- Advertisement -

Er tjáning formanns Viðreisnar trúverðug?

Jóhann Þorvarðarson:

Hjónin losnuðu undan ábyrgð á meðan almúganum blæddi út. Ekki að furða að fylgi Viðreisnar sé botnfrosið.

Formaður Viðreisnar telur sig þess umkominn að tjá sig um sáttaferlið milli Íslandsbanka og Fjármálaeftirlitsins. Hún segir mikilvægt að stjórnsýslan standi sig og að bankinn sýni góð viðbrögð. Formaðurinn og eiginmaður hennar fengu heldur betur góða sátt við hrun Kaupþings banka í fjármálahruninu þegar milljarða skuld var felld niður með einu pennastriki. Hjónin losnuðu undan ábyrgð á meðan almúganum blæddi út. Ekki að furða að fylgi Viðreisnar sé botnfrosið.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: