- Advertisement -

Ráðherra: Tekjutap fyrir þjóðfélagið

Sigurður Ingi Jóhannsson 3SAMFÉLAG Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skrifar, á Facebook, vegna ákvörðunar Kristjáns Loftssonar um að stunda ekki hvalveiðar á þessu ári.

Ráðherra skrifar: „Það er auðvitað þjóðhags­legt tap að missa af þess­um tekj­um sem út­flutn­ing­ur á hvala­af­urðum hef­ur gefið okk­ur og auðvitað er það einnig tekjutap þeirra sem hafa unnið að hval­veiðum og vinnslu hjá Hval hf. bæði fyr­ir ein­stak­linga og sam­fé­lög. Það er auðvitað mjög mik­il­vægt fyr­ir okk­ur sem sjáv­ar­út­vegsþjóð að við höf­um verið að nýta tvær hvala­teg­und­ir með sjálf­bær­um hætti. Það er mik­il­vægt fyr­ir okk­ur að halda þeim rétti okk­ar til streitu.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: