Stjórnmál

Kerfisbreytingar – ekki loftslagsbreytingar

By Aðsendar greinar

August 24, 2021

Tíunda tilboð Sósíalistaflokksins til kjósenda fjallar um loftslagsmál. Þar er bent á að engin leið er að ráðast að vandanum sem kapítalisminn hefur skapað innan kapítalismans, með aðferðum kapítalismans og með kapítalistana við stjórn. Fyrsta forsenda árangurs í loftslagsmálum er að hrekja auðvaldið frá völdum eins og fyrsta skrefið í brunavörnum er að fjarlægja brunavargana.

Sósíalistaflokkurinn leggur fram í tilboðinu fjóra lykla að árangri í loftslagsmálum: