Greinar

En hvers vegna Ríkisútvarpið?

By Gunnar Smári Egilsson

May 09, 2020

Gunnar Smári: Veikari efnahagsleg staða getur skýrt hvers vegna Mogginn, Fréttablaðið, Stöð 2 og Bylgjan eru svona miklu lakari í upphafi kórónakreppu en þessir miðlar voru eftir Hrunið 2008. Jafnvel sú staðreynd að þessir miðlar bíða ölmusu frá ríkisstjórninni. En hvers vegna er Ríkisútvarpið svona bitlaust og lélegt? Má rekja það til mannabreytinga?

-gse