- Advertisement -

Sýndarviðskipti í sjávarútvegi?

Alþingi Gunnar Tómasson, hagfræðingur hagræðingur hefur sent öllumn alþingismönnum bréf þar sem Gunnar vekur athygli á því, sem hann kallar sýndarviðskipti í sjávarútvegi. Bréf Gunnars er svona:

„Ágætu alþingismenn.

Dómstólar hafa nýverið sakfellt allmarga bankamenn fyrir meint sýndarviðskipti.

Ég hef kynnt mér röksemdafærslur ákæruvaldsins í viðkomandi málum.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Meint sýndarviðskipti í sambandi við Sterling Airways hafa einnig verið í fréttum.

Í þessu samabandi leyfi ég mér að framsenda eftirfarandi færslu mína á Facebook fyrr í dag:

Sýndarviðskipti í sjávarútvegi?

Bann gegn „frjálsu!“ framsali kvóta til aðila utan bransans er tær snilldarleikur af hálfu stjórnvalda.

Fyrir hrun gátu menn „samið“ um kvótakaup á uppsprengdu verði og fjármagnað þau með bankalánum.

Eftir hrun hafa tugir milljarða af slíkum lánum verið afskrifaðir- en jafnmargir milljarðar eru ósnertir innan bransans.

Virðingarfyllst,

Gunnar Tómasson, hagfræðingur.“

Þetta kemur fram á Facebook-síðu Gunnars.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: