Flokkurinn

Talvarp

Gunnar Bragi segir Framsóknarflokkinn illa leikinn

- Alþingi þrengdi að skattaeftirliti. Bagalegt, segir ríkisskattstjóri.

Í þessum öðrum þætti Svartfugls kemur ýmislegt forvitnilegt fram. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist reikna með erfiðum miðstjórnarfundi hjá Framsókn á laugardaginn.…

Svartfugl: Stjórnin stendur tæpt

Í þessum fyrsta þætti Svartfugls, sem er sýndur á Hringbraut og á midjan.is, klukkan 21:00 í kvöld er mest talað um stjórnmál samtímans. Viðmælendurnir eru þrír. Fyrst er talað við Ólaf Þ. Harðarson,…

Jóhanna Egilsdóttir: 99 ár

Jóhanna Egilsdóttir, amma Jóhönnu Sigurðardóttur, markaði stór spor í baráttu verkafólks, einkum verkakvenna, langan tíma á síðustu öld. Gylfi Gröndal skrifaði sögu Jóhönnu Egilsdóttur, 99 ár, nefnist…

Þingmenn vilja Seðlabankann í rannsókn

Þingmennirnir Óli Björn Kárason og Ásmundur Friðriksson, báðir í Sjálfstæðisflokki, gerðu að umtalsefni á Alþingi í dag, dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Seðlabankans og Samherja. Þeir vilja að…

30 milljarða skekkja Alþingis

- ræða fjármálaáætlun og vita að forsendur munu breytast.

Munurinn frá því samþykkt Alþingis á fjármákaáætlun yfirstandandi árs og til raunveruleikans er um þrjátíu milljarðar króna. Þetta upplýsti Bjarni Benediktsson forsætisráðherra við umræður á Alþingi.…

Ný frétt: Alþingi gleymdi sjálfu sér

- merkileg umræða milli Katrínar Jakobsdóttur og Bjarna Benediktssonar á Alþingi

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, velti upp stöðu Alþingis, hvað varðar ríkisfjármál þegar hún skiptist á skoðunum við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, þegar fjármálaáætlun 2018 til…

Við eigum afmæli í dag

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, sá ástæðu til þess að minnast, á Alþingi í dag að eitt ár er í dag frá því að Panamaskjölin litu dagssins ljós.

Hér varð almennur siðferðisbrestur

https://soundcloud.com/user-777639753/jh-3 Dr. Jónas H. Haralz hagfræðingur, talar hér um hvernig Íslendingar brugðust við hruninu 2008. Hann rekur hvernig siðferði var ábótavant í viðskiptum og segir…