Flokkurinn

Neytendavaktin

Rukka 90 þúsund fyrir bréfið

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, birtir sannar raunarsögur fólks sem berst um á leigumarkaði. „Eitt sem gott er að minnast á varðandi Heimavelli sem ég varð vitni af vegna skjólstæðings míns.…

Domino´s og Íslandsbanki svindluðu

„Neytendastofa hefur bannað fyrirtækjunum Pizza-Pizza ehf. og Íslandsbanka hf. að nota duldar auglýsingar,“ segir Neytendastofa, en Pizza-Pizza ehf. á Domino´s. Neytendastofu bárust ábendingar…

Manhattan ódýrari en Ísland

„Ég held að það sé al­veg auðséð að verðlagn­ing­in skýr­ir þetta. Hún er al­veg út úr korti.“

Grétar Ottó Róbertsson bæklunarlæknir er einn af þeim sem standa að alþjóðlegri ráðstefnu bæklunarlækna. Í Mogganum er fjallað um ráðstefnuna og þá staðreynd að hún er verr sótt en áður. Þar segir:…

Má ekki segja „sykurleðja“

Neytendastofa hefur bannað auglýsingar um Felix-tómatssósu. Neytendastofa segir: „Neytendastofu barst erindi Innnes ehf. þar sem kvartað var yfir fullyrðingum í auglýsingum Ásbjörns Ólafssonar ehf.…

Atvinnurekendur vilja ekki dómstóla

Segja samkeppnisreglur hér strangari en í öðrum löndum. Viðurkenna að samkeppni er og verður…

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar á samtakanna, um Samkeppniseftirlitið, heimildir þess og stöðu fyrirtækja gagnvart því. „Heimildir sem…

Bílar hækka um allt að 40% í verði

Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir að verð á nýjum bílum muni hækka um allt að fjörutíu prósent um næstu áramót. „Ástæðan er að verð bíla mun líklega hækka af þremur ástæðum. * Nýjar…

Ríkisstjórnin tók ostamál af þingnefnd

„Mér skilst að frumvarpið sé fast inni í einhverjum af Framsóknarflokkunum í ríkisstjórninni.“…

„Við í atvinnuveganefnd vorum tilbúin með málið. Við vorum búin að fara yfir það með hagsmunaaðilum og ráðuneytinu, allt tilbúið, en síðan komu fyrirmælin: Ráðherra ætlaði að flytja frumvarpið…

50 til 70 prósenta hækkun

Ragnar Þór Ingólfsson segir leigufélög, einkum Almenna leigufélagið, fara fram með offorsi gegn…

RagnarÞór Ingólfsson berst gegn leiguokri. Hann skrifaði þetta: Eftir að hafa farið yfir hluta þeirra gagna sem okkur hefur borist undanfarna daga liggur fyrir að Almenna leigufélagið sem er í eigu…

Alltaf á tvöföldu verði

Neytendavakt Miðjunnar er í Brighton á Englandi. Eftir stutta dvöl í þeirri borg er strax ljóst a verlagi í Brighton er allt annað og lægra en er heima á Íslandi. Máltíð sem borðuð var eftir að við…

Fáum við að sjá útreikningana

„Hvaða aðferð við útreikning á greiðslum af verðtryggðum lánasamningum er beitt í fjármálastofnunum í ríkiseigu eins og Íbúðalánasjóði, Íslandsbanka og Landsbanka Íslands?“ Þannig hljómar fyrri…

Stærðarinnar steik á tvö þúsund

Hjörtur Howser er ásamt syni sínumí fríi á Kanaríeyjum, Gran Canaria. Þetta er fyrsta raunverulega fríið mitt frá hruni. Við feðgarnir höfum reyndar farið tvær stuttar ferðir, til London og Danmerkur.…

Isavia lagði keppinaut

Isavia sigraði í kærumáli til Neytendastofu. BaseParking hafði fullyrt að það fyrirtæki biði lægsta verð fyrir bílastæði við Leifsstöð. Isavia kvartaði. „Kvörtun Isavia snéri að fullyrðingu…

Sjö skelltu á verðlagseftirlitið

Sjö dekkjaverkstæði meinuðu verðlagseftirliti ASÍ að kanna verð á umfelgun. „Það eru Sólning, Dekkjahöllin, Gúmmívinnustofan, Toyota Selfossi, Hjólbarðaverkstæði Magnúsar- Selfossi og Höldur á…

Verður græðgi bankanna beisluð?

Bjarni Benediktsson segir ástæðu til að hafa áhyggjur.

Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, efast um að viðskiptabankarnir slaki á klónni, falli frá eða lækki þau gjöld sem þeir hafa komið á og innheimta hjá viðskiptavinum sínum.…

Fátækir taka smálán fyrir mat

Ég trúi ekki öðru en að við getum stoppað þetta,“ sagði þingmaður. Hann sagði fólk oft hafa ekki…

„En hverjir taka þessi lán? Ég var formaður Bótar og er enn. Þar kynntist ég fólki sem hefur tekið smálán. Það var ekki ógæfufólk, það var fólk á örorku, það var fólk sem tók smálán vegna þess að…

1.800 þar, 5.500 hér

Samskonar klipping með vél og skeggsnyrting kostar átján hundruð krónur í Alicante á Spáni en 5.500 krónur hér á landi. Verðmunurinn er rétt um þrefaldur. Góður kaffibolli á veitingahúsi kostar…

Ömurlegasta frétt dagsins

Bandarískur milljarðasjóður vill fá sinn skerf af biluðum leigumarkaði hér.

Oft eru birtar fréttir sem eru meiðandi vondar. Ein slík er í Fréttablaðinu í dag. Hún byrjar svona: „Leigufélagið Heimavellir er að ganga frá um þriggja milljarða króna lánasamningi við sjóð í…