Jóhann Þorvarðarson skrifar:
Hrós mánaðarins fær Kristján Kristjánsson rekstrarstjóri „Centrum Kitchen og Bar“ sem sagði að fyrirtæki hans og viðskiptavinir muni einfaldlega aðlagast nýjum veruleika og virða sóttvarnarreglur. Það væri óþarfi að berjast á móti sóttvarnarlækni.