Fastir pennar

Klikkaðir lífeyrissjóðir enn ekki vitlausir

By Gunnar Smári Egilsson

April 28, 2020

Gunnar Smári skrifar:

Til hvers? Það er ódýrar fyrir lífeyrissjóðina að kaupa eignir félagsins úr þrotabúinu, losna við skuldir og kaupsamning um MAX-vélarnar og taka aðeins það til sín sem þarf til að byrja hægt og byggja upp út frá því. Þótt lífeyrissjóðirnir séu vitlausir, eru þeir varla svo klikkaðir að leggja fé inn í flugfélag sem getur flogið 250 ferðir í viku en flýgur núna bara sex.