Fréttir

54 hælisleitendur á þremur vikum sem kosta ríkissjóð 324 milljónir

By Ritstjórn

October 11, 2020

Ásmundur Friðriksson skrifar:

Í gær kom farþegavél frá Ítalíu en með flugvélinni voru 35 farþegar. Þar af voru 14 hælisleitendur.Mér er sagt að kostnaður (óstaðfest) vegna hvers hælisleitenda sé 6 milljónir og þessir 14 kosta ríkissjóð því 84 milljónir.

Síðustu þrjár vikur hafa komið 54 hælisleitendur og kostnaðurinn vegna þeirra fyrir ríkissjóð því 324 milljónir.