Fréttir

Hvernig Sjálfstæðisflokkur og Framsókn stóðu að sölu banka í eigu almennings

By Gunnar Smári Egilsson

January 11, 2021

Gunnar Smári skrifar:

Hér er fyrsta greinin í úttekt Fréttablaðsins frá 2005 á því hvernig Sjálfstæðisflokkur og Framsókn stóðu að sölu banka í eigu almennings síðast þegar þessir flokkar voru í stjórn. Nú vilja þeir fá að endurtaka leikinn, nú með fulltingi VG. Kannski er þessum flokkum eitthvað gefið, en raunsatt sjálfsmat er ekki eitt af því. Það er skiljanlegt hvers vegna mikill meirihluti landsmanna er alfarið á móti sölu bankanna, þjóðin er skaðbrennd af reynslunni af fikti flokkanna síðast.