- Advertisement -

Flokkurinn

Mannlíf

Bubbi 101

-sme Sem svo oft áður fór ég á Þorláksmessutónleika Bubba Morthens. Ég hef sótt fjölda tónleika Bubba. Allt frá árinu 1980. Ýmist með honum einum eða hann og hinar ýmsu hljómsveitir. Ég leyfi

Byrja í nýju starfi um áramót

Lilja umlaði. Merkilegt hvað þessi starfsráðningarviðtöl snúast mikið um jeppa... Halldór Árni Sveinsson skrifar: Það hringdi einhver Lilja í mig áðan, og tilkynnti mér að hún væri búin að

Fyndnustu mínar stóðust prófið

Gunnar Smári skrifar: Ég fór á fyndnustu mínar í gærkvöldi, uppistand kvenna sem voru saman í Listaháskólanum og skemmti mér vel. Ég hef þann mælikvarða á gamanmyndir af ég hlæ þrisvar upphátt eru

Rauð kvefviðvörun

Manni leiðist ekki, svo mikið er víst. Og svo er lengsti bæjarstjórnarfundur ársins í útsendingu á miðvikudag, en þar hef ég staðið vaktina í rúm 30 ár. Halldór Árni Sveinsson skrifaði:

Við freistingum gæt þín

Langhundur um Svartan fössara og Sýndarmánudag. Rétt skrapp á klóið þegar ég var alveg kominn í spreng. Halldór Árni Sveinsson skrifaði: Mikið óskaplega skemmti ég mér vel á

Úr eldinum í öskuna

En um jólin verður nafn mitt I.N.R.I. endurskoðun. Bara svo þið vitið það.... Halldór Árni Sveinsson skrifar: Hinn skeleggi og snoppufríði dómsmálaráðherra hefur verið gagnrýndur fyrir

Kalt í heita landinu

Vetur á Spáni Vetur er genginn í garð. Líka hér í heita landinu. Nú situr enginn úti við að borða matinn sinn. Fólk talar vart um annað en veðrið. Kalda veðrið. Við hófum golfleik klukkan níu í

Ráðherrar gæti vel að eigin nefi

Jón Örn Marinósson skrifaði: Jón Örn Marinósson. Jú, auðvitað er það svo og ekkert óeðlilegt við það að félagslyndir og vinmargir menn reka gjarnan nefið inn hér og þar þegar þeir eru á rölti

Hefur fengið mörg bankaáföll

...að það séu einkum seðlabankastjórar sem verði fyrir alþjóðlegum bankaáföllum... Jón Örn Marinósson skrifaði: Ég hef ekki tölu á hversu oft um ævina ég hef fengið bankaáfall.

Finnskar munnræpur og spánskur vetur

Vetur á Spáni. Lékum golf með tveimur Finnum. Vorum rúma fjóra og hálfan tíma að spila. Held að ég ýki ekki mikið þegar ég segi að þeir hafi ekki þagnað eina heila mínútu allan þann

Getur öryrki leyft sér að elska?

Við erum hér líka, huldufólkssögur úr nútímanum V: Ingi og Guðbjörg: Texti: Gunnar Smári. Myndir: Alda Lóa. Það eru einkum þrjár ástæður fyrir að við erum að flytja til Spánar. Í fyrsta lagi er

Að hitta mann og annan og þennan

Lífið í heita landinu er aldeilis fínt. Svo margir eru Íslendingarnir hér að nánast daglega hittir maður Íslending, án þess að leggja sig fram við það. Í búðinni í dag hitti ég Arnar Guðmundsson

Gefðu mér styrk til að gera gagn

Við erum hér líka, huldufólkssögur úr nútímanum IV: Unnar: Texti: Gunnar Smári. Myndir Alda Lóa: Þar sem Unnar situr í hópi annarra sjúklinga á Reykjalundi og hlustar, þá heyrir hann. Hann