- Advertisement -

Liz Truss tekur U-beygju

Jóhann Þorvarðarson:

U-beygjan rýrir traust gagnvart London og var ekki á hringlandahátt Brexit bætandi.

Ríkisstjórn Liz Truss tók u-beygju og er hætt við að lækka skatta á hina efnameiri í Bretlandi þó Truss hafi áður sagt stefnubreytingu ekki koma til greina. Fær hún nú á sig ásýnd veikgeðja leiðtoga þrátt fyrir eindreginn stuðning ritstjórnar Morgunblaðsins, sem sagði stefnu hennar þá réttu.

U-beygjan rýrir traust gagnvart London og var ekki á hringlandahátt Brexit bætandi. Stöðugleiki og traust eru einmitt einkenni sem farsælar fjármálamiðstöðvar búa yfir, hvoru tveggja hefur nú laskast.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: