- Advertisement -

Af hverju núna?

Jóhann Þorvarðarson:

Ljóst er að ríkisstjórnin er komin á endastöð þó forsætisráðherra þráist enn og aftur við að viðurkenna mistök.

Af hverju barst Lindarhvolsskýrslan í pósthólf aðila Stjórnsýslu- og efnahagsnefndar akkúrat í dag?  Þeir sem laumuðu henni í hólfið eru að spinna leikrit. Er verið að búa í haginn fyrir eitthvað í framhaldinu? Við sjáum til hvernig spilast úr.

Ljóst er að ríkisstjórnin er komin á endastöð þó forsætisráðherra þráist enn og aftur við að viðurkenna mistök.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: