- Advertisement -

Stjórnmálamenn drepa ferðaþjónustuna

- þýskur ferðafrömuður segir íslenska ráðamenn skilningssljóa

Túristi.is birtir merkilegt viðtal við Manfred Schreiber, sem er stjórnandi stórrar þýskrar ferðaskrifstofu, Studiosus. Sú er með viðskipti í 120 löndum. Ísland er þar á meðal.

„Vandamálið er að sjóndeildarhringur sumra stjórnmálamanna virðist ekki ná lengra en til Vestmannaeyja,“  segir Manfred í viðtalinu við Túrista.

„Þessi gríðarlega aukning síðustu ár er eins og flóðbylgja sem skall á landinu án þess að það væri undir hana búið. Hótelin, vegirnir, rúturnar, ferðamannastaðirnir, leiðsögumennirnir og ýmislegt fleira stendur einfaldlega ekki undir öllum þessum fjölda,“ segir Manfred við Túrista.

Sjá viðtalið hér.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: