- Advertisement -

Hagspáin: Atvinnuleysið

Jóhann Þorvarðarson hefur, fyrir Miðjuna, unnið hagspá fyrir yfirstandandi ár. Hér er hægt að lesa spána í heild sinni. Einn hluti hennar er um atvinnuleysi. Skoðum það. Línuritið til hægri sýnir  þróun almenns atvinnuleysis. Sértækar aðgerðir eins og hlutabótaleiðin og greiðsla launa í uppsagnarfresti bjaga atvinnuleysistölur. Launafólk í þessum úrræðum mun annað hvort skila sér inn á almennt atvinnuleysi, halda störfum sínum eða finna ný störf. Línuritið er leiðrétt í tíma fyrir framkomnum hópuppsögnum, árstíðabundnum veiflum á vinnumarkaði og fleiri atriðum. Fordæmalausar aðstæður gerir spár um atvinnuleysi erfiðari en ella! 


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: