Fréttir

Kvótakerfi í 40 ár

By Ritstjórn

July 22, 2021

Bráðum verða liðin 40 ár frá því að kvótakerfi var komið á í sjávarútvegi. Á þessum tíma hefur kerfið skapað mikil verðmæti og styrkt vernd fiskistofna en einnig valdið löngum og djúpstæðum deilum um byggðaþróun og skiptingu auðlindaarðsins. Þá hefur opinberast á síðustu misserum hvernig íslensk útgerðarfélög hafa skaðað orðspor þjóðarinnar á alþjóðavettvangi og ógnað blaðamönnum og starfsfólki opinberra eftirlitsstofnana.

Sjá nánar hér.