- Advertisement -

HEB: Sjóveikir fiskar og banahlátur

Heima er bezt bíður upp á léttan lestur:

Geta fiskar orðið sjóveikir? Þetta hefir verið rannsakað vísindalega og niðurstaðan hefir orðið sú, að fiskar geta orðið jafn, sjóveikir og menn og aðrir „landkrabbar“.

Öldur hafa verið búnar til í stórum keröldum, sem fiskar hafa verið látnir í, og þeir hafa orðið sjóveikir. Þá hafa fiskar líka verið geymdir í keröldum, sem hafa verið um borð í skipi í óveðri, og hafa fiskarnir þá líka orðið sjóveikir, alveg eins og farþegarnir og skipshöfnin.

Flest verður feigum að bana

Þú gætir haft áhuga á þessum

Hinn frægi málari Zeoxí dó úr hlátri, þegar hann var að horfa á mynd, sem hann hafði sjálfur málað.

Fengið úr sunnudagsblaði Alþýðublaðsins frá árinu 1937.

Áskriftarsíminn er 823 2777.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: