- Advertisement -

Heima er bezt komið í dreifingu

Nýjasta tölublað Heima er bezt er komið í dreifingu. Við erum þakklát þeim lesendum sem hafa hringt eða sent póst og lýst ánægju með blaðið. Þeir áskrifendur sem hafa ekki enn fengið blaðið geta verið þess fullvissir að það er á leiðinni.

Unnið er að síðasta blaði ársins, það er 11. og 12. tölublaði. Eftir áramót verður farið í fyrra far. Það er þá kemur Heima er bezt út mánaðarlega í hefðbundinni stærð.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: