- Advertisement -

Kaupfélagsstjórinn skellir hurðum

Stjórnmál Það er aldeilis merkileg frétt sem berst úr Skagafirði. Þar var opinn fundur Framsóknarmanna. Stundin greinir frá að slegið hafi í brýnu milli Gunnars Braga Sveinssonar þingmanns og Þórólfs Gíslasonar kaupfélagsstjóra sem lauk með því að kaupfélagsstjórinn gafst upp, rauk á dyr.

Sagan er mikið hreystimerki fyrir Gunnar Braga. Hann hefur sí og æ vera sagður undir hæl Kaupfélagsins og kaupfélagsstjórans. Hafi svo verið er ljóst að svo er ekki lengur.

Átökin eru um hver eigi að leiða lista Framsóknarflokksins í kjördæminu. Þórólfur vill annan en Gunnar Braga en þingmaðurinn vill ólmur halda áfram. Gunnar Bragi vel af stað.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: