Að gefa börnum sínum 10 milljónir

Helga Vala Helgadóttir skrifar:

Stjórnmál „Því miður virðast sumir þingmenn lifa í einhverjum hliðarveruleika. Ég vona að börnin mín haldi ekki að það sé alvanalegt að foreldrar eigi 10 milljónir til að gefa hverju barni í fasteignakaup. Það er algjör undantekning og ég tel okkur þingmenn eiga fyrst og fremst að starfa fyrir almenning ekki fáa auðuga. Þar eiga okkar áherslur að liggja.“