Skjáskot: Kastljós.

Greinar

Katrín, setning stjórnarskrár er ekki einleikur

By Gunnar Smári Egilsson

October 21, 2020

Gunnar Smári skrifar:

Ein á þingmannamáli eftir að henni mistókst að ná sátt meðal formanna flokkana á þingi eða innan ríkisstjórnar en telur samt eigin hugmyndir vega þyngra en niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu, 43.423 undirskriftir og skýr afstaða meirihlutans í fjölda skoðanakannana. Hvað var ég eiginlega að hlusta á? Er þetta ekki orðið gott. Getur samstarfsfólk hennar ekki bent henni á setning stjórnarskrár er ekki einleikur?