Fréttir

Nýjar virkjanir og orkupakkinn

By Miðjan

April 17, 2019

Ólafur Ísleifsson hefur spurt Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur iðnaðarráðherra um nýjar og fyrirhugaðar rafmagnsvirkjarnir. „Hvernig er háttað eignarhaldi á umræddum virkjunum? Hver er eignarhlutur erlendra aðila, einstaklinga og félaga, í hverri virkjun um sig?“ Þannig hljómar ein spurninganna.

Allt er þetta hluti af baráttunni um þriðja orkupakkann.

Spurningar Ólafs eru þessar: