- Advertisement -

Vilja fæðingarorlof í tólf mánuði

Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram lagafrumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að fæðingarorlof verði lengt úr níu mánuðum í tólf.

Breytingin felur í sér aukinn rétt beggja foreldra auk þess sem ungbörn fá meiri tíma til samvista með foreldrum sínum. „Sveitarfélög víða um land leitast við að brúa þann tíma þegar foreldrar þurfa að bíða eftir dagvistun eftir að fæðingarorlofi lýkur. Ríki og vinnumarkaður þurfa að leggja sitt af mörkum til að ná því markmiði.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: