Mynd: UJ.

Greinar

Fjársvelti í heimsfaraldri

By Aðsendar greinar

November 24, 2020

Aðsent: Ungir jafnaðarmenn skora á þingmenn allra stjórnmálaflokka að sameinast tafarlaust um markvissar aðgerðir til að verja heilbrigðiskerfið og hindra að þjónusta við sjúklinga verði skert með stífum aðhaldskröfum á tímum heimsfaraldurs.  Þetta kemur fram í yfirlýsingu Ungra jafnaðarmanna um stöðu heilbrigðiskerfisins á tímum heimsfaraldurs COVID-19. Tilefnið eru fréttir af aðhaldskröfu á Landspítala sem nemur 4,3 milljörðum króna á næsta ári.