- Advertisement -

Framreiknuð verðbólga komin í 6,6 prósent

Það er 2,1 prósentustigi yfir árlegri meðalverðbólgu aldarinnar.

Jóhann Þorvarðarson skrifar:

Miðað við verðbreytingartölur síðustu þriggja mánaða þá er framreiknuð ársverðbólga 6,6 prósent. Það er 2,1 prósentustigi yfir árlegri meðalverðbólgu aldarinnar.

Þessa miklu verðbólguhækkun má rekja að mestu beint til þeirrar pólitísku ákvörðunar ríkisstjórnarinnar og Seðlabanka Íslands að taka krónuna ekki af markaði tímabundið vegna fordæmalausra aðstæðna í heiminum.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: