á HM þá er ég þeirrar skoðunar að best er að hlusta á Margréti Láru Viðarsdóttur. Hún skýrir mál sitt best og opnar augu þeirra sem minna…

Nýr þáttur á Útvarpi Sögu

Klukkan fjögur í dag fer í loftið nýr þáttur á Útvarpi Sögu, Annað Ísland, nefnist hann. Stjórnendur þáttarins verða synir Egils, þeir Gunnar Smári og Sigurjón Magnús, það er sá sem þetta skrifar.…

Tapa á því að sigra?

Leikur Belga og Englendinga í kvöld verður undarlegur. Það lið sem vinnur mun fara inn í þann legg sem liggur að úrslitaleiknum þar sem fyrir eru Uruguay, Portúgal, Frakkland, Argentína, Brasilía,…

Innflytjendur í stríði á HM

Fögnuður Xherdan Shaqiri þegar hann skoraði sigurmark Svisslendinga gegn Serbíu dró fram hvers vegna þessi ákafa undiralda var í leiknum, sem var með 3:3 jafntefli Portúgal og Spánar líklega besti…

Íslenska liðið skuldar okkur ekkert

Þrátt fyrir tapið gegn  landsliði Nígeríu skuldar íslenska landsliðið þjóð sinni ekki neitt. Í áraraðir hefur liðið yfirstigið ótrúlegar hindranir með mikilli fórnfýsi og þrátt fyrir fyrsta…

Nígería er alvöru HM lið

Nígería er alvöru HM lið, náði fyrst inn í lokakeppnina í Bandaríkjunum 1994 og hefur verið með síðan ef undan er skilin keppnin í Þýskalandi 2006. Nígería byrjaði með stæl og vann riðilinn…

Vindill frá útgerðinni, nei takk

Það var sjómannadagur og við vorum á sjó. Þannig var þetta bara. Á sjómannadaginn voru sjómenn, einkum togarasjómenn, á sjó. Þeirra börn voru því án pabba síns þegar börn annarra höfðu pabbann með…

Brjóta niður kastalann og dreifa valdinu

„Svo er ekki amalegt að vera yngsti borgarfulltrúinn og samkvæmt minni bestu vitund, sú fyrsta af…

Einn helsti sigurvegari kosninganna var Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokks Íslands, í Reykjavík. Hún er eðlilega alsæl og sendi frá sér þakkarávarp. „Takk elsku félagar fyrir…

Páll Óskar: „Sniðgöngum Eurovision 2019“

Kæra RÚV. Nýtið þetta tækifæri og mótmælið með fjarveru ykkar / okkar Íslendinga. Þessu…

„Sniðgöngum Eurovision 2019. RÚV gæti gert margt frábært við peningana: Meira tónlistarefni, jafnvel okkar eigin íslensku lagakeppni, leikið efni sem og barnaefni á RÚV. Að sleppa einni Eurokeppni er…

Kapítóla kemur út að nýju

Sagan sem Íslendingar hafa elskað í yfir heila öld

Skáldsagan Kapítóla kom fyrst út á íslensku árin 1986-97 sem framhaldssaga í vestur-íslenska vikublaðinu Heimskringla í Winnipeg. Sumarið 1897 kom bókin öll út vestra og árið 1905 kom hún svo út hjá…

Refsingin í Dómkirkjunni

Það er hálf öld, fimmtíu ár, í dag frá því ég fermdist í Dómkirkjunni. Prestur var séra Óskar Þorláksson. Hann var eflaust ágætur en ég og hann áttum ekki vel saman. Best er að taka fram og játa að ég…

Leiðsögn sýningarstjóra

Leiðsögn með Aldísi Arnardóttur sýningarstjóra sýningarinnar Líðandin – la durée, verður á sunnudag 15. apríl kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Á sýningunni eru mörg sjaldséð verk,…