Ljósm.: Alexandru Tugui

Fréttir

Matvara stórhækkar í verði

By Miðjan

April 28, 2020

Verð í matvöruverslunum hefur í mörgum tilfellum hækkað umtalsvert síðan í febrúar en miklar verðhækkanir er að finna í flestum vöruflokkum. Mörg dæmi eru þó einnig um að verð lækki eða standi í stað milli mánaða. Því er ljóst að mikil hreyfing er á verði á markaði, bæði til hækkunar og lækkunar. Mestar verðhækkanir eru á ávöxtum og grænmeti en þurrvara, brauð og kex og dósamatur hefur einnig í mörgum tilvikum hækkað mikið. Verð lækkar þó einnig í ýmsum vöruflokkum, m.a. á mjólkurvörum og hreinlætisvörum.

Þetta er upphaf fréttar á asi.is vegna nýrrar verðkönnunar.

Sjá nánar hér.