- Advertisement -

Ísland og Afríka

...þá verður að segjast eins og að íslenska stjórnkerfið virðist standa Afríkuríkinu langt að baki. Sigurjón Þórðarson skrifar: Er ekki rétt að virða Páli Steingrímssyni það til vorkunnar að

Viðreisn endurreisir ríkisstjórnina

Staða Viðreisn er önnur á þingi en í borgarstjórn. Í borgarstjórn er staða flokks ótrúleg. Flokkur bauð fram í fyrsta sinn við síðustu kosningar. Fengu tvo borgarfulltrúar. Þeir endurreistu

Gerspilltur Framsóknarflokkur

Greinilegt að kyndill andverðleikasamfélagsins lýsir enn leiðina fyrir ráðherra þegar kemur að ráðningum. Þór Saari skrifar: Gerspilltur Framsóknarflokkur er svo sem ekkert nýtt og ekkert

Getur heiðvirt fólk unnið á Mogganum?

Gunnar Smári skrifar: Hallgrímur Helgason lýsir Mogga dagsins og rasisma ritstjórans sem borinn er óumbeðið í öll hús á fimmtudögum í boði kvótagreifa. Sættir fólk sig við þetta? Getur heiðvirt

Afvopnum lögregluna!

Gunnar Smári skrifar: Afvopnum lögregluna! ætti að vera krafa dagsins (ekki síst í ljósi atburða í Bandaríkjunum). Þessi hervæðing lögreglunnar sem Björn Bjarnason byrjaði á sem

Var ráðningin refisverð?

Ekki verður annað séð en athæfið sé refsivert og eykur það alvöru málsins að væntanlega er um ásetningsbrot er að ræða. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur skrifar: Var ráðning Lilju

Þegar staðreyndir duga ekki

„Skiln­ing­ur á nauðsyn þess að gæta hóf­semd­ar í álög­um á fyr­ir­tæki og ein­stak­linga er tak­markaður. Við sem telj­um nauðsyn­legt að koma bönd­um á skattagleði hins op­in­bera þurf­um auðvitað

Eru atvinnulausir aumingjar?

Oftast er fólk sem rekið er úr vinnu samviskusamt og hefur lagt mikið í starfið. Katrín Baldursdóttir skrifar: Eru menn atvinnulausir af því þeir eru aumingjar? Nei hreint ekki. Þó eru þeir

Kvótinn er ekki veðhæfur

Þeir sem vilja breytingar ættu að stinga upp á „þróun“ fremur en „byltingu“. Ragnar Önundarson skrifar: Stundum rámar menn í að kvótinn sé „veðsettur“. Hann er reyndar ekki veðhæfur, en menn

Eignatilfærsla frá fólki til fyrirtækja

Hvers vegna vill ríkisstjórnin ekki að fyrirtæki greiði styrkinn til baka ef þau rétta fljótt úr kútnum? Oddný Harðardóttir skrifar: Mér vitanlega er Ísland eina ríkið í heiminum sem réttir