Fréttir

Bjarni vill afnema skylduaðild að verkalýðsfélögum

By Miðjan

October 20, 2022

Samstöðin: „Já, ég get mjög afdráttarlaust svarað því að ég er fylgjandi þeim áherslum sem er að finna í þessu frumvarpi,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í umræðum um frumvarp Óla Björns Kárasonar og þingflokks Sjálfstæðisflokksins um afnám greiðsluskyldu til stéttarfélaga og bann við forgangsréttarákvæðum í kjarasamningum í gær. Óalgengt er að ráðherrar blandi sér í umræðu um þingmannamál og lýsi yfir sérstökum stuðningi við þau, en þetta gerði Bjarni Benediktsson í gærkvöldi.

Sjá nánar hér.