- Advertisement -

Nýr þáttur á Hringbraut í kvöld: „Ólympíumaður Íslands“

Guðmundur Þórður Guðmundsson verður gestur í nýjum þætti Heima er bezt á Hringbraut í kvöld. Þátturinn verður frumsýndur klukkan 19:30 og endursýndur klukkan 21:30 og klukkan 23:30.

Það þarf ekki að kynna Guðmund fyrir þjóðinni, eða hvað? Margt kemur fram í þættinum. Bæði frá þeim tíma sem Guðmundur var leikmaður og eins af ferli hans sem þjálfara. Hann hefur unnið það einstaka afrek að vinna til silfurverðlauna og gullverðlauna fyrir sitthvora þjóðina.

Það hafa orðið margar sögur í litríkum ferli Guðmundar.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: