Greinar

Eiga ráðherrar VG einir möguleika á endurkjöri?

By Gunnar Smári Egilsson

April 17, 2021

Gunnar Smári skrifar:

Svona var þingflokkur VG í upphafi kjörtímabilsins. Síðan hafa tvö flúið flokkinn, tveir ákveðið að hætta á þingi og þrjú verið felld í prófkjörum, svo ólíklegt er að þau nái inn á þing. Ein stendur tæpt í prófkjöri í sínu kjördæmi. Svo á eftir að koma ljós hvernig fer í Reykjavík. Það má meira en vel vera að niðurstaðan verði sú að aðeins ráðherrar flokksins eigi í raun möguleika á endurkjöri.