Fréttir

Ekki óvinur sjávarútvegs

By Miðjan

February 18, 2014

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði á Sprengisandi að lög um fiskveiðar ýti undir samþjöppun og ekki sé rétt að fjárfestingar í sjávarútvegi hafi dregist saman vegna veiðigjalda, sem eigi að vera hærri en þau eru nú.

Hún segir sjávarútveg vera undirstöðu atvinngrein og sumum henti að stilla málinu þannig upp að þeir sem gangrýni séu taldir vera óvinir sjávarútvegsins, sem hún segir vera rangt. Katrín bendir á ýmis rök úr umræðunni.