- Advertisement -

Dílið við það, fjármálaráðherra hafði rétt fyrir sér

Jóhann Þorvarðarson skrifar:

Þegar misgjörðir við seinni Íslandsbankasöluna urðu kunnar þá var fjármálaráðherra tíðrætt um armslengd milli sín og Bankasýslunnar. Jafnvel þótt góðir vinir hans væru forstjóri og stjórnarformaður á þeim bæ. Þannig reyndi hann að slá ryki í augu almennings og fría sjálfan sig. Þetta fór illa í yfirgnæfandi meirihluta almennings, sem sagði þetta útúrsnúninga. Svo var ekki því Bjarni Ben hefur rétt fyrir sér. Það er nefnilega akkúrat armslengd frá höfuðbúi ráðherrans niður í rassvasann, þar sem hann hefur Bankasýsluna til þóknanlegra afnota.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: