Greinar

Eignarhald þjóðar

By Ritstjórn

June 05, 2021

Gunnar Tómasson skrifaði:

Eignarhald þjóðar á landi og landhelgi er undirliggjandi ákvæði 21. gr. stjórnarskrárinnar sem bannar forseta lýðveldisins að gera samninga við önnur ríki „ef þeir hafa í för með sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða landhelgi.″Lögfræðingar, sem halda öðru fram, eru ekki marktækir.