Fréttir

Hrillilegar afleiðingar af braskvæðingu stjórnvalda á húsnæðismarkaðnum

By Miðjan

November 14, 2022

Gunnar Smári skrifar:

Íbúðalánasjóður er ekki bara gamall skandall og ógnarstór heldur skandall sem hélt áfram að versna og versna. Það sem dreif hann áfram var einbeittur brotavilji stjórnvalda um að braskvæða húsnæðismarkaðinn með hryllilegum afleiðingum. Almenningur mun þurfa að borga gatið á sjóðnum, 270 milljarða króna hið minnsta, og situr svo uppi með ónýtan húsnæðismarkað eftir stjórnlaust brask sem gerði fáeina ríka en skyldi hin fátækustu eftir að ofurseld okrurum og bröskurum.

Það er í alvörunni til stjórnmálafólk sem taldi þessar breytingar til bóta. Það fólk myndar öruggan meirihluta á Alþingi.

Sjá betur hér.