Greinar

Davíð og boðflennurnar

By Miðjan

November 05, 2022

„Bretarnir spurðu Íslendinga sem svo: Eruð þið ekki með réttu ráði? Síðast þegar við fréttum þá voruð þið eyja, og því, eins og við, öfundaðir af öllum þeim sem ekki eru í svipaðri stöðu og þeir eru ekki margir. Dyflinnarsamkomulagið tryggir okkur það að þeir sem koma fyrstir á flótta til EES-lands eða ESBlands skuli afgreiddir þar. En það koma engir flóttamenn beint til Íslands nema hafa boðsbréf! Ekkert land er skuldbundið til að taka við boðflennum,“ úr Reykjavíkurbréfi morgundagsins.