
Jóhann Þorvarðarson skrifar:
Bónus og Krónan þykjast berjast gegn hækkandi verðlagi. Ekkert er að marka yfirlýsingarnar því álagningin er óhófleg.
Eggið er 7,3 prósent dýrara í Bónus en í Costco og venjulegt saltað smjör er 4,4 prósent dýrara. Blá venjuleg nýmjólk er síðan 11,8 prósent dýrari í Bónus. Litla bleika bónusgrísin er ekki annað en okurbaukur. Bónus og Krónan þykjast berjast gegn hækkandi verðlagi. Ekkert er að marka yfirlýsingarnar því álagningin er óhófleg.