- Advertisement -

Hallbera landsliðskona í Heima er bezt: „Við unnum fimm titla á árinu“

Nýjasta hefti Heima er bezt fer í dreifingu á mánudaginn. Hér er örstutt synishorn. Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er í viðtali við okkur.

Þar segir meðal annars: Hallbera er spurð hvað sé eftirminnilegast á ferlinum. „Það var þegar ég spilaði með Val 2010 en þá unnum við allt sem var í boði. Við unnum fimm titla á árinu. Freyr Alexandersson var að þjálfa okkur og ég held að ég hafi aldrei verið í eins samheldnum hópi. Það var eitt skemmtilegasta árið sem ég hef átt í fótboltanum. Það var líka eftirminnilegt að hafa spilað á Ítalíu og farið í verkfall. Tíminn þar var mjög súrrealískur.“

Áskriftarsímar eru 823 2777 / 823 1777. Eins má senda póst á sme@sme.is


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: