- Advertisement -

Alexander Dubcek og vorið í Prag

„Pólitíkin er skrýtin skepna“, var einhvern tíma sagt. Þeim sem erja hinn pólitíska akur eru oft búin undarleg örlög, þeir vinna sæta sigra og bíða auðmýkjandi ósigra. Sumir komast í sögubækur, verða…

Bjarni Ben er enginn Davíð

Sýnilegt er að Bjarni Benediktsson er ekki eins ótvíræður foringi í eigin flokki og halda mátti. Hann lagði til og kynnti breytingar á virðisaukaskatti þannig að ferðaþjónustan færðist í efraþrepið.…

Þrjú þúsund á mann

Tveir forréttir, tveir aðalréttir, hálf flaska af hítvíni, tvö glös af sódavatni, ein kók og einn kaffibolli kostuðu 50 evrur hér á Spáni, eða rétt um þrjú þúsund á mann. Meðan ég man, þá er…

Sigmundur Davíð svikinn og nýr flokkur

Ekki er minnsti vafi á að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, finnst að Sigurður Ingi Jóhannsson, sem jú er einnig fyrrverandi…

Húrra fyrir IKEA

Pabbi vann hjá Steindóri um árabil og við bjuggum þá í blokk sem Steindór átti. Nokkurs konar IKEA-blokk þess tíma. Blokkin var fjögurra hæða með tveimur íbúðum á hæð. Allar íbúðirnar voru fyrir…

Árni Árnason – Föstudagspistill

Eurovision og hrörleg þingfararlaun eru í brennidepli þessa vikuna

Yndisleg jafnaðarstefna í húsnæðismálum, upplausn í Eurovision og hrörleg þingfararlaun eru í brennidepli þessa vikuna.

Er gott skjól í Ólafi Ólafssyni?

- má vera að í skjóli hans húki nokkrir sælir með að hafa Ólaf sem skjöld umræðunnar

Engum Íslendingi dylst að Ólafur Ólafsson á ekki upp á pallborðið hjá þjóð sinni. Niðurstaða rannsóknarinnar sem Ólafur einn dregur í efa, er sú að hann hafi blekkt allt og alla.…

Jafnt skal yfir alla að ganga

Það er fínt að þessi umræða fer loks af stað fyrir alvöru. Auðvitað á manneskja ekki að vera upp á maka sinn komin varðandi fjárhagslegt sjálfstæði og öryggi. Hins vegar á jafnt yfir alla að ganga. Ef…

Vaknaðu nú, Jón Þór Pírati

Jón Þór Ólafsson, ég sat við hlið Guðmundar Inga Kristinssonar, baráttumanns fyrir bættum kjörum öryrkja, í Silfrinu í gær. Hann nefndi fjölmörg atriði sem skekkja afkomu öryrkja og meðal annars…

Máttleysi stjórnmálanna opinberað

Blaðamennirnir Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Þórður Snær Júlíusson voru meðal gesta Vikulokanna, hjá Helga Seljan í gær. Þar voru einnig stjórnmálamennirnir Oddný Harðardóttur, Gunnar Hrafn Jónsson og…

Ólafur Ólafsson hringdi í Halldór og mig

Hér segir af tveimur símtölum Ólafs Ólafssonar. Það fyrra er merkilegra en hið síðara. Fyrra símtalið var til Halldórs Ásgrímssonar, sem þá var annar valdamesti maður landsins. Ólafur skammaði…

Óvönduð og fordæmalaus vinnubrögð

„Aðgerðin er í samræmi við stefnu stjórnvalda,“ segir ráðherra ferðamála, „....auðvitað verði hlustað á sjónarmið ferðaþjónustunnar en svona komi fjármálaráðherra til með að kynna þetta í dag,“ segir…

Styrmir sér líka brestina

Styrmir Gunnarsson á það sameiginlegt, með þeim sem hér skrifar, að það brakar í stjórnarsamstarfinu. Styrmir skrifar: „Það sem vakti einna mesta athygli í umræðum á Alþingi í morgun, bæði í…

Skilar Framsókn húsinu til Ólafs?

Ólafur Ólafsson er með ófínni pappírum dagsins. Svo er komið að fólki þykir að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri eigi að rifta samningi um uppbyggingu og skipulag á landi sem félag Ólafs á. Hitt…

Eru ekki allir í stuði til bankasölu?

Með öllu er ótækt að ríkið sé helsti eigandi viðskiptabankanna. Þetta heyrist oft og er nánast aldrei mótmælt. Er tekið sem sjálfsgöðum hlut. Ef rétt er, eru þá ekki bara allir í stuði til að selja…

Ríkisstjórnin er í fallhættu

Ekki blæs nú byrlega fyrir ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Stjórnin hefur jú aðeins eins manns meirihuta. Tæpar getur það ekki orðið. Þegar hafa þingmenn litlu flokkanna, Viðreisnar og Bjartrar…